Morgunblaðið - 14.07.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.07.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1998 25 ({ý Reuters Sextíu slösuðust SJÁLFBOÐALIÐI frá franska Rauða krossinum stumrar yfir manni sem slasaðist þegar bif- reið ók inn í hóp vegfarenda sem fögnuðu sigri Frakka í heims- meistarakeppninni í knattspymu á Champs Elysees-breiðgötunni í París aðfaramótt sunnudags. 60 manns slösuðust, þar af 10 alvar- lega, en enginn þó lífshættulega. Nærri ein og hálf milljón manna var saman komin í miðborg Parísar um nóttina en talið er að önnur eins gleði með tilheyrandi skemmtan á götum úti hafi ekki gripið um sig í Frakklandi frá lokum seinni heimsstyrjaldarinn- ar. Deilur um fjármögnun ESB Waigel vísar kröfum S-Evrópuríkja á bug THEO Waigel, fjármálaráðherra Þýzkalands, vísaði um helgina harkalega á bug tillögu þriggja syðstu ríkjanna í Evrópusamband- inu (ESB) um breytingar á fyrir- komulagi fjárveitinga aðildarríkj- anna til sameiginlegra sjóða sam- bandsins, en tillagan gengur út á að fjárveitingin verði miðuð við þjóðar- tekjur á mann í hverju aðildarlandi fyrir sig. f viðtali við dagblaðið Welt am Sonntag sagði Waigel, að þessi til- laga, sem runnin er undan rifjum spænska fjármálaráðherrans Rato en hefur hlotið stuðning Portúgala og Grikkja, væri „svo óraunhæf, að það [taki] því ekki að hugleiða hana frekar." Að sögn Waigels geta Spánverjar gleymt því að kröfur þeirra hljóti hljómgrunn, en þær myndu þýða að útgjöld Þjóðverja til ESB myndu aukast um á að gizka 8 milljarða marka (320 ma kr). Nú þegar greiða Þjóðverjar um 22 milljörðum marka (880 ma kr.) meira í sjóði sambands- ins en þeir fá úr þeim, en ekkert annað aðildarland greiðir nándar- nærri eins mikið. BOMRG Gæði á góðu verði! Skútuvogi 12A, s. 5681044. Waigel lagði áherzlu á að hann hygðist lækka greiðslubyrði Þýzka- lands til langs tíma litið. Ekki mætti ætlast til of mikils af neinu aðildar- landi. Það væri ESB heldur ekki hollt, að vera „að svona miklu leyti háð fjárframlögum frá einu aðildar- landi“. Byggðasjóðakerfíð úrelt? Með þessari tillögu stefnir Spánn í harða deilu við Þýzkaland, sem hefur lengi leitazt við að lækka greiðslubyrði sína innan ESB. Með tilliti til þess hve þær greiðslur, sem Suður-Evrópuríkin hafa þegið úr sjóðum ESB til að efla hagþróun þar, hafa skilað góðum árangri við að auka hagvöxt og minnka tekjumuninn milli Norðurs og Suð- urs, er að mati þýzkra stjómvalda byggðasjóðakerfið að mörgu leyti orðið úrelt og pólitískt ekki lengur réttlætanlegt, samkvæmt frásögn Die Welt. VOlO Blöndunartæki Vola blöndunartæki hafa verið margverðlaunuð fyrir sérstakan stíl og fágun, en hönnuðurinn er hinn þekkti danski arkitekt Arne Jacobsen, sem öðlaðist heimsfrægð fyrir framúrskarandi arkitektúr. Tækin eru fáanleg í litum, krómuð og í burstuðu stáli. Heildsöludreiting: _ _ _ _ , Smiðjuvegi 11. Kópavogi TCnGlehf Sjmj564 1088 5541089 Fæst í bvggingavöruverslunum umlandallt. PHIUPS - hvergi ódýrara PHILIPS Xalio Þrjár gerðir • Stafrænn sími. • Þyngd símtóls 170 g. • Dregur 100 metra innanhúss. • Dregur 300 metra utanhúss. • Ekkert suð, kristaltær hljómur. • íslenskur leiðarvísir. 17.900,-) PHIMPS Alorís • 900 Mhz. • Þyngd símtóls 170 g. • Dregur allt að 100 metra innanhúss. • Dregur allt að 300 metra utanhúss. • íslenskur leiðarvísir.______ ^Staðgreitt: 1 • Stafrænn sími. • Þyngd talfæris 158 g. • Dregur 50-100 metra innanhúss. • Dregur 300 metra útanhúss. • Ekkert suð, kristaltær hljómur. • Möguleiki á 4 símtólum. • (slenskur leiðarvísir. • Aukasímtól: 9.900,- BflSCH Ðect-Com 557 • Stafrænn sími. • Ekkert suð, kristaltær hljómur. • Þyngd talfæris 210 g. • Dregur 50-100 metra innanhúss. • Dregur 300 metra utanhúss. • Hægt að bæta við 5 aukasímtólum. 14.900,-) t{ý Heimilistæki hf SÆTÚNl 8 SÍMI 5691500 www.ht.is Umboðsmenn um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.