Morgunblaðið - 12.06.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.06.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1998 49 BRIDS lIinNjón r>uóiniindnr l'áll Amarson “NÝTIÐ ykkur styrk lok- uðu handarinnar." Þetta er gamalkunn ábending, sem Tony Forrester leggur út af í fyrsta kafla bókar sinn- | ar, „Vintage Forrester“ (Batsford 1998). Norður gefur; enginn á hættu. Norður * D V ÁK42 ♦ D74 *Á7542 ISuður * Á85432 VG7 j ♦ KG5 *DG VesUu- Norðui’ Austur Suður — 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 3 spaðar Pass 4spaðar Pass Pass Pass „Ég var í suður,“ segb’ Forrester, „og lenti sem oft- ar í röngum samningi eftir réttar sagnir!“ Sjálfsgagmýni er ekki Isterkasta hlið Forresters, en hvað um það, hann er skemmtilegur penni og fundvís á kjarna málsins. Útspilið var tígulás og meiri tígull: „Til að reyna að skapa rugling í herbúðum andstæðinganna, tók ég slaginn heima á kóng, fór inn í borð á hjartaás og spil- aði spaðadrottningunni það- an. Austur átti K97 og lét lítið, svo mér tókst að stela slag, sem reyndist nauðsyn- > legt, því laufsvíningin mis- heppnaðist." Og áfram heldur Forrest- er: „Með því að spila tromp- inu úr borði, nýtti ég mér styrk lokuðu handarinnar - nefnilega þá staðreynd að austur gat ekki vitað að ég ættþsvo hriplekan lit. Ef ég á ÁGIO kostar slag að . leggja kónginn á.“ Ur því að Forrester fæst ekki til að gagnrýna sjálfan Ísig þá verður einhver annar að taka það að sér. í merki- legri bók efth' Judy A. Cohn og Jerry A. Fink, „Power Defensivei Carding" (Devin Press 1989), er stungið upp á vörn gegn þessari brellu. Vörnin á við þegar blindur er með blanka trompdrottn- ingu eða gosa og sagnhafi Íþarf að komast inn í borð til að spila trompinu þaðan. Þá lætur millihönd hátt spil í Íviðkomandi lit með tromp- styrk - en þá er ætlast til að makker leggi á blanka mannspilið - en með veikt tromp, fylgir millihönd með lægsta spili. Þetta er vissu- lega góð hugmynd, þótt ekki sé vitað um marga spil- ara sem hafa fylgt henni eft- ir í framkvæmd! Eigi að síð- 4 ur, þá hefði verið ná- kvæmara hjá Forrester að taka annan slaginn á á tíguldrottningu til að þurfa * ekki að fara inn í borð á hjarta. Sem gefur tilefni til annarrar ábendingar: „Gegn góðum varnarspilur- um, borgar sig að þvinga fram ákvörðun eins fljótt og auðið er - áður en þeir geta skipst á upplýsingum." í DAG Árnað heilla QA.ÍRÁ afmæli. Níræð- í/vlm' er í dag, föstudag- inn 12. júní, Sveinn Sveins- son frá Gillastöðum í Reyk- hólasveit, nú til heimilis í Bláhömrum 2, Reykjavfk. Hann tekur á móti gestum í Sunnusal Hótels Sögu í dag á milli kl. 16 og 19. Q /"kÁRA afmæfi. í dag, OÍ/fóstudaginn 12. júní, verður áttræð Anna Sigfús- dóttir, Árskógum 6, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í sal á fyrstu hæð Árskógum 6, á afmæl- isdaginn eftir kl. 17. pf/\ÁRA afmæli. í gær, O U fímmtudaginn 11. júní, varð fímmtugur Hjört- ur J. Hjartar, forstöðumað- ur Eimskips í Gautaborg. Hann og kona hans Jak- obína Sigtryggsdóttir eru stödd í Bandaríkjunum. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyiirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj(2)mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu 850 kr. til styrktar Rauða krossi Islands með vinnu í görðum. Þeir heita Harpa Rún Eysteinsdóttir, Guðrún Ása Eysteinsdóttir og Guðmunda Rósa Eysteinsdóttir. HÖGNI HREKKVÍSI „ Fyrstu s,bampurinn erdlLta f erf/'eias éur,Á STJ ÖRJVUSPA cftir Franves Ilrake TVÍBURARNIR Afmælisbarn dagsins: Þú átt gott með að umgangast fólk og ert laginn við að laða það besta fram í öðrum. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú veist nú hvert stefnir í ákveðnu máli og þarft að hafa augun opin fyrir tæki- færum til að auka tekjurnar. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú hefur ástæðu til að fagna því að fólk er að ná sáttum innan fjölskyldunnar. Leggðu þitt af mörkum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú ert sáttur við sjálfan þig og veist hvað þú vilt. Nú er rétti tíminn til að leita að nýju húsnæði. Rómantíkin blómstrar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefur allt á hreinu og samband þitt við þína nán- ustu gæti ekki verið betra. Ræktaðu líkama og sál. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Þú hefur alla burði til að koma fjármálunum á hreint og ættir að skoða ný tæki- færi. Vertu bjartsýnn. Meyja (23. ágúst - 22. september) éxL Þiggðu stuðning félaga þíns og afgreiddu það sem hvílir á þér. Vertu ekki smámuna- samur í fjármálum. Vog (23. sept. - 22. október) ra Þú ættir að ráðgera breyt- ingar á heimilinu eða ráðast í fasteignaskipti. Þér gengur vel fjárhagslega séð. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú er tíminn til að leggjast í ferðalög og gera skemmti- lega hluti. Láttu öfund ann- arra ekki hafa áhrif á þig. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú færð nýtt og spennandi tækifæri en þarft að hugsa það til hlítar. Þú þarft að setja þér langtímamarkmið. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú ert vinur vina þinna og fagnar því að þungri byrði hefur nú verið létt af félaga þínum. Lyftu þér upp með honum. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú hefur fundið lausn á vanda þínum. Mundu að sjaldan veldur einn þá tveir deila. Vertu samvinnuþýður. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■* Heppnin er með þér þessa dagana og ný tækifæri bjóð- ast sem Iofa góðu. Gefðu þeim góðan gaum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. STEINAR WAAGE Domus Medica 551 8519 Kringlunni 568 9212 Mikið úrval af sumarskóm ó börn Verð: 2.995,- Tegund: ADI Leður í stærðum 28-35 Mikið úrval af vönduðum og fallegum fatnaði frá Kringlunni 8-12, sími 553 3300 Ný ■ ■ sending Sumarjakkar Stuttar og síðar kápur Sumarhattar Tilboð fyrir 17. júní. Stuttkápur rauðar kr.3.900 Opið laugardag 10—16. \<#HH5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518 DekaIopp FYRIR BYGGINGARIÐNAÐ • Epoxy inndælingarefni • Epoxy rakagrunnur • Epoxy steypulím • Steypuþekja GólfkHmir IÐNAÐARGÓLF Smiöjuvegi Smiðjuvegur 72, 200 Kópavogur Sími: 564 1740, Fax: 554 1769
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.