Morgunblaðið - 18.07.1998, Side 46

Morgunblaðið - 18.07.1998, Side 46
46 LAUGARDAGUR 18 . JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Sigrún Eva og Stefán Jökulsson halda uppi fjörinu með léttri sveiflu á Mímisbar. -þín sagaJ FRU VIGDÍS er mikill Frakklandsvinur og það eru hjónin Pétur Gunnarsson og Urafnhildur Ragnarsddttir líka, en þau bjuggu lengi í Aix-en-Provence í Suður-Frakklandi. Morgunblaðið/Golli FRÖNSKU sendiherrahjónin Robert og Béatrice Cantoni spjalla við Guðmund Sigurðsson og Sólrúnu Sævarsdóttur sem flytja inn franskar gæðavörur. tyetUTjjatmn Smiðjuveffi 14, H&pavoffi, sínd 587 6080 Danshús í kvöld leika Hilmar Sverris og Þorsleinn Magnússon Gestasöngkona Anna Vilhjálms Sjáumst hress J SÓLIN skein og það var bjart yfir Frökkum á Islandi þann 14. júlí þegar þeir komu saman í tilefni dagsins í fallega sendi- herrabústaðnum við Skálholts- stíg. Eins og vanalega buðu sendiherrahjónin herra og frú Cantoni gestum sínum upp á glæsilegar veitingar; kampavín og snittur að vild. Þjóðhátíðar- dagur Frakka Það var eflaust sérlega létt yfír mannskapnum þennan dag, því eins og einn Frakki hvíslaði að blaðamanninum; „Við eigum okkar 14. júlí á hverju ári, en ekki heimsmeistaratitilinn í fót- bolta.“ Og hvar sem komið var inn í samræður fólks mátti heyra „3-0, 3-0“, það var mikið skálað og líklega meira fyrir Zi- dane en byltingarhetjum Bast- illudagsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.