Morgunblaðið - 12.06.1998, Side 9

Morgunblaðið - 12.06.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1998 9 FRÉTTIR Fornleifarannsóknir á Neðra Asi Kirkjutóft grafin upp í sumar FORNLEIFAUPPGRÖFFTUR stendur yfir á Neðra Ási í Hjaltadal í Skagafirði nú í júní. Fyrirhugað er að grafa upp kirkjutóft sem er sennilega ummerki einnar elstu kirkju á landinu. Stjórnandi rann- sóknarinnar er Orri Vésteinsson fomleifafræðingur. í ljósi 1000 ára afmælis kristnitöku á Islandi er þetta verk- efni talið sérstaklega mikilvægt. Samkvæmt upplýsingum frá Forn- leifastofnun Islands eru bundnar vonir við að fornleifarnar geti orðið mikilvægur vitnisburður um trúar- hætti og kristinn sið fyrstu kynslóð- ar kristinna manna á Islandi. Einnig að þær auki þekkingu á upp- hafí kirkjubygginga á íslandi og varpi ljósi á notkun heimiliskirkna á 11.-13. öld. Eftir því sem best er vitað var kirkjan á Neðra Asi heim- iliskirkja sem sennilega var þjónað af presti frá Hólum. Kirkjan undir fjárhústóft Þór Magnússon þjóðminjavörður gerði rannsókn á Neðra Asi árið 1984 og gekk þá úr skugga um að kirkjugarður væri í kringum tóft skammt fyrir ofan bæinn að Neðra Asi, en þar stóð fjárhús úr torfí og grjóti sem hefur gengið hefur undir nafninu „Bænhús“. Sumarið 1997 styrkti forsætis- ráðuneytið undii'búningsrannsókn sem Þjóðminjasafnið stóð fyrir und- ir stjórn Sigurðar Bergsteinssonar fornleifafræðings. Þær rannsóknir gáfu til kynna að undir tóftinni hafi áður staðið a.m.k. tvö hús og virðist það eldra vera leifar kirkjunnar á Neðra Asi. Alþingi hefur veitt fé til áfram- haldandi rannsókna og samkvæmt samningi sér Fornleifastofnun nú um að stjórna rannsóknum í sam- vinnu við Þjóðminjasafn. í sumar er ætlunin að athuga hversu margar grafír eru nákvæm- lega í kirkjugarðinum og reynt verður að áætla á hvaða tímabili greftranir hafi farið fram. „Fáist frekari fjárveiting er reiknað með að grafirnar verði rannsakaðar sumarið 1999 og munu þær athug- anir miða að því að auka þekkingu á næringu og heilsufari miðalda- manna í Hjaltadal," segir í fréttatil- kynningu frá Fornleifastofnun. I Jós. teinótt pils. buxur og jakkar frá st. 34. Opið virka daga 9-18, laugardag 10-14. neðst við Dunhaga sími 562 2230 Þægileg ferðaföt stretsbuxur, peysur, skyrtur og jakkar. fa&QýQafhhilcli ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Ný sendíng Vandaðar og fallegar sumarvörur í úrvalí. Verð kr. 2.990 Gulir St. 24-35 Svartir/bláir - St. 28-36 Kringlunni, 1. hæð, sími 568 9345 SKÓVERSLUNIN Ij'( fl HAUKADALSA - VEIÐILEYFI 19.—22. ágúst. Upplýsingar í síma 434 1353 laugardag og sunnudag kl. 9:00—10:00. ERSLUNiN Smart Grímsbæ v/Bústaðoveg Úrval af fallegum sumarfatnaði st. 36-52 Tvískipt dressst 40-50 Fáðu þér fallegan bol fyrir 17. júní! Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15. Sími 588 8488 ÓLAFUR B. ÓLAFSSON LEIKUR Á PÍANÓ OG HARMÓNIKKU í BOÐI HÚSSINS ALLA DAGANA. Ný sending Dragtir — kjólar — jakkar — buxur Stærðir 10—20 Opið í dag 10.00—19.00, laugardag 10.00—17.00. S\sea tíekuhúe Hverfisgötu 52, sími 562 5110 Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935. Borðapantanir í síma 567-2020, fax 507-2337. AÐRA DAGA ER OPIÐ FYRIR HÚPA EF PANTAÐ ER SÉRSTAKLEGA, BJÚÐUM RÚTUFERÐIR FYRIR HÚPA Á HAGSTÆÐU VERÐI. ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN 17. JÚNÍ VERÐUR STÓRGLÆSILEGT KAFFI- OG MATARHLAÐBORÐ. TRYGGIÐ YKKUR BORÐ I TÍMA. t Afmæli á sunnudögum Kaffihlaðborðið á sunnudögum er tilvalið fyrir afmælisveislur. TILBOÐ FYRIR HÚPA. LIFANDI TÓNLIST. Matseðill dagsins er hagkvæmur kostur. Á sérréttaseðlinum eru íburðarmeiri réttir. Munið 3ja og 4ra rétta tilboðin. LIFANDI TÓNLIST. OPIÐ FRÁ KL. 18 ÚLL KVÚLDIN. PANTIÐ TÍMANLEGA. Sunnudaqar fyrir fjölskylduna Við tileinkum fjölskyldunni alla sunnudaga í sumar, með kaffi- og matarhlaðborði. LIFANDI TÚNLIST. KAFFIHLAÐBORÐ FRÁ KL. 14-17. MATARHLAÐBORÐ FRÁ KL. 18:30 Opið í sumar Fimmtudaga, FÖSTUDAGA, LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.