Morgunblaðið - 18.07.1998, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 18.07.1998, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Árnað heilla Q /AAKA afraæli. Níræð t/ver í dag, laugardag- inn 18. júlí, Matthildur G. Rögnvaldsdóttir frá Hell- issandi, Asparfelli 12, Reykjavík. Hún tekur á nióti ættingjum og vinum í húsi Sjálfsbjargar, Hátúni 12, á afmælisdaginn frá kl. 15 BRIDS Ilm.vjiín (iudniundur Púll Arnarson I síðustu Vanderbiltkeppni varð Bandaríkjamaðurinn Michael Seamon sagnhafí í þessu hræðilega spaða- geimi í suður: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ KGIO ¥ K752 ♦ 1087 + D86 Vestur Austur + 83 + 972 ¥ DG1064 ¥ 8 ♦ KG ♦ D642 + G952 +ÁK1074 Suður + ÁD654 ¥ Á93 ♦ Á953 + 3 Vestur Norður Austur Suður — — — lspaði Pass 2spaðar Pass Pass 3 hjörtu Pass Pass Pass Pass Útspil: Hjartadrottning. Það Verður að teljast nokkuð mikil harka að reyna við geim á suður- spilin eftir einfalda hækk- un, enda lítur út fyrir að spilið sé gjörsamlega von- laust. Sagnhafí getur að vísu byggt upp tígulslag með tímanum, en fjórir tapslagir virðast óhjá- kvæmilegir: einn á hjarta, tveir á tígul og einn á lauf. En Seamon gafst ekki upp baráttulaust. í hjarta- drottninguna lét hann lítið úr borði og níuna heima! Einkennileg spila- mennska, kannski, en með þessu stráði hann ryki í augu vesturs, sem skilaði sér síðar. Vestur gat auðvitað gef- ið makker sínum stungu í öðrum slag, en hélt að makker ætti Á83 í hjarta, suður níuna blanka, og skipti því yfir í tromp. Seamon tók í borði og gaf slag á tígul. Aftur spilaði vestur trompi, en Seamon tók næst á tígulás og síðan tvisvar tromp í viðbót. Þar eð vestur taldi sig vera með hjartastöðuna á hreinu henti hann frá sér tveimur hjörtum til að geta hangið á laufgosanum fjórða. Hjartað var þar með frítt og Seamon gat hent niður laufinu og sótt sér slag á tígul. „Þetta hef ég aldrei séð áður,“ sagði Mike Passel, félagi Seamons, sem hefur þó séð eitt og annað á löngum og farsælum ferli. En kannski hefur hann skammað Seamon fyrir sagnir í góðu tómi síðar. Q /AÁRA afmæli. Áttræð Ov/varð miðvikudaginn 15. júlí, Jóna Guðrún Vil- hjálmsdóttir, Ægisgrund 2, Skagaströnd. Eiginmaður hennar er Skafti Fanndal Jónasson. Þau taka á móti gestum í Húnabúð, Skeif- unni 11, 3. hæð, laugardag- inn 18. júlí frá kl. 15-19. Ath. að röng tímasetning var í fyrri tilkynningu. O /AÁRA afmæli. Áttræð- ÖUnr er í dag, laugar- daginn 18. júlí Sigfús B. Sigurðsson, bifvélavirki og fyrrverandi iðnskólakenn- ari. Eiginkona hans er Jó- hanna Sumarliðadóttir. Þau taka á móti gestum i dag, laugardaginn 18. júlí, á Hótel Borg frá kl. 15-19. H’/'kÁRA afmæli. Sjötug I V/verður á morgun, Ár- sól Margrét Árnadóttir, Ár- skógum 6, Reykjavík. Eig- inmaður hennar er Bjöm Sigurðsson. Þau taka á móti gestum í salnum í Árskóg- um 6 á milli kl. 15 og 18 á morgun, sunnudag. f7/\ÁRA afmæli. Sjötug I Vfverður á morgun, sunnudaginn 19. júlí, Mar- grét Gísladóttir, Þinghóls- braut 1, Kópavogi. Hún tekur á móti gestum í Gjá- bakka, félagsmiðstöð aldr- aðra, Fannborg 8, Kópa- vogi, á milli kl. 16 og 19 á morgun, sunnudag. SKAK UniNjón Margeir l'étursson Vladímir Karasev (2.370) 22. Hxf6!! - gxf6 23. Dli5+ - Kd8 24. Hdl - Be7 25. Hxd6+ - Hxd6 26. De2 - Hxe6 27. Dxa6 - Ke8 28. Dc8+ og svai-tur gafst upp. Staðan kom upp á White Jemelin sigraði í opna Nights mótinu í Sánkti Pét- flokknum á mótinu ásamt ursborg í Rússlandi í lok landa sínum, Júrí Shabanov. júní. Viktor Jemelin (2.485) Þeir hlutu báðir l'/i vinning hafði hvítt og átti leik gegn af níu mögulegum. HVÍTUR leikur og vinnur HOGNI HREKKVISI STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake KRABBI Þú ert hagsýnn ogjarðbund- inn og framkvæmir ekkert að vanhugsuðu máli. Tryggð er þitt aðalsmerki. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Þú skalt búast við samkeppni og jafnvel því að bíða lægri hlut. Gefstu ekki upp við svo búið, heldur leggðu enn harð- ar að þér. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú hefur tekið ákvörðun í ákveðnu máli svo nú verður ekki aftur snúið. Þú hittir gamlan vin á fömum vegi og átt við hann gott spjall. Tvíburar . _ (21. maí - 20. júní) AÁ Haltu aftm- af þér í ákveðnu máli og vertu þolinmóður. Þegar þinn timi kemur muntu undrast þann styrk sem þú hefur öðlast. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert nú í góðu formi og til- búinn til að takast á hendur aukna ábyrgð. Leggðu þitt af mörkum í sameiginlegt átak ykkar félaganna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Þú gleðst yfir því að hlutimh- ganga nú hratt og vel fyrir sig. Reyndu þó að skilja að ekki em aliir fjölskyldumeð- limir jafnánægðir og þú. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©ÍL Þú munt koma ýmsu góðu til leiðar þegar þú ferð að nýta þér þekkingu þína. Þú munt standa með pálmann í hönd- unum í umræðum félaganna í kvöld. Vog m (23. sept. - 22. október) tíá 4) Gerðu þér glaðan dag á þann hátt sem þér hentar best. Þú þarft að skilja vinnuna eftir heima og endumýja orkuna í fritíma þínum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur fundið nýtt áhuga- mál sem á hug þinn allan. Mundu þá gullvægu reglu að hóf er best á hverjum hlut. Vanræktu ekki þína nánustu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SY Þú þarft nú að gera eitthvað í því að styrkja líkama þinn. Gættu þess að liggja ekki á liði þínu þegar sameiginleg mál eru annarsvegar. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þér býðst tækifæri til að hitta gamlan vin og rifja upp gamla daga. Þú munt ekki sjá eftir því þar sem hann getur kennt þér ýmislegt. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú ert eitthvað óánægður með stöðu mála og veist ekki hvaða stefnu er best að taka. Gefðu þér tíma til að skoða það og flýttu þér hægt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu ekkert verða til þess að raska ró þinni í frítíma þínum. Endumýjaðu orku þína fyrir komandi viku því þá verða þér allir vegir færir. Stjömuspina á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum gmnni \isindalegra staðreynda. LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1998 43 Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði SkóluvörOustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 Utsala Stuttar og síðar kápur Sumarúlpur og heilsársúlpur Dæmi: Áður kr. 15.900, nú kr. 5.000. Opið laugardag kl. 10-16 Mörkin 6, sími 588 5518 Kompudagar í Kolaportinu næstu nelgi Metaðsókn og mikil sala á kompudóti í júní Jóna Bjarkan er með kompudót frá Svíþjóð og er um helgina í Kolaportinu Það hefur oft verið fjör á kompudögum í Kolaportinu, en kompudagarnir síðustu helgina í júní slógu öll met. Það hefur aldrei komið jafnmikið af seljendum, salan var mikil og stemmningin þessa helgi var ótrúlega skemmtileg. Þetta þurfa allir íslendingar að upplifa. Sigrún seldi fyrir ferðinni ,Ég ætlaði bara að ná mér fyrir gjaldeyri, en átti líka fyrir ferðinni þegar upp var staðið," sagði Sigrún Ágústsdóttir sem seldi kompudót á síðustu kompuhelgi í júní. „Þetta er í fjórða skiptið sem ég sel kompudót, en þessi helgi er sú besta,“ sagði Gunnar Kristinsson sem stundar það að koma og ná sér í aukapening í Kolaportinu. „Þetta var góð helgi til að gramsa og ég eyddi of miklum peningum," var haft eftir áhugasömum Kolaportara sem kemur um hveija helgi til að gramsa í kompudótinu. ýja aðalgatan og torgið í likla li Kolaportinu vekur mikla lukku „Nú er hægt að setjast niður og ganga um án þess að rekast í næsta mann,“ sögðu margir gestir um breytinguna sem búið er að gera í Kolaportinu. Kompudagar um næstu helgi og básaverðið er aðeins kr. 2500 Það eru Kompudagar um næstu helgi og því upplagt að panta bás og ná sér í aukapening. Verð á bás er aðeins kr. 2500 á dag fyrir kompudót um þessa helgi. Pantið sölubás í síma 562 5030 alla virka daga kl. 9-16. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Teg. AM 12588 Verð kr. 2.995 Verð áður kr. j>89?> Litur: Svart, brún Stærðir: 40-46 Teg. Sandra Verð kr. 1.995 Verð áður kr. 3*035 Litur: Svart, brúnt Stærðir: 36-41 Póstsendum samdægurs STEINAR WAAGE STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Sími 551 8519 SKÓVERSLUN ^ Sími 568 9212 V ✓

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.