Morgunblaðið - 23.06.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.06.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1998 4fF~ LEGSTEINAR t Marmari Islensk framleiðsla Granít Vönduð vinna, gott verð Blágryti Sendum myndalista Gabbró MOSAIK Lípan't Hamarshöfði 4, 112 Reykjavík sími 5871960. fax 5871986 A GOÐU VERÐI 10% staðgreiðslu afsláttur Stuttur afgreiðslufrestur Frágangur á legsteinum í kirkjugarð á góðu verði Graml Helluhraun 14 Hafnarfjörður Sími: 565 2707 + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGURÐUR ANDRÉS KRISTINSSON, Kvíabekk í Ólafsfírði, lést á heimili sínu föstudaginn 19. júní sl. Jarðarförin auglýst síðar. Annetta María Norbertsdóttir, böm, tengdabörn og barnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, JENNÝ ÁSMUNDSDÓTTIR, Akurgerði 7, Reykjavík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju miðviku- daginn 24. júní kl. 13.30. Anna Lára Axelsdóttir, Guðmundur Þórðarson, Ómar Axelsson, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýnt hafa okkur samúð og vinarhug við fráfall og útför okkar ástkæru móður, KRISTÍNAR FINNBOGADÓTTUR, Aðalstræti 4, Patreksfirði. Fyrir hönd aðstandenda, synir hinnar látnu. margt að lifa fyrir eins og þú sagð- ir sjálf þegar þú veiktist. En ég vil trúa því, fyrst þú varst tekin svona snemma frá okkur og eftir svona stutta baráttu, að mamma hafi komið og náð í þig svo að þú þyrft- ir ekki að kveljast Iengur. Það er sárt að horfa á eftir þér aðeins rúmlega ári eftir að mamma kvaddi okkur, því að þú varst sú sem maður leitaði til í staðinn eins og t.d. fyrir jólaballið þegar allar mömmurnar voru að sauma kjóla, þá gat ég leitað til þín og það tók ekki langan tíma að sauma eitt stykki síðkjól fyrir litlu systur. En þó að það sé sárt að horfa á eftir þér þá er ég þér og Palla þakklát fyrir að hafa gefið okkur litlu stubbana því að þeir eru hluti af þér og hjálpa okkur mikið í sorg- inni. Elsku Palli, Ingi Hrafn, Þórarinn Ami og Jón Guðmann, megi minn- ing Hafdísar lifa sem lengst í hjört- um ykkar. Signý Hlíf. Elsku Hafdís mín, kallið kom kl. tvö um nótt, en það kom of snemma. Þú varst hrifsuð frá okk- ur í blóma lífsins, frá öllum áætlun- um sem þú hafðir þar. Þar á meðal Vestmannaeyjaferð, sumarbústað- arferð í ágúst og fyrirhugaðri Nor- egsferð sem fresta þurfti vegna veikindanna. Það síðasta sem ég gerði áður en ég fór út úr bænum var að spjalla við þig og töluðum við um það að hittast á sunnudag- inn og þá myndi ég jafnvel gista hjá þér. Elsku besta systir mín, nú ert þú farin og ég veit að mamma hefur tekið á móti þér og linað þjáningar þínar. Eg skal hjálpa Palla að sjá til þess að stubbarnir ykkur verði að mönnum. Elsku Palli, við stöndum með þér og strákunum og leitumst við að styrkja ykkur í sorg ykkar. Dagný. sem lést á heimili sínu 14. júní sl. verður jarðsunginn frá Langholtskirkju miðvikudaginn 24. júní kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Barnaspítala Hringsins. Guðmundur Jónsson, Ólína Melsted, Rósa Bachmann Jónsdóttir, Jóhann Jónsson, Friðgeir Jónsson, Árný Valgerður Steingrimsdóttir, Sigríður Helga Jónsdóttir, Bjarni Helgason, Bryndís Ingibjörg Jónsdóttir, Ámi Björnsson, Helgi Jónsson, Sigurlaug Gréta Skaftadóttir, Hallfríður Jóna Jónsdóttir, Ingvar Ámi Óskarsson, barnabörn og barnabarnabörn. Opið mán-fimmtud. frá kl. 9-12 og 13-18 og föstud. frá kl. 9-12 og 13-16 RAGNHILDUR HAFDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR prxxxxxxxu^ 3 Erfidrykkjur S H H H H H u Sími 562 0200 YITIIIIXIlJ H tx + Elskuleg móðir okkar, SVAVA ÓLAFSDÓTTIR, lést á Droplaugarstöðum laugardaginn 20. júní. Fyrir hönd aðstandenda, Ingólfur Jökulsson, Garðar Jökulsson, Stefán Jökulsson. + Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JÓN ÞORVARÐARSON bifreiðastjóri, Nökkvavogi 15, áður til heimilis að Ljósafossi, + Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, GUÐMUNDUR E. EINARSSON fv. aðalbókari, Hagamel 35, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunrii í Reykjavík, miðvikudaginn 24. júní kl. 13.30. Sigurjóna Steingrímsdóttir, Gylfi Öm Guðmundsson, Marta Sigurðardóttir, Edda J. Gylfadóttir, Guðlaugur Viktorsson, Þórunn H. Gylfadóttir, Guðmundur Ö. Gylfason, Valgerður Erlingsdóttir, Viktor Örn, Gylfi Bragi og Agnes Edda. + Ragnhildur Haf- dís Guðmunds- dóttir fæddist á Sel- fossi 28. desember 1966. Hún lést á Landspítalanum 13. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Hrafnhildur Sveinsdóttir, f. 22.3. 1943, d. 1.2. 1997, og Guðmundur Helgi Haraldsson, f. 15.2. 1945, en hún ólst upp hjá móður sinni og Arna Guð- mannssyni, f. 30.5. 1942. Systkini hennar eru Sóley Huld, f. 1.12. 1973, Dagný Hrund, f. 3.10. 1977, Signý Hlíf, f. 21.5. 1980, Virginía Eva, f. Elsku mamma. Það var gott að sitja í fanginu á þér og hlusta á sög- ur frá því við vorum litlir. Það var líka gaman að fara með þér í gönguferðir og i ferðina með sunnudagaskólanum að skoða kirkjuna. Við fórum og keyptum buxur með rennilásavösum eins og þú ætlaðir að gera. Við elskum þig, mamma, og þess vegna fórum við með pabba á 17. júní og kveiktum á kertum fyrir þig í Hallgrímskirkju. Ingi Hrafh, Þórarinn Ámi og Jón Guðmann. Elsku Hafdis. Nú hefur þú verið hrifsuð frá okkur tugum ára of fljótt. En þegar kallið kemur verð- ur maður að reyna að taka á þvi eftir bestu getu. Þú varst stóra systir mín þótt við gerðum oft grín að því að ég væri mun hærri. Til þín gat ég leitað eftir ráðum og eftir að mamma dó varst þú höfuð kvenleggsins í fjölskyldunni og það er spurning hvert við eigum nú að snúa okkur í leit að ráðlegg- ingum og fleiru. Þegar ég lít yfir farinn veg er margt sem kemur upp í hugann, t.d. þegar ég var lítil og fékk að vera innan um þig og hina unglingana og þeir léku við mig, en ofarlega er mér í huga þegar þú varst ófrísk í fyrsta skipti og við fengum að sjá nýja frændann glóðvolgan. En þú lést ekki þar við sitja og komst með tvo frábæra stráka til viðbótar. Eins man ég eftir spenningnum og und- irbúningi fyrir brúðkaupið þitt fyr- ir um tveim árum, ég, þú og mamma fórum allar í brúðarkjóla- 28.4. 1977, Helgi Þór, f. 13.8. 1981, og Gunnar Már, f. 15.12. 1983. Eftirlifandi eigin- manni sinum, Páli Þórarinssyni, f. 10.11. 1957, giftist Ragnhildur hinn 21.9. 1996 og áttu þau saman þrjá drengi. þeir eru Ingi Hrafn, f. 10.11. 1990, Þórarinn Árni, f. 24.1. 1992, og Jón Guðmann, f. 6.5. 1995. Heimili þein-a er í Hraunbæ 34. Utför Ragnhildar fer fram frá Kópavogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. leiðangur. Þér var svo margt til lista lagt og á ég eftir að sakna allra góðu kræsinganna sem þú gast galdrað fram á smátíma. Þú skilur margt eftir, þrjá yndislega stráka, góðar minningar og svo endalaust margt fleira. Elsku Hafdís, ég skal gera allt sem í mínu valdi stendur til að láta strákana muna eftir þér og aðstoða Palla með uppeldið á þeim. Kæra systir, takk fyrir allt og takk fyrir að hafa verið tfl. Elsku Palli og syn- ir, megi gæfan fylgja ykkur og þið vitið hvar mig er að finna hvenær sem er. Þín systir Sóley Huld. Elsku Hafdís, nú er kallið komið en það kom allt of snemma því að þú varst svo ung og hafðir svo 1 CjrficfryJiJijur VEISLUSALURINN SÓLTÚNI 3 m AKOGESHÚSIÐ sími 562-4822 Brynjar Eymundsson wj malreiðslumeistarl 1 Guðbjöre Elsa Guðmundsdóttir smurbrauðs|ómfrú 1 VEISLAN A VEITINGAEUlHtíS Frábærar veitlngar Síml: 5612031 Fyrirmyndar þjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.