Morgunblaðið - 12.06.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 12.06.1998, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ k 56 FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1998 * + HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, simi 552 2140 KENNETH BRANAGH Robert downey jr. Embeth Davidtz Daryl HANNA'H tom Berenger ROBERT QJJVAL RBREAD -----MAN---------- bvggð a söxsQ rrrfR JOHN GRISHAM JESSICA MICHELLE LANGE PFEIFFER LEIKSTJÓRIJOCELYN MOORHOUSE (HUNANGSFLUGURNAR) VINKOi KILEFMT A U'mMm S'/STUIL ■ BYGGÐ A METSOLUBOK JANE SMILEY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. f BÁ HOFUNDUM FAR£0 reasemovie.com Sýnd kl. 5. JAFNVEL %ÁNN VEIT Frainiéicamíinn Arncn iviiidian sciti Cpnfidsn úrji- er hén mtiö; fcábæra. grím sein ér inaö.unnn-sem.'veit.ékki. neitft i The Deviis Advccdte og LA í; ciðeihíutverki er Síli fýiurrs' þc. í; heilmikfum vandlæðum. FYRIR 990 FUNKTA FSRBU I BtÓ Alfafaakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 „fmirray, sem er einn skemmtiiegasti gamanieikari Bandaríkjana. stendur sig meö prýði og er oít ótrúlega fyndinn i tilutverki „oturnjósnarans'1. £RT UM ÞAS! kktw OS Kts! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. eshdigital Óskarsverátmmoiiaíinn Biíhntd Dreyfuss ásumt loikkonunni Jénnn Bfnrait; un fiún fnkk frnhæra itóma fyr léife sim Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. www.samfilm.is Kraftmikil kynjareið Stuttar skemmtiferðir að kvöldlagi, kvennareið og karlrembureið, hafa verið fastur liður í félagslífí margra hestamanna um árabil. Guðmundur Asgeirsson fór með í nýja „kynjareið“ Mosfellinga. Fyrir allmörgum árum fóru að ber- ast fréttir af skrautlegum reiðtúr- um á vegum hestamannafélaga víðsvegar um landið. Fyrirkomulag- ið var á þann veg að hestamönnum var skipt í tvo hópa, eftir kyni, og svo riðu karlar og konur út með sín- um hópi, sitt kynið hvort kvöldið. Ferðir þessar voru annálaðar fyr- ir gleði mikla, en venja var að ríða saman á íyrirfram ákveðinn stað þar sem slegið var upp veislu fyrir þá sem komust alla leið. Eitthvað þótti þessi tilhögun ekki alveg nógu hentug, því almennt stjómleysi virtist kvikna í ferðunum og ágerðist eftir því sem leið kvöld- ~ ið. Fyrr en varði var uppákoman orðin mjög á skjön við þróunina í hestaíþróttum almennt, því reið- mennska og áfengisneysla þykja ekki lengur fara saman. Gagnkvæmt taumhald Svo datt einhverjum í hug að betur færi á ef bæði kynin riðu til veislunn- ar í einu. Reynslan sýndi, svo að ekki varð um villst, að hópamir hegðuðu sér skikkanlegar í samvistum hvor við annan en aðskildir og því hefur kynjareiðin tekið við af „kvennareið" og „karlrembureið“ hjá siðmenntaðri hestamannafélögum. Enn er glatt á hjalla í ferðinni og mikið um dýrðir, þótt mestu lætin séu niður kveðin. Júlíus Brjánsson, leikari og hestamaður, er einn þeirra sem eiga hesta í Mosfellsbæ. Hann taldi kynjareiðina merki um jákvæða þróun, þótt ekki færi hann með í þetta sinn. Hann var hins veg- ar svo almennilegur að setja gæð- inga undir blaðamann og fylgdarlið. Náttúrufegurð í Mosfellsdal Lagt var af stað í einstakri veður- blíða sem lék við hesta jafnt sem knapa þetta kvöld. Fegurð Mosfells- dalsins verður ekki almennilega ljós í gegnum bílrúðuna en þegar maður HESTARNIR létu ekkert stöðva sig upp Mosfellsdalinn. HARMÓNIKAN varð vitaskuld ekki eftir í bænum. KVENNALJÓMINN sem hélt innreið sína í karlrembureiðina. situr á góðum hesti sem töltir eftir frábærum reiðleiðum inn í dalinn, baðaður geislum kvöldsólarinnar, breytist hann úr nauðsynlegri þján- ingu á leiðinni til Þingvalla í draum- kennda náttúruparadís. Enda voru menn lítið að flýta sér í vorblíðunni. Teknir voru góðir sprettir, en áningar voru tíðar, því brynna þurfti hópnum. Þeir glöð- ustu tóku lagið á leiðinni og hituðu upp fyrir brekkusönginn sem var á skemmtidagskrá kvöldsins. Þegar komið var á leiðarenda í Helgadal beið Grillvagninn hópsins með rjúk- andi steikur. Sultarlegt sælubros Merki þess að kynjareiðin sé mannvænlegri en kvennareið og karlrembureið var víða að sjá. Nokkuð var af börnum og ungling- um í hópnum, sem skemmtu sér vel en hefðu vart þótt viðeigandi þátt- takendur í ferðum fyrri ára. Eftir að gestirnir höfðu gætt sér á veit- ingunum með sultarlegt sælubros á vör var kveikt á bálkestinum sem fuðraði tignarlega en hratt upp í sumarblíðunni. Og svo var sungið. Bálið, grillið og sólin höfðu greini- lega kynt upp notalega og heita stemmningu í hópnum og var tekið vel undir í brekkunum. Loks tíndist fólk á bak hestum sínum, sem voru misviljugir að halda af stað á ný, enda knaparnir án efa nokkuð þyngri eftir veisluna. BJARNI Steinarsson mátaði hnakk sinn á Gunnari Þorsteinssyni. VEGLEGAR kræsingar biðu soltinna ferðalanga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.