Morgunblaðið - 14.07.1998, Blaðsíða 49
1
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1998 49
I DAG
Árnað heilla
O p'ÁRA afraæli. Áttatíu
O O og fimm ára er í dag,
þriðjudaginn 14. júlí, Hall-
dór Jónsson frá Asparvik,
Hamraborg 14, Kópavogi.
Halldór verður að heiman á
afmælisdaginn, en tekur á
móti gestum í sal Fram-
sóknarfélaganna í Kópa-
vogi, Digranesvegi 12,
Kópavogi, laugardaginn 18.
júlí frá kl. 15-18.
BRIDS
IJinsjón (iuðinunilur
I’áll Arnarson
Norðmennirnir Erik Sæ-
lensminde og Boye
Brogeland spila eðlilegt
kerfi, tiltölulega einfalt, þar
sem spaði er spaði og
grand er grand. Þeir eru
heldur ekki að íþyngja al-
kröfunni með veikum
möguleikum, eins og reglan
er hér á landi. Fyrir vikið
geta þeii' útfært svörin af
meiri nákvæmni.
Suður gefur; enginn á
hættu.
Norður
+ 843
¥ ÁKDG9832
♦ G2
* —
Vestur Austur
♦ 10965 * G2
¥ 105 ¥ 76
♦ Á7654 ♦ D1093
+ 87 +D9432
Suður
+ ÁKD7
¥4
♦ K8
* ÁKG1065
Vestiu’ Noiður AusUir Suður
Joens. Sæleu Mourits. Brogel.
— — — 2 lauf
Pass 3grönd Pass 6 lijörtu
Pass Pass Pass
Hér eru þeir að verki í
viðureign við Færeyinga á
NL. Opnun Brogelands er
sterk, og krafa í geim, en
svarið á þremur gröndum
sýnir rennandi langlit án
hliðarfyrirstöðu. Það vefst
ekki fyrir Brogeland að sjá
hver iituiúnn er, og hann
stekkur rakleiðis í sex
hjörtu á einspilið. Suður er
verndaður fyrir tígulútspili,
og slemman því borðleggj-
andi.
Kannski ekki mjög flókið,
en snoturt.
/»/\ÁRA afmæli. í dag,
övJþriðjudaginn 14. júlí
verður sextug Svanborg
Tryggvadóttir, Fannarfelli
6. Svanborg dvelst á
Benidonn með Hreini
Steinssyni á hótel Levante
Club, Calle Estocolmo, tel:
0034 96 5862882.
Barna og fjölskyldu-
ljósm7Gunnar Leifur Jónasson.
BRÚÐKAUP Gefin voru
saman 28. mars sl. í Grafar-
vogskirkju af sr. Vigfúsi
Þór Árnasyni Kristín Guð-
mundsdóttir og Þórður
Árni Hjaltested. Heimili
þein-a er að Geithömrum
15, Reykjavík.
Barna og fjölskylduljósmyGunnar
Leifur Jónasson.
BRÚÐKAUP Gefin voru
saman 23. mai sl. í Digra-
neskirkju af sr. Gunnari
Sigurj ónssyniArnheiður
Ingibergsdóttir og Gunnar
Hauksson. Heimili þehra
er að Vesturbergi 74
Reykjavík.
Bama og fjölskyldu-
IjósmyGunnar Leifur Jónasson.
BRÚÐKAUP Gefin voni
saman 2. maí sl. í Bústaða-
kirkju af sr. Pálma Matthí-
assyniMagnea Ragna Ög-
mundsdóttir og Jón Ingi
Ingimarsson. Heimili
þeirra er í Melbæ 39 í
Reykjavík.
Ljósmyndastofan Svipmynd-
ir/Fríður.
BRÚÐKAUP Gefin voru
saman 16. maí sl. í Hafnar-
fjarðarkirkju af sr. Valgeii-i
Ástráðssyni Björg Leifs-
dóttir og Þráinn Berg
Theodórsson. Heimili
þein-a er að Breiðvangi 10 1
Hafnarfirði.
Ljósmyndastofan Svipmynd-
ir/Fríður.
BRÚÐKAUP Gefin voru
saman 2. maí sl. í Lágafells-
kirkju af sr. Halldóri Reyn-
issyni Guðrún Óttarsdóttir
og Haraldur Eiríksson.
Heimili þeiiTa er á Draga-
vegi 4 í Reykjavík.
HOGNI HREKKVISI
,J/ann> merfa'r alLtacf V&icirv S//v."
STJÖRIVUSPA
eftir Franvcs llrake
KRABBI
Afmælisbarn dagsins: Þú
átt marga kunningja en fáa
vini. Þú ert einfari og heldur
öðrum í hæfilegri fjarlægð.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
Þú munt ná mikilvægum
áfanga á framabrautinni og
ættir að leita ráða varðandi
framhaldið. Farðu þér þó
ekki of geyst.
Naut
(20. aprfl - 20. maí) /a*
Leggðu þitt af mörkum til
að létta andrúmsloftið. Það
er alveg óhætt að gera
góðlátlegt grín í vinahópi.
Tvíburar _
(21. maí - 20. júní) Án
Hverslags samstarf er af
hinu góða og hvetur menn
til dáða. Þú munt taka þátt í
óvenjulegu verkefni.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Einhver kemur til þín með
ferskai- hugmyndir sem
vekja munu áhuga þinn. Þú
leysir vandasamt mál á
óvenjulegan hátt.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) rtí
Þú færð hugmynd um
hvernig þú getur ræktað
sjálfan þig og skalt láta slag
standa. Ekki er ráð nema í
tíma sé tekið.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) (DÍL
Þú gerir þér illt með því að
vera með stífni og þrjósku.
Allt er breytingum háð og
þú ættir að taka þeim
fagnandi.
(23. sept. - 22. október) m
Taktu þér tak og kláraðu
allt það sem þú hefur lagt til
hliðar að undanfórnu.
Njóttu um leið samveru við
fjölskylduna.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Láttu aðra um að finna
lausn á sínum vanda. Þótt
þú hafh’ þínar skoðanir er
óþarfi að viðra þær nema
þess sé óskað.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) tScL
Eitthvað fer miklu betur en
þú hefðh' nokkurn tímann
getað gert þér í hugarlund.
Njóttu þess til fulls.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Þótt þú sért varkár að
eðlisfari færðu þörf til að
skvetta úr klaufunum og
loka eyrunum fyrir góðra
manna ráðum.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) CSl
Ef athyglin skyldi beinast
að þér ættirðu að nýta hana
þér til framdráttar. Komdu
sjálfum þér á framfæri.
Fiskar __
(19. febrúar - 20. mars)
Jafnvægi þitt og hugarró
hefur góð áhrif á félaga þinn
sem er útkeyrður. Gefðu þér
tíma til að spjalla við hann.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Undverskir grœnmetisréttir
ph<
^JSykur-. ger-, hveiti-, gluten- og
mjólkurafurðalausir.
Mánudaginn 20. júlí frá kl. 18.30-21.30.
Námskeið á góðu verði
Skráning hjá Shabönu [ slmum 8993045,5541609 og 581 1465
rLAGEBSAL4
I Á SKÓM
| vmu) FltÁ Kll. 500 TIL KK. 2.000
I Skómarkaður Ármúla 23,
| vesturenda |
Opið mán.-föst. kl. 11-18.
Erum í miðjunni Kópavogi
vefnaðarvörur
Hlíðasmára 14,
Kópavogi, sími 564 5533
Veitum 20% afslátt af
öllum efnum í júlí. Vorum að fá
nýja sendingu af siffoni í
fjölbreyttum litum.
Verið velkomin.
Stökktu til
Costa del Sol
29. júlí
frá kr. 39.932
Nú seljum við í síðustu sætin hinn 29. júlí til Costa del Sol
og þú getur nú nýtt þér einstakt tilboð okkar til að komast í
sólina á þennan einstaka áfangastað. Þú bókar núna og
staðfestir ferðina, og 4 dögum fyrir brottför hringjum við í
þig og látum þig vita hvar þú gistir.
Verð kr.
39.932
M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára,
2 vikur, 29. júlí.
Verð kr.
49.960
M.v. 2 í studio/íbúð, í 2 vikur 29. júlí.
Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600