Morgunblaðið - 14.07.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.07.1998, Blaðsíða 49
1 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1998 49 I DAG Árnað heilla O p'ÁRA afraæli. Áttatíu O O og fimm ára er í dag, þriðjudaginn 14. júlí, Hall- dór Jónsson frá Asparvik, Hamraborg 14, Kópavogi. Halldór verður að heiman á afmælisdaginn, en tekur á móti gestum í sal Fram- sóknarfélaganna í Kópa- vogi, Digranesvegi 12, Kópavogi, laugardaginn 18. júlí frá kl. 15-18. BRIDS IJinsjón (iuðinunilur I’áll Arnarson Norðmennirnir Erik Sæ- lensminde og Boye Brogeland spila eðlilegt kerfi, tiltölulega einfalt, þar sem spaði er spaði og grand er grand. Þeir eru heldur ekki að íþyngja al- kröfunni með veikum möguleikum, eins og reglan er hér á landi. Fyrir vikið geta þeii' útfært svörin af meiri nákvæmni. Suður gefur; enginn á hættu. Norður + 843 ¥ ÁKDG9832 ♦ G2 * — Vestur Austur ♦ 10965 * G2 ¥ 105 ¥ 76 ♦ Á7654 ♦ D1093 + 87 +D9432 Suður + ÁKD7 ¥4 ♦ K8 * ÁKG1065 Vestiu’ Noiður AusUir Suður Joens. Sæleu Mourits. Brogel. — — — 2 lauf Pass 3grönd Pass 6 lijörtu Pass Pass Pass Hér eru þeir að verki í viðureign við Færeyinga á NL. Opnun Brogelands er sterk, og krafa í geim, en svarið á þremur gröndum sýnir rennandi langlit án hliðarfyrirstöðu. Það vefst ekki fyrir Brogeland að sjá hver iituiúnn er, og hann stekkur rakleiðis í sex hjörtu á einspilið. Suður er verndaður fyrir tígulútspili, og slemman því borðleggj- andi. Kannski ekki mjög flókið, en snoturt. /»/\ÁRA afmæli. í dag, övJþriðjudaginn 14. júlí verður sextug Svanborg Tryggvadóttir, Fannarfelli 6. Svanborg dvelst á Benidonn með Hreini Steinssyni á hótel Levante Club, Calle Estocolmo, tel: 0034 96 5862882. Barna og fjölskyldu- ljósm7Gunnar Leifur Jónasson. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 28. mars sl. í Grafar- vogskirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Kristín Guð- mundsdóttir og Þórður Árni Hjaltested. Heimili þein-a er að Geithömrum 15, Reykjavík. Barna og fjölskylduljósmyGunnar Leifur Jónasson. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 23. mai sl. í Digra- neskirkju af sr. Gunnari Sigurj ónssyniArnheiður Ingibergsdóttir og Gunnar Hauksson. Heimili þehra er að Vesturbergi 74 Reykjavík. Bama og fjölskyldu- IjósmyGunnar Leifur Jónasson. BRÚÐKAUP Gefin voni saman 2. maí sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyniMagnea Ragna Ög- mundsdóttir og Jón Ingi Ingimarsson. Heimili þeirra er í Melbæ 39 í Reykjavík. Ljósmyndastofan Svipmynd- ir/Fríður. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 16. maí sl. í Hafnar- fjarðarkirkju af sr. Valgeii-i Ástráðssyni Björg Leifs- dóttir og Þráinn Berg Theodórsson. Heimili þein-a er að Breiðvangi 10 1 Hafnarfirði. Ljósmyndastofan Svipmynd- ir/Fríður. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 2. maí sl. í Lágafells- kirkju af sr. Halldóri Reyn- issyni Guðrún Óttarsdóttir og Haraldur Eiríksson. Heimili þeiiTa er á Draga- vegi 4 í Reykjavík. HOGNI HREKKVISI ,J/ann> merfa'r alLtacf V&icirv S//v." STJÖRIVUSPA eftir Franvcs llrake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú átt marga kunningja en fáa vini. Þú ert einfari og heldur öðrum í hæfilegri fjarlægð. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Þú munt ná mikilvægum áfanga á framabrautinni og ættir að leita ráða varðandi framhaldið. Farðu þér þó ekki of geyst. Naut (20. aprfl - 20. maí) /a* Leggðu þitt af mörkum til að létta andrúmsloftið. Það er alveg óhætt að gera góðlátlegt grín í vinahópi. Tvíburar _ (21. maí - 20. júní) Án Hverslags samstarf er af hinu góða og hvetur menn til dáða. Þú munt taka þátt í óvenjulegu verkefni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Einhver kemur til þín með ferskai- hugmyndir sem vekja munu áhuga þinn. Þú leysir vandasamt mál á óvenjulegan hátt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) rtí Þú færð hugmynd um hvernig þú getur ræktað sjálfan þig og skalt láta slag standa. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Meyja (23. ágúst - 22. september) (DÍL Þú gerir þér illt með því að vera með stífni og þrjósku. Allt er breytingum háð og þú ættir að taka þeim fagnandi. (23. sept. - 22. október) m Taktu þér tak og kláraðu allt það sem þú hefur lagt til hliðar að undanfórnu. Njóttu um leið samveru við fjölskylduna. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu aðra um að finna lausn á sínum vanda. Þótt þú hafh’ þínar skoðanir er óþarfi að viðra þær nema þess sé óskað. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) tScL Eitthvað fer miklu betur en þú hefðh' nokkurn tímann getað gert þér í hugarlund. Njóttu þess til fulls. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þótt þú sért varkár að eðlisfari færðu þörf til að skvetta úr klaufunum og loka eyrunum fyrir góðra manna ráðum. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSl Ef athyglin skyldi beinast að þér ættirðu að nýta hana þér til framdráttar. Komdu sjálfum þér á framfæri. Fiskar __ (19. febrúar - 20. mars) Jafnvægi þitt og hugarró hefur góð áhrif á félaga þinn sem er útkeyrður. Gefðu þér tíma til að spjalla við hann. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Undverskir grœnmetisréttir ph< ^JSykur-. ger-, hveiti-, gluten- og mjólkurafurðalausir. Mánudaginn 20. júlí frá kl. 18.30-21.30. Námskeið á góðu verði Skráning hjá Shabönu [ slmum 8993045,5541609 og 581 1465 rLAGEBSAL4 I Á SKÓM | vmu) FltÁ Kll. 500 TIL KK. 2.000 I Skómarkaður Ármúla 23, | vesturenda | Opið mán.-föst. kl. 11-18. Erum í miðjunni Kópavogi vefnaðarvörur Hlíðasmára 14, Kópavogi, sími 564 5533 Veitum 20% afslátt af öllum efnum í júlí. Vorum að fá nýja sendingu af siffoni í fjölbreyttum litum. Verið velkomin. Stökktu til Costa del Sol 29. júlí frá kr. 39.932 Nú seljum við í síðustu sætin hinn 29. júlí til Costa del Sol og þú getur nú nýtt þér einstakt tilboð okkar til að komast í sólina á þennan einstaka áfangastað. Þú bókar núna og staðfestir ferðina, og 4 dögum fyrir brottför hringjum við í þig og látum þig vita hvar þú gistir. Verð kr. 39.932 M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, 2 vikur, 29. júlí. Verð kr. 49.960 M.v. 2 í studio/íbúð, í 2 vikur 29. júlí. Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.