Morgunblaðið - 12.07.1998, Síða 20
20 SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1998
IFRÉTTUM dagsins fyrir fá-
um vikum birtist á sjón-
varpsskjánum hvítskeggi
einn mikill, rauðbirkinn með
úfinn hvítan lagð á höfði,
glettiiin á svip. Hann hafði klifið
Drangey og stóð þar eins og kóng-
úr í ríki sínu og messaði yfir hópi
ungs fólks. Hann mælti á ensloi
tungu en varð tíðrætt um forna
kappa og vígaferli í Islendingasög-
um. Þetta var bandaríski rithöf-
undurinn og kennarinn Bill Holm.
Hann var hingað kominn með
fimmtíu manna hóp nemenda sinna
frá Bandaríkjunum að skoða sögu-
slóðir Grettis sögu sem hann hafði
kennt í vetur.
Bill Holm hafði hrifist mjög af
hinni nýju heildarútgáfu sagnanna
á ensku sem útgáfufélagið Leifur
Eiríksson gaf út í fyrra. Hann hafði
samband við þá Leifsmenn og
spurði hvort þeir gætu ekki gefið
út kilju með nýju þýðingunni af
Grettis sögu ásamt formála og
skýringum, því hann hefði áhuga á
að kenna söguna nemendum sín-
um. Leifsmenn brugðu skjótt við
og prentuðu á fáum dögum slíka
bók og sendu Bill Holm og fáum
mánuðum síðar er hann hingað
kominn með fimmtíu manna hóp
ferðalanga.
Þetta er glöggt dæmi um þann
beina þjóðhagslega ávinning sem
getur hlotist af kynningu Islend-
ingasagna í útlöndum. Sögurnar
hafa aðdráttarafl. Útlendingar sem
MORGUNBLAÐIÐ
Morgunblaðið/Þorkell
JÓHANN Sigurðsson, útgefandi heildarsafns íslendingasagna á ensku og forgöngumaður þjóðargjafarinnar til Vestur-Islendinga.
Þj óðargj Öf til
Vestur -Islendinga
EINSTAKT TÆKIFÆRI - EN VERÐUR ÞAÐ NOTAÐ RÉTT?
t
r
i
t.
r
i
Nú stendur yfír söfnun í fyrirhugaða þjóðargjöf
til Vestur-íslendinga. Gjöfín er 1.000 eintök af
/
hinni glæsilegu heildarútgáfu Islendingasagn-
anna á ensku - og er öðr-
um þræði jafnframt
hugsuð sem þjóðarátak
til útbreiðslu sagn-
anna þar vestra. Til-
efnið er þúsund ára
afmæli landafunda
Islendinga í Vestur-
heimi við árþúsunda-
skiptin 2000. Jakob
F. Ásgeirsson segir
frá þessu merki-
lega átaki sem
gæti orðið til þess
✓
að Isiendinga-
sögurnar fái loks
verðugan sess á
alþjóðavett-
vangi.
eru
er þjóðargjöfín, þúsund
eintök af The Complete Sagas of
Icelanders.
lesa þær í góðum þýðingum vilja
margir hverjir óðir og uppvægir
koma til Islands að kynnast landi
og þjóð sem skóp þennan merki-
lega sagnaarf. Var því einhverju
sinni varpað fram, og er e.t.v. ekki
fjarri lagi, að fimmti hver ferða-
maður sem hingað kæmi hefði
Þjóðargjöfin til Vestur-íslend-
inga er öðrum þræði hugsuð sem
átak til að auka útbreiðslu sagn-
anna í Vestúrhéimi. Islendingar
menn séðir og vilja
gjaman fá nokkuð fyrir
snúð sinn. En að baki býr
vissulega einlægur þakk-
arhugur til Vestur-Islend-
inga fyrir ræktarsemi
þeirra við ættland sitt og
margvíslegan velvilja
um tíðina.
Upphafsmaður og
forgöngumaður þjóð-
argjafarinnar er Þing-
eyingurinn Jóhann
Sigurðsson. Hann
stofnaði ásamt Sig-
urði Viðari Sig-
mundssyni, sem nú
er látinn, útgáfufé-
lagið Leif Eiríks-
son og vann það
afreksverk að koma
heildarútgáfu Islendingasagna
út á ensku í glæsilegu fimm binda
safni. Naut hann til þess margvís-
legs opinbers stuðnings, en frum-
kvæðið var hans, framkvæmdin og
áhættan. Er framtak Jóhanns eitt
merkilegasta ævintýri í íslenskri
menningarsögu á ________________
þessari öld. Með
áræði sínu lét hann
langþráðan þjóðar-
draum rætast. Fyr-
ir hans tilstilli get-
um við nú í fyrsta sinn kynnt ís-
lendingasögurnar í heild umheim-
inum. Af fjölmörgum sem veitt
hafa Jóhanni liðsinni ber sérstak-
lega að geta Björns Bjarnasonar,
menntamálaráðherra, sem frá
upphafi hefur veitt Jóhanni ómet-
anlegan stuðning, og Ólafs Ragn-
ars Grímssonar, forseta íslands,
sem gengið hefur fram með oddi
og egg við kynningu á útgáfunni
og þjóðargjöfinni. Þá hefur Davíð
Oddsson, forsætisráðherra, verið
þessu framtaki velviljaður og sá
m.a. til þess að ríkissjóður festi
kaup á 200 eintökum til gjafa.
Hlýtur það að fylla ráðamenn
stolti að geta fært útlendum fyrir-
mönnum slíka gjöf.
Hugmyndin að þjóðargjöfinni til
Vestur-íslendinga vaknaði
skömmu eftir útkomu verksins
þegar þeim sem mest höfðu unnið
að útgáfunni var boðið að vera í för
með forseta Islands, Olafi Ragnari
Grímssyni, á slóðir Vestur-íslend-
inga í Kanada. Þar flutti forsetinn
ræðu á íslendingadeginum í
Winnipeg. Hann vék þá sérstak-
lega að íslendingasögunum og
hversu mikilvæg ný heildarútgáfa
þeirra á ensku væri í viðleitninni
til að kynna heimsbyggðinni ís-
lenska menningu og það besta úr
íslenskri bókmenningu. Um þrjá-
tíu þúsund manns hlýddu á þessi
_________________________ orð. I þessari fór
Tímabær og verðugur hittu Leifsmenn
þakklætisvottur til fjölda fólks af ís-
Vestur-íslendinga. lensku bergi brotinn
sem virtist gagntek-
inn af íslendinga-
sögunum. Var greinilegt af tali
fólksins að sögurnar höfðu gegnt
viðlíka hlutverki í erfiðri lífsbar-
áttu Vestur-íslendinga í framandi
umhverfi og þær höfðu gert um
aldirnar í gamla ættlandinu. Vest-
ur-íslendingarnir fögnuðu sér-
staklega ensku heildarútgáfunni
!
f
r
t
r
i
r
>