Morgunblaðið - 23.06.1998, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 23.06.1998, Blaðsíða 60
.60 ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ •Sr í/AFFl , REYMAVIK k F S T Í W R \ N T • fc A R HM-tilboð 33" sjónvarp Stór Grolsch á kr. 350 i beinni útsendingu Gerið við slitnar og ónýtar gengjur á svipstundu og fáið sama skrúfgang aftur. SKÚLASON 8JÓHSS0N SKUTUVOGI 12H • SIMI 568-6544 Heiiroir Gengjuviðgerðasett Auðvelt og fljótlegt. www.mbl.is FÓLK í FRÉTTUM BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttii' BÍÓBORGIN Sex dagar, sjö næturirk'h Dæmigerð gamanævintýramynd með þeim Harrison Ford og Anne Heche í fínu formi. Brjáluð borg kk Fréttamaðurinn Dustin Hoffman hyggst notfæra sér lykilstöðu í gísla- tökumáli til að komast aftur í fremstu röð en fær skömm á öllu saman. Tra- volta er góður í illa ski'ifuðu og lang- dregnu hlutverki meðaljóns sem gríputr til örþrifaráða. Vel gerð að mörgu leyti en skortir sannfæringar- kraft eftir því sem á líður. US Marshalls ictrk Tommy Lee Jones er í toppformi á eft- ir flóttamanni sem leikinn er af Wesley Snipes. Fínasta afþreying. Out to Sea kk Gömlu gleðigjafarnir eru enn að. Matt- hau gerist þreytulegur, að maður segi ekki ósannfærandi, í eilífum eltinga- leik við sér yngri konur, og Lemmon er óvenju daufur. Formúlan farin að hiksta alvarlega. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Scream 2 krtrk Enn leikur Wes Craven sér með hryll- ingsmyndarformið og tekst betur upp en í fyrri myndinni. Sex dagar, sjö nætur kkV.2 Dæmigerð gamanævintýramynd með þeim Harrison Ford og Anne Heche í fínu formi. Áreksturinn kkk Gamla stórslysamyndaformúlan virkar vel í höndum Mimi Leder í mynd um yfirvofandi endalok Jarðar. Téa Leoni, Morgan Freeman og Robert Duvall fara stönduglega fyrir ágætum leikhóp þó textinn sé ekki alltaf háreistur. Brellurnar góðar en kunnuglegar. US Marshalls kkk Tommy Lee Jones er í toppformi á eft- ir flóttamanni sem leikinn er af Wesley Snipes. Fínasta afþreying. The Stupids k Dæmalaus þvæla um heimska fjöl- skyldu og vopnasala. Mr. Magoo k Ófyndin mynd, 20 árum of seint á ferð- inni. Leslie Nielsen lyftir henni ekki upp, er leiðinlegur Mr. Magoo. Fallen k'h Svæfandi, bitlaus, langdregin og lítt hrollvekjandi hryllingsmynd. Litla hafmeyjan kkk Falleg og fyndin kvikmynd þar sem töfrar ævintýrsins blómstra að fullu. The Assignment k'h Furðulegur samsetningur um plön til að handsama hryðjuverkamanninn Carlos. Langdregin í meira lagi. pallhúsin komin! Við bjóðum raðgr. til allt að 36 mán. Pallhús sf., Ármúla 34, sími 553 7730 og 561 0450. Heimili að heiman í Kaupmannahöfn Vandaðar, ferðamannaíbúðir miðsvæðis í Kaupmannahöfn. Verð á mann frá dkr. 187- á dag. Allar íbúðirnar eru með eldhúsi og baði. Akstur til og frá Kastrup aðeins dkr. 400. Enn eru nokkrar vikur lausar í sumar!!! Hafðu samband við ferðaskrifstofuna þína eða /n <JcrtJutínfUHU Sími «0 45 33 12 33 30, fax 00 45 33 12 313 03 ♦Verð á mann miðað við 4 í íl)úð í viku | CARACTER Dragtir, kjólar, bolir, stretchbuxur o.fl. í st. 34-44. Ath.: Útsala á yfirhöfnum, allt að 40% afsláttur. Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-16. JOSS Laugavegi 20, sími 562 6062. HÁSKÓLABÍÓ Áreksturinn kkrk Gamla stórslysamyndaformúlan virkar vel í höndum Mimi Leder í mynd um yfirvofandi endalok Jarðar. Téa Leoni, Morgan Freeman og Robert Duvall fara stönduglega fyrir ágætum leikhóp þó textinn sé ekki alltaf háreistur. Brellurnar góðar en kunnuglegar. The Big Lebowski krkk Coenbræður eru engum Hkh'. Nýja myndin er á köflum meinfyndin og kol- geggjuð en nær ekki að fylgja eftir meistaraverkinu Fargo. Leikararnir hver öðrum beti'i í sundurlausri frá- sögn af lúðum í Los Angeles. Búálfarnir kkk Virkilega skemmtileg barna- og fjöl- skyldumynd, sem hægt er að mæla með fyrir alla aldursflokka. Bíóstjarnan Húgó kk'h Sagan mætti vera skemmtilegri, en Húgó er sætur og börnum fínnst hann fyndinn. Titanic kkk'h Mynd sem á eftir að verða sígild sök- um mikilfengleika, vandaðra vinnu- bragða í stóru sem smáu, virðingar fyrir umfjöllunarefninu. Falleg ástar- saga og ótrúlega vel unnin endurgerð eins hrikalegasta sjóslyss veraldarsög- unnar. Stikkfrí krk'h Islensk gaman- og spennumynd þar sem þrjár barnungar leikkonur bera með sóma hita og þunga dagsins og reyna að koma skikk á misgjörðir for- eldranna. KRINGLUBÍÓ Úr öskunni í eldinn k'h Væmin gamanmynd með þeim Tim Al- len og Kfrstie Alley sem tekur sig al- varlegar en efni standa til. Mouse Hunt kk Ævintýraleg saga af átökum músar og tveggja bræðra, sem er konfekt fyi-ir augað en tyggjó fyrir heilann. The Rainmaker kkk Dágott réttardrama með Matt Damon fínum í hlutverki nýgræðings í lög- fræðingastétt. Mr. Magoo k Ófyndin mynd, 20 árum of seint á ferð- inni. Leslie Nielsen lyftir henni ekki upp, er leiðinlegur Mr. Magoo. Litla hafmeyjan kkk'h Falleg og fyndin kvikmynd þar sem töfrar ævintýrsins blómstra að fullu. LAUGARÁSBÍÓ Brúðkaupssöngvarinn kk'h Þægileg, rómantísk gamanmynd með Adam Sandler í hlutverki söngvara sem er óheppinn í ástum. Deconstructing Harry kkk Woody Allen segir okkur hversu erfitt B0MULLAR- NÆRFÖT FYRIR HERRA KRINGLUNNI 1.HÆÐ 553 7355 er að vera rithöfundur og gyðingur í mynd þar sem slegið er á gamla strengi sem alltaf hljóma jafn vel. Það gerist ekki betra kkk'h Jaek Nicholson í sallafínu fonni sem mannhatari, rithöfundur og geðsjúk- lingur sem tekur ekki inn töflurnar sínar - fyrr en gengiibeinan Helen Hunt, homminn Greg Kinnear og tíkin vekja upp í honum ærlegar tilfinning- ar. Rómantískar gamanmyndir gerast ekki betri. Vítamínsprauta fyrir geð- heiisuna. REGNBOGINN Óskar og Lúsinda kk'h Undarleg mynd um utangarðsfólk, er falleg fyrir augað og tónlistin góð og Ralph Fiennes hefur tæpast verið betri en efni og framvinda hitasóttar- kennt. American Werewolf in Paris kk'h Hryllingur og grín blandast vel saman í vanllfaafþreyingu sem byggð er á gamalli og góðri hefð. Great Expectations kk Litlaus en snyrtileg útgáfa klassískrar sögu Dickens skilur lítið eftir í sínum nútúmaumbúðum. Jackie Brown kk'h Nýja myndin hans Tarantinos er fag- mannleg, vel leikin, oft fyndin, en næstum drukknuð í óhófslengd. Allt snýst um flókna fléttuna (minnfr á The Killing meistara Kubricks), allir reyna að hlunnfara alla útaf hálfri milljón dala. Persónurnar, allai' mismiklar minnipokamanneskjur, eru dýi'ðlega leiknar af Samuel L. Jackson, Bridget Fonda, Robert Forster, Michael Keaton og ekki síst Pam Grier. Anastasia kkk Disney er ekki lengur eitt um hituna í gerð úrvalsteiknimynda. Anastasia jafnast ó við það besta sem gert hefur verið. Frábærar teikningar, persónur og saga, sem fer frjálslega með sögn- ina af keisaradótturinni (?) og byltingu öreiganna. Good Will Hunting kk'h Sálarskoðun ungs manns i vörn gagn- vart lífinu. Frekar grunn en ágætlega skemmtileg. STJÖRNUBÍÓ Villtir hlutir kk Spennumynd með margflóknum sögu- þræði sem missir trúverðugleikann í lokin. Brúðkaupssöngvarinn kk'h Þægileg, rómantísk gamanmynd með Adam Sandler í hlutverki söngvara sem er óheppinn í ástum. U beygja kk'h Oliver Stone er í stuði í ofbeldisfullri nútíma kúrekamynd. Skemmtileg og léttgeggjuð en svolítið langdregin. SlDAH 1972 MÚRFLEX Á SVALIR 0G ÞÖK ■■ ■I steinprýði STANGARHYL 7, SIMI 567 2777 Loksins! Fremsti sérfræðingur Apollo, Robert R. Hanson, veitir bestu mögulegu upplýsingar og ráð- gjöf um allt það nýjasta um hárflutning, hárlos og við- bótarhár. Aðeins 24. júní. APOLLO ®TSTEMs Hárstúdió, Hringbraut 119, Reykjavík. Robert R. Hanson Sími 552 2099. Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs og Kaupþing hf. kynn Loiknar verða 36 holur. karlar með forgjöf vei Opna Kaogpinrunótíð pL-Z8. júní á Egilsstöðum. án forgjafar í karlaflokki og hljóta sex efstu ermeð forgjöf í kvenna- og unglingaflokkum. Leikið er um glæsileg verðlaun, þ.á.m. fjölmörg aukaverðlaun og í mótslok verður dregið um utanlandsferð úr skorkortum keppenda. Einungis viðstaddir geta hlotið vinning. Sá sem fer næst holu á 9./18. braut í mótinu fær í verðlaun Einingarbréf Kaupþings að verðmæti kr. 30.000,- Mótið hefst kl. 8.30 báða dagana. Skráning í símum Á71-B44 og 471-H13 (talhólf). Skráningu lýkur kl. Z0.30 föstudaginn Z6. júní. KAUPÞING HF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.