Morgunblaðið - 12.06.1998, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.06.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1998 43 FRÉTTIR Doktorsvörn við heimspekideild DOKTORSVÖRN fer fram við heimspekideild Háskóla íslands laugardaginn 13. júní nk. Einar G. Pétursson cand. mag. ver rit sitt Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða. Pættir úr fræðasögu 17. ald- ar, sem dómnefnd skipuð af heim- spekideild hefur metið hæft til dokt- orsprófs. Andmælendur af hálfu heimspeki- deildar verða dr. Anthony Faulkes, prófessor frá Háskólanum í Birm- ingham, og dr. Már Jónsson sagn- fræðingur. Deildarforseti heimspeki- deildar, Helga Kress prófessor, stjórnar athöfninni. Einar G. Pétursson er fæddur 1941. Hann lauk cand. mag.-prófi í íslenskum fræðum frá Háskóla Is- lands 1970. Hann stundaði nám í þjóðsagnafræðum við Háskólann í Osló 1971-72. Hann varð starfsmað- ur við Stofnun Árna Magnússonar á íslandi 1972 og gaf út Miðaldaævin- týri þýdd úr ensku 1976. Hann hefur birt fjölda greina og ritdóma í bók- um, tímaritum og blöðum. Einar hefur einnig numið bókasafnsfræði og kennt bókfræði við Háskóla Is- lands og gaf út ásamt öðrum Islensk bókfræði 3. útgáfu 1990. Hann var deildarstjóri Þjóðdeildar Lands- bókasafns frá 1984 til 1988 en varð þá sérfræðingur við Stofnun Árna Magnússonar á íslandi og vinnur nú að útgáfu á Tíðfordrífi og fleiri verkum Jóns Guðmundssonar lærða. Doktorsrit Einars er komið út hjá Árnastofnun. Doktorsvömin fer fram í hátíðar- sal háskólans og hefst kl. 14. Öllum er heimiil aðgangur. -------» ♦♦------ Opnunarhátíð á Smáratorgi SIGURÐUR Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi, opnar formlega verslunar- miðstöð á Smáratorgi laugardaginn 13. júní kl. 10. Þann dag verður stöðug hátíð til kl. 18 og síðan aftur á sunnudag 14. júní milli kl. 12 og 18. Til skemmtunar verður m.a. leik- tæki íyrir böm og hljómsveit í jazz- sveiflu. Bömin fá blöðrur, kók og Smarties og boðið verður upp á skúffutertu fyrir 5.000 manns. Vinningaskrá 6. útdráttur 11. júní 1998. íbúðarvinningur Kr. 2.000.000_____________Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 5 2 9 7 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 6561 23667 51819 78513 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100,000 (tvöfaldur) 1560 10728 23430 39388 51334 52693 4581 22697 32092 50032 51883 53331 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvðfaldur) 183 9299 15919 26292 38456 51127 61526 72097 1068 9740 16228 26478 41400 51340 61778 72513 1243 10515 16631 26567 41740 53094 61836 72740 1613 10954 18246 28946 43388 53586 62178 78439 2957 11299 19926 30678 43516 53825 63270 78632 3357 11746 20279 30903 43766 54876 63502 78879 3821 12034 21362 31992 44873 55002 64321 79055 4853 13202 21493 33732 45659 55035 65902 79803 5356 13389 23290 34498 45976 55628 67432 79903 5604 15588 24068 35106 48512 56164 67578 8818 15642 24294 36213 48963 58185 69562 8913 15697 25590 38237 49399 58322 69765 8935 15754 25765 38276 50514 60242 71124 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 313 8304 16972 27083 38961 49085 60733 71680 1168 8812 17175 27468 39377 49489 61099 71753 1518 10383 17388 27897 39383 49853 61508 72020 1610 10510 17578 28197 39454 49876 61580 72322 1738 11015 17609 28412 39564 49986 61689 72782 2022 11066 17961 28594 39620 50065 61772 73470 2162 11077 18003 30315 40441 50863 62000 73549 2212 11079 18192 30337 41146 51808 62021 73813 2319 11271 18419 30575 41332 52069 62199 74251 2445 11292 18877 31091 42168 52517 62317 74691 2688 12114 18973 31117 42187 52675 63081 74736 3014 12132 20441 31173 42776 52944 63214 74885 3129 12194 20761 31774 42782 53306 64028 74920 3216 12929 20940 32003 44279 53371 64211 76357 3463 13036 21058 32090 44507 53808 64848 76412 3645 13124 21510 32889 44579 54024 65197 76652 4144 13463 21600 32915 44674 54064 65302 76759 4191 13503 21611 33208 45545 55070 65388 77002 4830 13686 21984 34661 45639 55411 65643 77429 5663 13805 22417 34708 45801 56350 65893 78467 5720 14168 22851 34890 45848 56370 66305 78582 5780 14218 22983 35627 46349 56515 67227 78722 5884 14229 23377 35993 46482 56628 67445 79146 6029 14694 23467 36040 47207 57108 68986 79323 6606 15458 23603 37300 47364 57359 69000 79455 6726 15753 23989 37322 47512 57571 69066 79853 6832 16113 24066 37605 47531 57745 69309 7013 16203 25032 37669 47759 58402 69740 7442 16299 25080 37860 48553 59029 70394 7587 16363 25102 38261 48730 59286 70744 7642 16755 25829 38504 48848 60223 70973 7663 16938 26118 38943 49074 60436 71092 Næstí útdráttur fer fram fimmtudaginn 18. júní 1998 Heimasíða á Internetí: Http.7Avww.itn.is/das Velkomm heim! Þjónusta fyrir áskrifendur Hringdu í áskriftarderidina áður en þú ferð í fríið og láttu okkur vita hvenær þú kemur aftur. Við söfnum saman fiíöðunum sem koma út á meðan og sendum þér þegar þú kemur aftur heím. Elnfalt og þægiíegt - og faú míssír ekkí af neinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.