Morgunblaðið - 18.07.1998, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1998 39
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Stækkun
Evrópusam-
bandsins
í „FRÉTTUM frá ESB“ segir að formlegar samningavið-
ræður um aðild Eistlands, Kýpur, Póllands, Slóveníu, Tékk-
lands og Ungverjalands að Evrópusambandi séu hafnar.
Sem og að vinna við undirbúning fyrir aðild Búlgaríu, Lett-
lands, Litháens, Rúmeníu og Slóvakíu séu í fullum gangi.
Vaxandi
stuðningur
við ESB-aðild
ÚR FRÉTTUM frá ESB:
„Stuðningur við aðild að
ESB og markaðshagkerfi hef-
ur aukizt í ríkjum Austur- og
Mið-Evrópu, sem sótt hafa um
aðild. Samkvæmt nýjum skoð-
anakönnunum eru um 59%
hlynnt aðild í þeim fímm ríkj-
um sem aðildarviðræður hafa
hafíst við. Stuðningur hefur
aukizt alls staðar nema í Pól-
landi, þar sem hann stendur í
stað, en stuðningur er engu að
síður mestur þar ennþá. f öllum
ríkjunum segir meira en helm-
ingur aðspurðra að rétt sé að
stefna að virku markaðs-
kerfi...“
• • • •
123% verðbólga
í Búlgaríu
„Á MILLI áranna 1991 og 1996
jókst útflutningur frá ESB til
ríkja Mið- og Austur-Evrópu
um 30% á hverju ári og inn-
flutningur frá þessum ríkjum
til ESB jókst um 25% á ári. Á
timabilinu fór hlutur ESB í ut-
anríkisverzlun landanna úr
26% í 57%.
Talsverður efnahagslegur
uppgangur hefur verið í ríkj-
um Austur- og Mið-Evrópu,
sem sótt hafa um aðild að ESB
að undanförnu en engu að síð-
ur er kaupmáttur meðatekna
enn um 70 hundraðshlutum
lægri en meðaltalið í ESB.
Verst kjör eru í Lettlandi en
skást í Slóveníu. Verðbólga er
einnig minnst í Slóveníu, 5,8%
árið 1996, en hún er víða mjög
veruleg og hæst í Búlgaríu
123% árið 1996. Aðeins Sló-
venía hafði afgang á fjárlögum
árið 1996 en stærstur var hall-
inn í Póllandi, um 135 milljarð-
ar IKR. Erlendar skuldir voru
einnig hæstar í Póllandi.
Landbúnaður er helzta at-
vinnugrein umsóknarríkjanna.
Um 35% vinnuaflsins starfa við
landbúnað í Rúmeníu og 27% í
Póllandi. Atvinnuleysi er
nokkuð mismunandi. Það er
18,3% í Lettlandi, 13,7% í
Búlgaríu, 12,4% í Póllandi en
aðeins 3,8% í Tékklandi. Með-
altal atvinnuleysis í ríkjum
Evrópusambandsins er 10,7%,
en atvinnuleysi hefur dregizt
nokkuð saman að undan-
förnu.“
Atvinnuleysi hér á landi er
innan við 4%.
APÓTEK_______________________________________
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitls Apó-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálf-
virkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s.
551-8888.____________________________________
APÓTER AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19
og laugardaga kl. 10-14. ____________________
APÓTEHÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fíd. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-2600. Bréfs: 577-
2606. Læknas: 577-2610.______________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins
kl. 9-24.____________________________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. - föst.
kl 8.30-19, laugard. 10-14. S. 588-1444._____
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fíd. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-
3606. Læknas: 577-3610.______________________
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið
mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl.
10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.___________
BORGARAPÓTEK: Opiðv.d. 9-22, laug. 10-14.____
BREIDHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9-
18, mánud.-föstud.___________________________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.______
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug-
ardaga kl. 10-14.___
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510.__________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566-
7123, læknasími 566-6640, bréfeimi 566-7345.
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst. 9-19. Laug-
ard. 10-16. S: 553-5212._____________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka
daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21.
V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070.
Læknasfmi 511-5071.__________________________
ÍÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga
kl. 9-19.____________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-fid. 9-18.30,
föstud. 9-19 og laugard. 10-16.______________
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9-18. Sími 553-8331._________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14,
langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._________
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 10-14.____________________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 561-7234. Læknasími
551-7222.____________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 652-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30-19, laugard.
kl. 10-16.___________________________________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14.______________________________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S:
544-5250. Læknas: 544-5252.__________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328.
Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14.___________________________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaitjarðarapótek, s. 565-6550,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar,
s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta-
nes s. 555-1328._____________________________
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid.
9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 655-
6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-
13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30,
helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslu-
stöð, sfmþjónusta 422-0500.__________________
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard.
og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl.
10- 12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-
6566._____________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og
sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Arnes
Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard.
kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-
3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhend-
ing lyfiasendinga) opin alla daga kl. 10-22._
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranes-
apótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opiö v.d. 9-18,
laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna
frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins
15.30-16 og 19-19.30;________________________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 918 virka daga,
iauRard. 10-14. Slmi 481-1116._______________
AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skipt-
ast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er
opiö frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17
bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá
sér það apótek sem á vakt\ikuna um að hafa opið 2
tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek
462-2444 og 462-3718.________________________
læknavaktir ___________
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud.,
__kl. 13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010.____
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er op-
in mánud.-miðvikud. kl. 8-16, fímmtud. kl. 8-19 og
föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._____________
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópa-
vog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg
frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og
helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230.__________
SJUKRAHÚS REYKJAVfKUR: Slysa- og bráöamóttaka
í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika
og slasaða s. 625-1000 um skiptiborð eða 626-1700
beinnsfmi.___________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tfðir. Sfmsvari 568-1041.____________________
Neyðamúmer fyrir allt land - 112.
BRAÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Slmi 625-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.____
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól-
arhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.________
kitrunarupplýsingastöd er opin allan sólar-
hringinn. Slmi 525-1111 eða 625-1000.________
Apallahjálp. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
. hringinn. Sfmi 525-1710 eða 625-1000 um skiptíborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AAJiAMTOKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20.____________________
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Op-
ið þriðiud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.__
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl.
á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa
upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka
og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsókn-
arstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl.
8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-16 v.d. á
heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum.____
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17
alla v.d. í síma 652-8586. Trúnaðarsími þriðjudags-
kvöld fr& kl. 20-22 f sfma 552-8586._________
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 6389, 125 Rvík. Veit-
ir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819
og bréfsími er 587-8333._____________________
AFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild
Landspítalans, s. 660-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr.
fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.__________
AFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN TEIG-
UR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeild-
armeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til við-
tals, fyrir vímuefnaneytendur og aðstandendur alla
—v-d- kl, 9-16. Sfmi 660-2890._______________
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101
Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fímmtudaga
kl. 17-19, Sfmi 552-2153.____________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og
3. þriöjudag hvers mánaöar. Uppl. um þjálparmæður í
sfma 564-4650. ________________________
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer
800-6677._______________________________________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi
„Crohn’s sjúkdóm1* og sáraristilbólgu „Colitis Ulcer-
osau. Pósth. 5388, 125, ReyKjavík. S: 881-3288._
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræði-
ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2
kl. 10-12 og 14-17 virka daga.__________________
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með til-
finningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaöar-
heimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnar-
götu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl.
19.30-21. Bústaðir, Bústaöakirkju á sunnudögum kl.
11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á
sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 f Kirkjubæ.____
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimers-
sjúklinga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir
ráðgjuöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-5819,
bréfsfmi 587-8333.______________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miöv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfsfmi 662-8270.______________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborg-
arstfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125
Reykjavík.______________________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi
22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30,
fimmtud. kl. 14-16. Sfmi 564-1045.______________
FÉLAGIÐ IIEYRNARIIJÁLP. Þjónustuskrifstofa
Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.____
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgotu 6, s.
551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börn-
um. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Tímapantanir eftir þörfum.______________________
FJÖLSKYLDULÍNAN, slmi 800-6080. Aístandendur
geðsjúkra svara símanum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARN-
EIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og síma-
ráðgjöf fyrir ungt fólk f Hinu húsinu, Aöalstræti 2,
mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir
skv. óskum. S. 551-5353.________________________
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga-
og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan op-
in alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110, bréfs. 581-
1111.___________________________________________
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-6990, bréfs. 552-5029, opiö
kl. 9-17. Félagsmiöstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16.
Stuðningsþjónusta s. 562-0016.__________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Armúla 5, 3. hæð. Göngu-
hópur, uppl. l\já félaginu. Samtök um vefjagigt og sí-
þreytu, sfmatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 f sfma
553-0760._______________________________________
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20
alla daga vikunnar. Austurstr. 20, kl. 9-23 alla daga
vikunnar, f Hafnarstr. 10-18, alla daga nema mið-
vikud. og sunnud. „Western Unionu hraðsendingaþjón-
usta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-
3752.___________________________________________
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Laugavegi 68b. Þjónustu-
miðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf,
fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 662-
3550. Bréfs. 562-3509.__________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.____________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 652-1600/996216. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl.
og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.______________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Lauga-
vegi 26, 3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-16. S: 661-
4570.___________________________________________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-
10. Sfmar 552-3266 og 561-3266._________________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði
kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í ReyKjavík alla þrið.
kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tfmap. f s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar-
húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. vinnu-
aðstaða, námskeið. S: 552-8271._________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík.
Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 895-7300.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúul 12b. Skrifstofa op
in þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan
sólarhringinn s. 562-2004.______________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 668-8620. Dagvist/deildar-
6tj7sjúkraþjálfun s. 668-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3.
Skrifstofan verður lokuð frá 1. júlí til 14. ágúst. Póst-
gíró 36600-5. S. 551-4349.______________________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og barna kringum bams-
burð. Uppl. f sfma 568-0790.____________________
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrif-
stofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neist-
inn@islandia.is_________________________________
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í
turnherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 f safnaðarheimilinu Hávallagötu 16.
Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar,
Lækjargötu 14A._________________________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012._____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reylgavík, Skrifstofan,
Hverfisgötu 69, sími 551-2617.__________________
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17.
Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini.______________
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrif-
stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tím-
um 566-6830.____________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að
19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S.
511-5151. Grænt: 800-5151. _____________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstimi fyrir konur sem
fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í
Skógarhlfð 8, s. 562-1414.___________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og
fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er
opin allav.d. kl. 11-12.___________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofa op-
in miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605._______________
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menn
ingarmiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl.
18-20, sfmi 557-4811, sfmsvari._________________
SAMVIST, Fjölskylduráögjöf Mosfellsbæjar og Reylga-
víkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3,
Mosfellsbæ 2. hæð. S. 662-1266. Stuðningur, ráðgjöf
og meðferð fyrir (jölskyldur í vanda. Aðstoð sérmennt-
aðra aðila fyrir Qölskyldur eða foreldri með börn á
aldrinum 0-18 ára.______________________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand-
ann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningar-
fundir alla fimmtudaga kl. 19.__________________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri
borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.______
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/562-6878, Bréfsími:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S:
551-7594.____________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameins^júkra barna. Pósth.
8687,128 Rvík. Símsvari 588-7656 og 588 7559. Mynd-
riti: 588 7272._____
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabba-
meinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._____________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box
3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20
ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5161,
grænt nr: 800-5151. _______________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suður-
landsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Mynd-
bréf: 553-2050._______________________________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590.
Bréfs: 562-1526.______________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið alla daga frá kl. 8.30-19 til 16. september. S: 562-
3045, bréfs. 562-3057.________________________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni
17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055._____________
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á mið-
vikuögum kl. 21.30.___________________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og for-
eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-
1799, er opinn allan sólarhringinn.___________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 661-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein-
hvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.____
SJÚKRAHÚS helmsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAÉÚS REYKJAVlKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl.
Á öldrunariækningadeild er fijáls heimsóknartimi e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artimi á geðdeild er frjáls.__________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laug-
ard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.__
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviös, ráðgjöf og tímapantanir í
s. 525-1914._______________________________
ARNARHOLT, KJalaraegl: Fijáls heimsóknartimi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.___________
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12:
Eftir samkomulagi við deildarstjóra.______
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam
komulagi við deildarstjóra. __________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VífllMtöóum: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.__________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16
og 19.30-20.___________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar)._______________________________
VÍFILSSTADASPÍTALl: Kl. 16-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn-
artlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._____
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.__________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: lieimsðkn-
artlmi a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátlðum
kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv-
ar Suðurnesja er 422-0500._________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrun-
ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími
frá kl. 22-8, s. 462-2209._________________
BILANAVÁKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216.
Raíveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936_
söfn ______________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fóst. kl. 9-17. Laugd. 13-17. Handritadeild
og þjóðdeild eru lokaðar á laugard. S: 525-6600, bréfs:
525-5615.__________________________________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossl:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._______
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnló opið alla
daga nema mánudaga frá kl. kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn er opinn alla daga.______________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kafllstofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opiö
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is_______________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö dag
lega kl. 12-18 nema mánud._____________
LISTASAFN 8IGURJÓNS ÓLAFSSONARSafnið opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofa
safnsins opin á sama tíma. Upplýsingar í síma 563-
2906.______________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Op-
ið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnamesi. í sum-
ar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. milli kl. 13 og 17.___________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/raf-
stöðina v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá
kl. 13-17. S. 567-9009.____________________
MINJwASAFNIÐ Á AKUREYRI: Áðalstræti 58 er lokað
í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opna
vorið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.__
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á
öðrum tíma eftir samkomulagi.______________
NÁTTÚRUFRÆÐI8TOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Qpið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16.______________________________
NESSTOFUSAFN, er opið þriöjud., fimmtud., laugard.
og sunnudaga kl. 13-17. ___________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingareallr: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: Austurgötu 11, Hafn
arfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími
555-4321.__________________________________
SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Bergstaðastrætl 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd-
um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30-16._________________________
SJÓMINJASAFN ISLANDS, Vesturgotu 8, Hafnarfirði,
er opiö frá 1. júní til 30. september alla daga frá kl,
13-17. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
FRÉTTIR
Niðjamót
Sveins Bergs-
sonar og Ingi-
bjargar Jóns-
dóttur
AFKOMENDUR Sveins Bergssonar
frá Pálshúsum í Reykjavík og Ingi-
bjargar Jónsdóttur ætla að koma
saman í Laugagerðisskóla á Snæfells-
nesi helgina 25.-26. júlí og heiðra
minningu þeirra. 25. september nk.
eru liðin 100 ár frá því að Ingibjörg og
Sveinn gengu í hjónaband.
Sveinn Bergsson var fæddur í
Reykjavík 7. september 1875 og dó
þar 14. desember 1950. Kona hans,
Ingibjörg Jónsdóttfr, var fædd í
Skálmadal í Múlasveit 28. ágúst 1874
og dó í Reykjavík 11. júlí 1964. Þau
hjón hófu búskap á Þingeyri við Dýra-
fjörð, bjuggu síðan um skeið á Akur-
eyri og síðast í Reykjavík, á Grettis-
götu 83. Þau eignuðust 10 böm sem
nú eru öll látin. Afkomendur Ingi-
bjargar og Sveins eru núna um 200.
Opið allan
sólarhringinn
7 daga vikunnar
HÁALEITIS
APÓTEK
Háaleitisbraut 68, sími 581 2101.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laug-
ard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________
SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: Hópar skv.
samkl. Uppl, 1 s: 483-1166, 483-1443._____________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning
opin daglega kl, 13-17 frá 1. júní til 31. ágúst._
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17._______________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánudaga til
fóstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.______________
LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14-18. Lokað mánudaga.____________________________
MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17
til 16. sept. S: 462-4162, bréfs: 461-2562._______
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla
daga í sumar frá kl. 10-17. Uppl. 1 síma 462-2983.
GOSHVERINN Á ÖSKJUHLÍÐ: Um páskana mun hver-
inn gjósa frá kl. 13 til kl. 17. Eftir páska frá kl. 13-15
alla daga, nema helgar frá kl. 13-17..____________
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í
sumar frá kl. 11-17._________
ORÐ PAGSINS
Reykjavík sfml 551-0000,____________
Akureyri s. 482-1840.__________________________
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR ( REYKJAVÍK: Sundhöliin er opin v.d.
kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19, frídaga 9-18. Opið í bað
og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20, frídaga 9-17. Laugardalslaug er
opin v.d. 6.60-22, helgar 8-20, frídaga 10-18. Breið-
holtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20, frí-
daga 9-18. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22,
helgar kl. 8-20, frídaga 9-18. Árbæjarlaug er opin v.d.
kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22, frídaga 8.20.30. Sölu
hætt hálftíma fyrir lokun.___________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar:
Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.__________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl.
7-21 og kl. 11-16 um helgar. Slmi 426-7555._______
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._____________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud.
kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.______
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og
15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. lt)-17. S: 422-
7300.________________________________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug-
ard. og sunnud. kl. 8-18. Síml 461-2532.__________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.___________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESl: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._____________
BLÁA LÓNIÐ: Oplð v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆDI_________________________________
FJÖLSKYLDU- OG IIÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn
er opinn alla daga kl. 10-18 frá 16. maí 31. ágúst.
Kafflhúsið opið á sama tíma.