Morgunblaðið - 12.06.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.06.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1998 9 FRÉTTIR Fornleifarannsóknir á Neðra Asi Kirkjutóft grafin upp í sumar FORNLEIFAUPPGRÖFFTUR stendur yfir á Neðra Ási í Hjaltadal í Skagafirði nú í júní. Fyrirhugað er að grafa upp kirkjutóft sem er sennilega ummerki einnar elstu kirkju á landinu. Stjórnandi rann- sóknarinnar er Orri Vésteinsson fomleifafræðingur. í ljósi 1000 ára afmælis kristnitöku á Islandi er þetta verk- efni talið sérstaklega mikilvægt. Samkvæmt upplýsingum frá Forn- leifastofnun Islands eru bundnar vonir við að fornleifarnar geti orðið mikilvægur vitnisburður um trúar- hætti og kristinn sið fyrstu kynslóð- ar kristinna manna á Islandi. Einnig að þær auki þekkingu á upp- hafí kirkjubygginga á íslandi og varpi ljósi á notkun heimiliskirkna á 11.-13. öld. Eftir því sem best er vitað var kirkjan á Neðra Asi heim- iliskirkja sem sennilega var þjónað af presti frá Hólum. Kirkjan undir fjárhústóft Þór Magnússon þjóðminjavörður gerði rannsókn á Neðra Asi árið 1984 og gekk þá úr skugga um að kirkjugarður væri í kringum tóft skammt fyrir ofan bæinn að Neðra Asi, en þar stóð fjárhús úr torfí og grjóti sem hefur gengið hefur undir nafninu „Bænhús“. Sumarið 1997 styrkti forsætis- ráðuneytið undii'búningsrannsókn sem Þjóðminjasafnið stóð fyrir und- ir stjórn Sigurðar Bergsteinssonar fornleifafræðings. Þær rannsóknir gáfu til kynna að undir tóftinni hafi áður staðið a.m.k. tvö hús og virðist það eldra vera leifar kirkjunnar á Neðra Asi. Alþingi hefur veitt fé til áfram- haldandi rannsókna og samkvæmt samningi sér Fornleifastofnun nú um að stjórna rannsóknum í sam- vinnu við Þjóðminjasafn. í sumar er ætlunin að athuga hversu margar grafír eru nákvæm- lega í kirkjugarðinum og reynt verður að áætla á hvaða tímabili greftranir hafi farið fram. „Fáist frekari fjárveiting er reiknað með að grafirnar verði rannsakaðar sumarið 1999 og munu þær athug- anir miða að því að auka þekkingu á næringu og heilsufari miðalda- manna í Hjaltadal," segir í fréttatil- kynningu frá Fornleifastofnun. I Jós. teinótt pils. buxur og jakkar frá st. 34. Opið virka daga 9-18, laugardag 10-14. neðst við Dunhaga sími 562 2230 Þægileg ferðaföt stretsbuxur, peysur, skyrtur og jakkar. fa&QýQafhhilcli ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Ný sendíng Vandaðar og fallegar sumarvörur í úrvalí. Verð kr. 2.990 Gulir St. 24-35 Svartir/bláir - St. 28-36 Kringlunni, 1. hæð, sími 568 9345 SKÓVERSLUNIN Ij'( fl HAUKADALSA - VEIÐILEYFI 19.—22. ágúst. Upplýsingar í síma 434 1353 laugardag og sunnudag kl. 9:00—10:00. ERSLUNiN Smart Grímsbæ v/Bústaðoveg Úrval af fallegum sumarfatnaði st. 36-52 Tvískipt dressst 40-50 Fáðu þér fallegan bol fyrir 17. júní! Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15. Sími 588 8488 ÓLAFUR B. ÓLAFSSON LEIKUR Á PÍANÓ OG HARMÓNIKKU í BOÐI HÚSSINS ALLA DAGANA. Ný sending Dragtir — kjólar — jakkar — buxur Stærðir 10—20 Opið í dag 10.00—19.00, laugardag 10.00—17.00. S\sea tíekuhúe Hverfisgötu 52, sími 562 5110 Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935. Borðapantanir í síma 567-2020, fax 507-2337. AÐRA DAGA ER OPIÐ FYRIR HÚPA EF PANTAÐ ER SÉRSTAKLEGA, BJÚÐUM RÚTUFERÐIR FYRIR HÚPA Á HAGSTÆÐU VERÐI. ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN 17. JÚNÍ VERÐUR STÓRGLÆSILEGT KAFFI- OG MATARHLAÐBORÐ. TRYGGIÐ YKKUR BORÐ I TÍMA. t Afmæli á sunnudögum Kaffihlaðborðið á sunnudögum er tilvalið fyrir afmælisveislur. TILBOÐ FYRIR HÚPA. LIFANDI TÓNLIST. Matseðill dagsins er hagkvæmur kostur. Á sérréttaseðlinum eru íburðarmeiri réttir. Munið 3ja og 4ra rétta tilboðin. LIFANDI TÓNLIST. OPIÐ FRÁ KL. 18 ÚLL KVÚLDIN. PANTIÐ TÍMANLEGA. Sunnudaqar fyrir fjölskylduna Við tileinkum fjölskyldunni alla sunnudaga í sumar, með kaffi- og matarhlaðborði. LIFANDI TÚNLIST. KAFFIHLAÐBORÐ FRÁ KL. 14-17. MATARHLAÐBORÐ FRÁ KL. 18:30 Opið í sumar Fimmtudaga, FÖSTUDAGA, LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.