Morgunblaðið - 18.07.1998, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1998 49 '
L KRINGLU
FYBiR
999 PilNHTA '
PBPOUÍBió Kringlunni 4-6, simi 588 0800
EINA BÍÓID MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖILUM SÖLUM
Sýnd kl. 3, 4.30, 6, 9 og 12 á miðnætti.HiDiGnAL
DI.NXÍS Ql 'AID DANNY GLOVER
ÞAU GERÐU THE FUGITIVE. DIE
HARD. ALIENS OG TERMINATOR
OG NU FÁUM \/IÐ
SWITCHBACK
Sýndkl. 6.55, 9 og 11.15. B.i.14.
■SDiGirAL
Sýnd kl. 2.45 og 4.50.|
saidfiis
______gmm
Sýnd kl. 2.50 ■ZUQIW.
www.samfilm.is
mm
990 PUNKTA
FEPOU i BÍÓ
Snorrabraut 37, sími 551 1384
jNloiU'eHum
www.samfilm.is
Sýnd kl. 5, 9 og 12 á miðnætti.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05.
www.skifan.com
Vel fór á með
Nicholson og
Castró
ÁÆTLAÐ hafði verið að Jack
Nicholson og Fidel Castro hitt-
ust í klukkutíma meðan á dvöl
Nicholsons á Kúbu stóð fyrir
skömmu - þeir ræddu saman í
þrjá tíma. „Hann [Castró] er
snillingur. Við ræddum um
allt,“ sagði Nicholson og virtist
mjög hrifinn, en erindi ferðar
hans var að heimsækja Kvik-
myndastofnun Kúbu.
Með Nicholson í för voru
Rebecca Broussard, unnusta
hans, framleiðandinn Mark
Canton og lögfræðingurinn Ja-
ke Bloom ásamt eiginkonu
sinni. Nicholson sagði hógvær:
„Ég hafði ekki hugmynd um að
ég væri þekktur þarna, en þeg-
ar við komum út af hótelinu
var okkur fagnað af fólkinu."
Hann bar Kúbumönnum vel
söguna: „Þeir eru opinskáir og
alveg lausir við að vera Qand-
samlegir. Það var dapurlegt að
horfa upp á byggingar að hruni
komnar, mjólk aðeins fáanlega
fyrir börn.“
Nicholson var hrærður yfír
ferðinni til Kúbu og sagðist
vonast til að Clinton og Castró
gætu bundið enda á fjandskap
Ban d aríkj anna og Kúbu og létt
viðskiptabanninu.
„Þeir eru báðir mannúðar-
sinnar,“ sagði hann. „Þeir ættu
að hittast. Það yrði stórkostlegt
fyrir arfleifð Clintons. Það er
engin ástæða til þess að halda
því [viðskiptabanninu] áfram.
Clinton fór nú einu sinni til
Kína. Og ég held að Castró hafi
aldrei viljað stofna til illdeilna
við okkur.“
Hvað varðar samræðurnar
við Castró, sagði hann: „Þetta
var bara venjulegt spjall. Við
ræddum um lífið, menninguna
- hann er í frekar góðum
tengslum við Ted Tumer. Hann
er næturhrafn eins og ég. Já,
hann hefur séð nokkrar af
myndum mínum.“
Nicholson sagðist hafa heyrt
frábæra tónlist, „reykt nokkra
góða vindla“ og hitt leikara úr
JACK Nicholson kunni vel við
sig á Kúbu en hefur áhyggjur
af ástandinu þar 1 Iandi.
myndinni „ Jarðarber og
súkkulaði“, sem tilnefnd var til
Óskarsverðlauna, og borðað á
veitingastað þar sem hún var
tekin upp.
„Þeir [leikaramir] hafa
áhuga á því að koma sér á
framfæri á alþjóðlegum vett-
vangi. Jú, auðvitað gæti ég
gert kvikmynd um það sem ég
sá á Kúbu - en það er aukaat-
riði. Aðalmálið er að koma
ástandinu í lag.“
Ungfrú
stór og
falleg
KASOSA Kaniaziv, sem er önnur
frá vinstri, bar sigur úr býtum í
keppninni Ungfrú stór og falleg.
Hún stillir sér hér upp ásamt
þeim stúlkum sem komust í úr-
slit. Kaniaziv er 85 kíló og var
með léttari þátttakendum. Hún
www.mbl.is/fasteignir
10. UMFERÐ
18.7 lau. kl. 14 Vestmannaeyjavöllur ÍBV - ÞRÓTTUR R.
18.7 lau. kl.14 Keflavíkurvöllur KEFLAVÍK-ÍA
19.7 sun. kl. 16 ÍR - völlur ÍR - GRINDAVÍK
19.7 sun. kl.20 Laugardagsvöll FRAM - LEIFTUR
20.7. mán. kl. 20 Valsvöllur VALUR-KR
I