Morgunblaðið - 18.08.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 18.08.1998, Blaðsíða 59
~60 ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO Hagatorgi, sími 552 2140 9^ovtL.4LU8i” MYND EFTIR HU.MAR ODDSSON FRUMSÝND 28. ÁQÚST a A-MÉbln ■ja&iiiiilfa síílíluBj aMUiHi j&¥glijft)t, www.samfilm.is Ein með öllu handa öllum Éh £25% eilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri Vinsælasti skólabakpokinn á Norðurlöndum L E I G A N UTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina Símiar 551 9800 og 551 3072 Woodstock ‘98 Hippar og hipphopparar á hátíðinni SÓLIN skein á gesti Woodstock hátíðarinnar á sunnudag en hátíðin stóð yfir í þrjá daga í Bethel í New York. Gömlu hippamir sem höfðu fjölmennt fyrstu tvo dagana voru leystir af af hipphoppurum með buxumar hangandi á mjöðmunum og nef-, augnbrúna- og naflahringi. Lokadagurinn var því talsvert frá- brugðinn hinum tveimur fyrri með flytjendum á borð við Dishwalla, Marcy Playground, Goo Goo Dolls og Third Eye Blind ásamt söngkon- unni Joan Osbome sem spiluðu fyr- ir um 30 þúsund manna áhorfenda- hóp. Hávaðinn jókst með hækkandi hitastigi og yngra fólkið fór í svo- kallað „crowd-surfing“ sem felst í því að kasta sér út í áhorfendaþvög- una og treysta á að áhorfendur beri mann á hendur sér. Skipuleggjend- ur hátíðarinnar ákváðu að leyfa ekki sölu bjórs á svæðinu og lagðist það illa í marga. „Þetta eru mikil vonbrigði. Ég held að bjórinn hjálpi til við að skapa andrúmsloft hátíð- arinnar. Við mættum fólki sem var að yfirgefa svæðið út af þessu,“ sagði hinn þrítugi Don Murphy. Söngkonan Joan Osbome fékk heldur óblíðar móttökur þegar hún kom fram á hátíðinni og byrjaði hópur fólks að kyrja á meðan flutn- ingi hennar stóð auk þess sem ein- hverjir hentu vantsflöskum í átt að henni. Þrátt fyrir að friður og ást svifu ekki yfir vötnum Woodstock ‘98 var greinilegt að ný kynslóð áhorfenda var mætt á svæðið. „Þetta er greinilega ekki Wood- stock,“ sagði hin 16 ára gamla Alicia Nackley. „Það er einhver að reyna að græða á þessu og hátíðin er alltof skipulögð.“ Johnny Rzeeznik, söngvari hljómsveitarinnar Goo Goo Dolls, biðlaði til unga fólksins þegar hann sagði: „Ég vona að eftir 30 ár eigið þið ekki eftir að þjást af heimsku- legri nostalgíu og koma aftur hing- að í BMW-bílunum ykkar og reyna STEPHEN Marley, sonur „reggae“-kóngsins Bobs Marley, kom fram ásamt The Melody Makers. að endurlifa stemmninguna.“ Hin 52 ára Flor- ence Fontana var hins vegar ánægð að kynslóðimar gætu minnst Woodstock and- ans saman og að unga fólkið fengi nasaþef af því sem foreldrarnir hafa talað um síð- ustu 29 árin. ISHEBA Myton var með dóttur sína Leah á öxl- unum og dönsuðu þær mæðgur í takt við tónlistina. RICHIE Havens, þjóðlaga- söngvari sem kom í fyrsta sinn fram á Woodstock árið 1969, skoðaði nafn sitt á minningar- steini hátíðarinnar. HEIMAMENN Bethel tóku vel á móti hátíðargestum og spiluðu á gítar til að ná upp stemmningunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.