Morgunblaðið - 12.06.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1998 5r
VEÐUR
12. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Róð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 1.43 0,4 7.41 3,5 13.49 0,4 20.02 3,8 3.00 13.23 23.48 3.02
ISAFJORÐUR 3.50 0,2 9.29 1,8 15.48 0,2 21.54 2,1 1.45 13.31 1.17 3.10
SIGLUFJÖRÐUR 6.00 0,0 12.27 1,1 18.10 0,2 1.25 13.11 0.57 2.50
DJÚPIVOGUR 4.47 1,8 10.53 0,3 17.14 2,1 23.32 0,4 2.32 12.55 23.20 2.33
Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Moraunblaðið/Siómælinaar Islands
* é é * Ri9n'n9
é # é !}
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Ó Skúiir
Slydda ý Slydduél
Snjókoma \7 Él
J
Sunnan, 2 vindstig. iflc Hitastjg
Vindórin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg breytileg átt eða hafgola. Skýjað
með köflum og sums staðar skúrir síðdegis í
innsveitum. Hiti 5 til 15 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á laugardag lítur út fyrir hæga breytilega átt,
skúrir austan til en víða léttskýjað um landið
vestanvert. Frá sunnudegi til miðvikudags eru
síðan horfur á hægri breytilegri átt áfram, líklega
verður skýjað með köflum og skúrir einkum inn
til landsins síðdegis. Hiti á bilinu 4 til 14 stig,
hlýjast um landið sunnanvert.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 9020600. , ^
Til að velja einstök J~3 \ I ^.o ^
spásvæði þarf að • **"• °-1 ' 13-1,
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. 77/ að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Dálítill hæðarhryggur var yfir landinu og smálægð
á vestanverðu Grænlandshafi. Bæði þokst til austurs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
Reykjavík
Bolungarvík
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarkl.
Jan Mayen
Nuuk
Narssarssuaq
Pórshöfn
Bergen
Ósló
“C Veður
10 léttskýjað
8 léttskýjað
10 skýjað
6
12 léttskýjað
2 skýjað
6 skýjað
8 skýjað
10 úrk. igrennd
17 léttskýjað
Amsterdam
Lúxemborg
Hamborg
Frankfurt
Vín
Algarve
Las Palmas
Barcelona
Mallorca
Róm
Feneyjar
"C
13
14
19
15
17
27
30
24
25
25
24
21
Veður
alskýjað
skúr á síð.klst
skýjað
skúr
rign. á síð.klst.
léttskýjað
léttskýjað
hálfskýjað
léttskýjað
léttskýjað
skýjað
alskýjað
Kaupmannahöfn 17 skýjað
Stokkhólmur Winnipeg Í4~
Helsinki_________21 skyjað_________ Montreai 19 þoka
Dublin 13 hálfskýjað Halífax 8 þoka
Glasgow 14 hálfskýjað NewYork 18 alskýjað
London 10 skúld Chicago 18 rigning
Paris 14 skýjað Ortando 26 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagetöinni.
H Hæð L Lægð Kuldaskii
Hitaskil
Samskil
í dag er föstudagur 12. júní,
163. dagur ársins 1998. Orð
dagsins: Þegar miklar áhyggjur
lögðust á hjarta mitt, hressti
huggun þín sálu mína.
(Sálmarnir 94,19.)
Skipin
Reylgavíkurhöfn: í gær
fóru Edinburgh Castle,
Skógarfoss, Hanne Sif,
Siglir og Akureyrin.
Arnarfellið fór í morg-
un.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær fóru út Oleg Zeren,
Gracious og Venus.
Mannamót
Aflagrandi 40. Línu-
dans kl. 12.45, bingó kl.
14.
Árskógar 4. Kl. 9 perlu-
saumur, kl. 13-16.30
smíðar.
Félag eldri borgara
Hafnarfirði. Laugar-
dagsgangan á morgun.
Farið frá félagsmiðstöð-
inni Reykjavíkurvegi 50
kl. 10. Rútan kemur við í
miðbæ Hafnarfjarðar kl.
9.50.
Hraunbær 105. Kl. 9
perlusaumur, kl. 11 leik-
fimi, kl. 12 matur.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir og
hárgreiðsla, vinnustofa
opin.
Norðurbrún 1. Kl. 9-13
útskurður, kl. 10-15 hann-
yrðir, kl. 10-11 boccia.
Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi
og hárgreiðsla, kl. 9.15
almenn handavinna, kl.
10- 11 kantrý dans, kl.
11- 12 danskennsla,
stepp, kl. 11.45 matur,
kl. 14.30 kaffiveitingar
og dansað í aðalsal.
Vitatorg. KL 9 smiðjan,
kl. 9.30 stund með Þór-
dísi, kl. 10 leikfimi al-
menn, kl. 11.15 létt
gönguferð, kl. 11.45 mat-
ur, kl. 13 golf, kl. 14
bingó, kl. 14.45 kaffi.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur spilaður kl.
13.15 í Gjábakka.
Hana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.
Nýlagað molakaffi.
Orlofsnefnd húsmæðra
Hafnarfirði. Vegna for-
falla eru nokkur sæti
laus til Hafnar í Homa-
firði 19. -22. júní. Upp-
lýsingar eftir kl. 17 í
síma 555 1356, Sigrún.
Félag eldri borgara
Hafnarfirði. Heimsótt
verður Skógræktarfélag
Hafnarfjarðar að Höfða
við Hvaleyrarvatn. Leið-
sögn um staðinn.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Félagsvist í dag kl. 14 í
Risinu, Hverfisgötu 105.
A morgun kl. 10 fara
Gönguhrólfar í létta
göngu um Borgina, farið
verður frá Risinu.
FEB Þorraseli, Þorra-
götu 3. Opið frá 13 til 17.
Kaffiveitingar frá kl. 15
tU16.
Félag eldri borgara,
Kópavogi. Spiluð verður
félagsvist að Fannborg 8
(Gjábakka) fostudaginn
12. júní kl. 20.30. Húsið
öllum opið.
Gerðuberg, félagsstarf.
I dag vinnustofur opnar
frá kl. 9-16.30. Frá há-
degi spilasalur opinn,
vist og brids. Blýant-
steikningar og vatnshta-
myndir sýndar í félags-
starfinu. Veitingar í ter-
íu. Mánudaginn 15. júní
er ratleikur í Laugardal
á vegum FÁÍA Lagt af
stað frá Gerðubergi kl.
13.15. Farið með SVR.
Umsjón Eliane. Ath. gott
að hafa létt nesti, fatnað
og góða skó. Allir vel-
komnir. Sumardagskráin
komin. Allar upplýsingar
á staðnum og í síma
557 9020.
Brúðubíllinn
BrúðubíUinn verður kl.
10 í Fróðengi og kl. 14 í
Frostaskjóli.
Minningarkort Styrkt-
arfélags krabbameins-
sjúkra barna, eru af-
greidd í síma 588 7555 og
588 7559 á skrifstofú-
tíma. Gíró og kredit-
kortaþjónusta.
MS-félag Islands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttuvegi
5, Rvk og í síma/mynd-
rita 568 8620.
FAAS, Félag aðstand-
enda Alzheimersjúk-
hnga. Minningarkort eru
afgreidd aha daga í s.
587 8388 eða í bréfs.
587 8333.
Heilavemd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: Holtsapótek,
Reykjavíkurapótek,
Vesturbæjarapótek og
HafnarQarðarapótek og
Gunnhildur Eliasdóttir,
ísafirði.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á íslandi
eru afgreidd í síma
552 4440 og hjá Áslaugu
í síma 552 7417 og hj&*""
Nínu í síma 564 5304.
Minningarkort Sjálfs-
bjargar félags fatlaðra á
Reykjavíkursvæðinu eru
afgreidd í síma 551 7868
á skrifstofutíma, og í öh-
um helstu apótekum.
Gíró og kreditkorta-
greiðslur.
Barnaspítali Hringsins.
Upplýsingar um minn-
ingarkort Barnaspítala
Hringsins fást hjá Kven-~ —
félagi Hringsins í síma
551 4080.
Minningarkort Hvíta-
bandsins fást í Kirkju-
húsinu, Laugavegi 31, s.
562 1581 og hjá Kristínu
Gísladóttur s. 5517193
og Elínu Snorradóttur s.
561 5622. Allur ágóði
rennur th líknarmála.
Minningarkort Bama-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 525 1000
gegn heimsendingu gíró-
seðils.
Minningarkort Sjúkra'- -
Iiðafélags íslands send
frá skrifstofúnni, Grens-
ásvegi 16, Reykjavík.
Opið virka daga kl. 9-17.
S. 553 9494.
Minningarkort Baraa-
uppeldissjóðs Thorvald-
sensfélagsins eru seld
hjá Thorvaldsensbasar,
Austurstræti 4. Sími
5513509. Ahur ágóði
rennur th lhmarmála.
Minningarkort, Vinafé-
lags Sjúkrahúss Reykja-
víkur. eru afgreidd í
síma 525 1000 gegn
heimsendingu gíróseðils.
Minningarspjöld Frí-
kirkjunnar í Hafnar-
firði fást í Bókabúð
Böðvars, Pennanum í
Hafnarfirði og Blóma-
búðinni Burkna.
Samúðar- og heUlaóska-
kort Gídeonfélagsins er
að finna í sérstökum
veggvösum í anddyrum
flestra kirkna á landinu.
Auk þess á skrifstofu
Gídeonfélagsins Vestur-
götu 40 og í Kirkjuhús-
inu Laugavegi 31. Allur
ágóði rennur tíl kaupa á
Nýja testamentum og
Bibhum. Nánari uppl.
veitir Sigurbjörn Þor-
kelsson í síma 562 1870
(símsvari ef enginn er
við).
Minningarkort Kristni-
boðssambandsins fást á
aðalskrifstofú
SÍK.KFUM og KFUK,
Holtavegi 28 (gegnt
Langholtsskóla) í
Reykjavík. Opið kl.
10-17 virka daga, sími
588 8899.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 gangverk f klukku, 8
snúin, 9 stormsveipir, 10
grjótskriða, 11 blettir, 13
hagnaður, 15 höfuðfats,
18 kuldi, 21 verkfæri, 22
slátra, 23 hakan, 24 djöf-
ullinn.
LÓÐRÉTT:
2 ljúf, 3 alda, 4 skipta
máli, 5 stormurinn, 6
hönd, 7 vex, 12 rödd, 14
kyrr, 15 ráma, 16 súg, 17
vitra, 18 falskt, 19 kraft-
urinn, 20 lesa.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 hnoss, 4 kelda, 7 lýkur, 8 hðug, 9 gól, 11 iðnu,
13 fim, 14 leiði, 15 kukl, 17 skær, 20 enn, 22 penni, 23
Uöng, 24 rausa, 25 keppa.
Lóðrétt: 1 hahi, 2 orkan, 3 sorg, 4 kah, 5 liðni, 6 augun,
10 Óðinn, 12 ull, 13 fis, 15 kopar, 16 kunnu, 18 klöpp, 19
ragna, 20 eira, 21 nísk.
Allianz
Sparitrygging Allianz
Slysatrygging - líftrygging - fjárfesting
Allianz slysatrygging
endurgreiðir öíl iðgjöld
ásamt vöxtum
Allianz - örugg trygging