Morgunblaðið - 18.07.1998, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1998 51
VEÐUR
18. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVlK 1.01 3,1 7.23 0,8 13.44 3,2 20.06 0,9 3.47 13.30 23.10 8.50
ÍSAFJÖRÐUR 3.04 1,8 9.36 0,5 15.53 1,8 22.19 0,6 3.19 13.38 23.53 8.58
SIGLUFJÖRÐUR 5.28 1,1 11.33 0,3 18.04 1,1 2.59 13.18 23.33 8.37
DJÚPIVOGUR 4.15 0,6 10.41 1,8 17.02 0,6 23.17 1,6 3.19 13.02 22.42 8.21
Siávarhasð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Aiskýjað
é é é é
é é é é
$ * $ é
* %* |Sniókoma '\J Él
Rigning
Slydda
ý. Skúrir
ý Slydduél
J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
HE Þoka
Súld
« «
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðaustan gola eða kaldi. Súld eða
rigning á Norður- og Norðausturlandi, annars
yfirleitt þurrt og lengst af bjartviðri sunnan- og
suðvestanlands. Hiti 6 til 12 stig norðantil en 12
til 18 stig um sunnanvert landið.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Hæg norðaustanátt fram yfir helgi með
lítilsháttar vætu austantil en björtu veðri víða
annarsstaðar. Um miðja næstu viku lítur helst úr
fyrir ákveðnari norðaustanátt með úrkomu víða
um land. Hiti yfirleitt 6 til 16 stig, hlýjast
suðvestantil.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða ervtt á [*]
og síðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Skilin yfir landinu hreyfast suður. Hæð yfir
Grænlandi.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður ”C Veður
Reykjavík 13 skýjað Amsterdam 17 skúr á síð.klst.
Bolungarvík 7 alskýjaö Lúxemborg 16 skýjað
Akureyri 7 rigning Hamborg 20 skýjað
Egilsstaðir 8 vantar Frankfurt 18 súld
Kirkjubæjarkl. 13 skýjað Vín 21 skýjað
Jan Mayen 5 þoka í grennd Algarve 29 heiðskírt
Nuuk 10 þokaígrennd Malaga 30 heiðskírt
Narssarssuaq 12 léttskýjað Las Palmas 25 heiðskírt
Þórshöfn 10 alskýjað Barcelona 27 hálfskýjað
Bergen 13 rigning Mallorca 29 heiðskírt
Ósló 19 skýjað Róm 28 léttskýjað
Kaupmannahöfn 16 rigning Feneyjar 26 léttskýjað
Stokkhólmur 18 vantar Winnipeg 12 alskýjað
Helsinki 19 léttskýiað Montreal 22 alskýjað
Dublin 16 skúr á sfð.klst. Halifax 18 skýjað
Glasgow 14 skúr á síð.klst. New York 26 mistur
London 20 rign. á síð.klst. Chicago 23 skýjað
Paris 18 rign. á sfð.klst. Orlando 24 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
Spá
Biorowtfílttiúi)
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 land í Evrópu, 8 sárs, 9
miskunnar, 10 óhljdð, 11
ruddar, 13 ójafnan, 15
hnjóðs, 18 cimyrjan, 21
veðurfar, 22 hani, 23
skorpan, 24 góðu úrræði.
LÓÐRÉTT:
2 rotnunarlyktin, 3 söng-
flokkar, 4 meltingarfær-
is, 5 róin, 6 húsdýr, 7 ís-
land, 12 rödd, 14 sefi, 15
þefur, 16 fiskur, 17 al, 18
skriðdýr, 19 duftið, 20 á
stundinni.
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 hláka, 4 festa, 7 asann, 8 örend, 9 afl, 11 illt,
13 ofni, 14 ísöld, 15 hark, 17 datt, 20 Áka, 22 lætur, 23
rógur, 24 trafs, 25 súrna.
Lóðrótt: 1 hlaði, 2 ákall, 3 Anna, 4 fjöl, 5 skerf, 6 Andri,
10 frökk, 12 tík, 13 odd, 15 helft, 16 rotna, 18 angur, 19
tirja, 20 árás, 21 arðs.
í dag er laugardagur 18. júlí,
199. dagur ársins 1998.
Orð dagsins: Lifíð í kærleika,
eins og Kristur elskaði oss
og lagði sjálfan sig í sölurnar
fyrir oss svo sem fórnargjöf,
Guði til þægilegs ilms.
(Efesu8br6fið 5,2.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Brú-
arfoss, Trinket, Helga-
fell, Hansiwall og Þern-
ey fóru í gær. Kyndill
kom og fór í gær.
Kristrún og Rannsókn-
arskipið Knorr fara í
dag. Olíuskipið Maersk
Barents kemur í dag.
Hafnarfjarðarliöfn:
Flutningaskipið Strong
Icelander kemur í dag.
Ice Star kom í gær.
Ferjur
Hríseyjarferjan Sævar
Daglegar ferðir frá
Hrísey frá kl. 9 á
morgnana og frá kl. 11 á
klukkustundar fresti til
kl. 19. Kvöldferð kl. 21
og kl. 23. Frá Árskógs-
sandi frá kl. 9.30 og
11.30 á morgnana og á
klukkustundar fresti frá
kl. 13.30 til 19.30. Kvöld-
ferðir kl. 21.30 og 23.30.
Síminn í Sævari er
8522211.
Fréttir
Gerðuberg félagsstarf.
Lokað vegna sumar-
leyfa frá mánudeginum
29. júní og opnað aftur
þriðjudaginn 11. ágúst.
Sund og leikfimiæfíngar
byrja á þriðjudögum og
fimmtudögum í Breið-
holtslaug 23. júní.
Kennari Edda Baldurs-
dóttir.
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
er opin alla virka daga
kl. 16-18 sími 561 6262.
Styrkur, samtök krabba-
meinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Svarað
er í síma Krabbameins-
ráðgjafarinnar, 800 4040,
frá kl.15-17 vii'ka daga.
Mannamót
Allagrandi 40. Á mánu-
dag verður spiluð fé-
lagsvist kl. 14.
Vitatorg. Dagsferð er
áætluð 10. ágúst til
Vestmannaeyja, flogið
til Vestmannaeyja frá
Reykjavík og til baka
síðdegis sama dag, skoð-
unarferð um Heimaey,
hádegismatur innifalinn
í verðinu. Upplýsingar í
síma 561 0300.
Húmanistahreyfingin.
„Jákvæða stundin"
Jjriðjudaga kl. 20-21 í
hverfismiðstöð húman-
ista, Blönduhlíð 35,
(gengið inn frá Stakka-
hlíð).
Sumardagar í Skálholti.
I samvinnu við söfnuð-
ina í Reykjavík efnir
Skálholtsskóli til dvalar
fyrir eldri borgara eins
og undanfarin ár. Enn
er hægt að komast í hóp
sem dvelur í Skálholti
22-27 júlí. Skráning og
upplýsingar í síma
486 8870.
Viðey: Gönguferð um
Suðaustureyna kl. 14.15.
Ljósmyndasýning í
skólahúsinu, grillskálinn
og hjólaleigan eru opin.
Einnig hestaleigan og
veitingahúsið í Viðeyjar-
stofu.
Minningarkort
Minningarkort Minn-
ingarsjóðs Maríu Jóns-
dóttur flugfreyju eru fá-
anleg á eftirfarandi
stöðum: á skrifstofu
Flugfreyjufélags ís-
lands, sími 5614307 / fax
561 4306, hjá Halldóru
Filippusdóttur, sími
557 3333 og Sigurlaugu
Halldórsdóttur, sími
552 2526.
Minningarkort Minn-
ingarsjöðs hjónanna
Sigríðar Jakobsdóttur
og Jóns Jónssonar á
Giljum í Mýrdal við
Byggðasafnið í Skógum
fást á eftirtöldum stöð-
um: í Byggðasafninu hjá
Þórði Tómassyni, s.
487 8842. í Mýrdal hjá
Eyþóri Ólafssyni, Skeið-
flöt, s. 4871299, og í
Reykjavík hjá Fri-
merkjahúsinu, Laufás-
vegi 2, s. 5511814, og
Jóni Aðalsteini Jóns-
syni, Geitastekk 9, s.
557 4977.
Minningarkort Félags
eldri borgara í Reykja-
vík og nágr. eru af-
greidd á skrifstofu fé-
lagsins, Hvei’fisgötu 105
alla virka daga kl. 8-16
sími 552 8812.
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Hringsins í
Hafnarfirði fást hjá
blómabúðinni Burkna,
hjá Sjöfn s. 555 0104 og
hjá Emu s. 565 0152
(gíróþjónusta).
Minningarkort Kvenfé-
lags Háteigssóknar. -_____
Kvenfélagskonur selja
minningarkort, þeir sem
hafa áhuga að kaupa
minningarkort vinsam-
legast hringi í síma
552 4994 eða síma
553 6697, minningar-
kortin fást líka í Kirkju-
húsinu Laugavegi 31.
Minningarkort Kvenfé-
lags Langholtssóknar
fást í Langholtskirkju
sími 553 5750 og í
blómabúðinni Holta-
blómið, Langholtsvegi
126. Gíróþjónusta er í
kirkjunni.
Minningarkort Hjarta-C '
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Austur-
landi: Egilsstaðir: Versl-
unin Okkar á milli Selási
3. Eskifjörður: Póstur
og sími Strandgötu 55.
Höfn: Vilborg Einars-
dóttir Hafnarbraut 37.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Suður-
landi: Vestmannaeyjar:
Apótek Vestmannaeyja
Vestmannabraut 24. Sel-
foss: Selfoss Apótek
Kjaminn.
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: Holtsapótek,
Reykj avíkurapótek,
Vesturbæjarapótek og
Hafnarfjarðarapótek og
Gunnhildur Ehasdóttir,
ísafirði.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á ís-
landi em afgreidd í síma
552 4440 og hjá Áslaugu
í síma 552 7417 og hjá
Nínu í síma 564 5304.
Minningarkort Sjálfs-
bjargar félags fatlaðra á
Reykjavíkursvæðinu em
afgreidd í síma 551 7868
á skrifstofutíma, og í öll-
um helstu apótekum.
Gíró og kredidkorta-
greiðslur.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið.