Morgunblaðið - 03.09.1998, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 03.09.1998, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Smáskór st. 20-23 sérverslun með barnaskó í bláu húsi við Fákafen. Góðir barnaskór í 4 litum. Verð kr. 3.990,- 10 nýjar gerðir smáskór flH Sturtukiefar Ifö sturtuklefamir eru fáanlegir í rnörgum stærðum og gerðum, úr plasti eða öryggisgleri. Ifö sturtuklefamir eru trúlega þeir vönduðustu á markaðnum í dag. Ifö sænsk gæðavara. Heildsöludreifing: fCAflsM Smiðjuvegi 11. Kópavogi —'t;Sími 564 1088, fax 564 1089 fæst í bvggingavöruverslununi um land allt. AHRIFARIK HEILSUEFNI Auka orku, úthald og einbeitingu Fást í mörgum heilsubúðum, apótekum og mörkui apótekum og mörkuðum BIO QINON Q-IO Eykur orku, úthald og vellíðan Mjög vinsælt Q-10 URTE PENSIL Sólhattur og Propolis virka vel saman. Gæðaefni. SKALLIN PLUS vinur magans VlTAMÍN&STEINEFNI V&M-I20 23 valin bætiefni Amínósýrur- Spírulína Gæðaefni ESTEB C-plus n SufAfl Bio-Qiium ; QIO y»|Si Þú getur treyst heilsuefnum frá Parma Nord 100% Bio-Biloba Ginkgo Bio-Selen + Zink Bio-Chróm - grennandi Bio-Caroten Bio-Marin Bio-E-vítamín Bio-Glandin Bio-Calcium Bio-Fiber Bio-Zink 0ÍO-SEL-EN UMBOOIC) sími 557 6610 1\T * • / - jf Ny]ar haust- | , ' I m ■ vörur 1 L JÍÉH[ j "N , 'fj} J ' - ' ■ -■ í'TL'-í u á mm Uáunn v/Nesveq, Seltjarnarnesi. BmS&Sk Sími 561 1680 www.mbl.is í DAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi Hver á myndina? ÞESSI mynd er í óskilum hér á Morgunblaðinu. Myndin er merkt: Ólafur B. Ólafsson. Ef einhver kannast við að eiga þessa mynd er hann vinsamlega beðinn að hafa sam- band við myndasafn blaðsins. til fóstudags Filma fannst á leið í Þórsmörk ÞESSI mynd var á filmu sem fannst á leiðinni í Þórs- mörk fyrir rúmri viku síðan. Ef einhver kannast við myndina þá vinsamlega hafið samband í síma 587 9331. Þakkir ÉG vil koma á framfæri þakklæti mínu til starfs- fólks Vegamóta fyrir heið- arleika og skilvísi en ég týndi seðlaveskinu mínu þar í síðustu viku. Fann starfsfólkið veskið og kom því til skila. Kærar þakkir fyrir góða þjónustu. Tapað/fundíð Gullhringur f óskilum LÍTILL gullhringur, með ágröfnu nafninu Valli, fannst við Brúará rétt við gömlu brúna. Upplýsingar í síma 5541627 eða 554 1529. Plastbáts er saknað úr Nauthólsvík GAMALL plastbátur, 5-6 metra langur, slitnaði upp í Nauthólsvík um sl. versl- unarmannahelgi. Báturinn er merktur „Ari Trausti" og er hans sárt saknað. Þeir sem hafa orðið báts- ins varir hafi samband við Elvar í síma 554 3886. Myndavél í óskilum MYNDAVÉL fannst við þjóðveginn við Djúpadal 25. ágúst. Þeir sem kann- ast við vélina hafi samband í síma 456 8208. Silfurkeðja týndist í Hveragerði SILFURKEÐJA með skildi sem á stendur Bylgja Dögg týndist í Hveragerði fjiir 2 vikum. Skilvís finnandi hafi sam- band í síma 424 6663. Dýrahald Lítinn kisa vantar heimili FJÖRUGAN lítinn kisa vantar nýtt heimili þar sem mamma hans vill hann alls ekki lengur. Hann er mjög kelinn og barngóður. Upplýsingar í síma 557 6315. SKAK llinsjón Margeir Pótiirsson STAÐAN kom upp á opnu móti, MK Cafe Cup, í Koszalin í Póllandi í ágúst. Indverjinn Prasad (2.405) var með hvítt tapað þremm' peðum svo drottningaendataflið er von- laust. Skemmtikvöld skákáhuga- manna. Föstudagskvöld ki. 20 hjá Helli, Þönglabakka 1 í Mjódd í Breiðholti. (Sama hús og Bridgesambandið.) Hannes Hlífar Stefáns- son, stórmeistari, segh' frá sigri sínum á mótinu Antwerpen um daginn. og átti leik, en Pólverjinn M. Szymanski (2.295) hafði svart. 26. Hxd5! - exd5 27. Dxd5+ - Kf8 28. Dd7! - Hfe6 29. Hxe6 Hxe6 30. Dxe6 - Dd2 31. Dc8+ - Kg7 32. Db7+ - Kh6 33. Dxb5 og svartur gafst upp. Hann hefur HVITUR leikur og vinnur. HÖGNI HREKKVÍSI Víkverji skrifar... MJÖG margt hefur breyst til batnaðar í íslensku þjóðfélagi á undanförnum árum, íbúum þessa lands til hagsbóta. Stöðugleiki í efnahagslífinu og lág verðbólga hafa bætt hag fólksins og stóraukin sam- keppni á matvörumarkaði hefur skilað sér með áþreifanlegum haetti til neytenda. Nú síðast hefur sam- keppni á heimilistækjamarkaðnum skilað sér í margfalt lægra verði svo segja má að þar hafi orðið alger bylting. Enda sýna tölur Hagstof- unnar að launahækkanir að undan- fórnu hafa ekki nema að litlu leyti farið út í verðlagið og kaupmáttar- aukning er sú mesta síðan 1987 þeg- ar staðgreiðsla skatta var tekin upp og landsmenn upplifðu skattlaust ár. xxx ONNUR bylting hefur átt sér stað í landinu en um hana hefur verið fremur hljótt. A Víkverji þar við þá gerbreytingu sem orðið hefur á sviði löggæslu og réttarfars í land- inu. Ekki eru mörg ár síðan lög- gæsla og dómsvald voru á einni og sömu hendi. Sami aðilinn rannsak- aði málin og dæmdi síðan í þeim sömu málum. Menn sáu auðvitað að þetta fyrirkomulag gat ekki gengið og því varð alger aðskilnaður lög- reglu- og dómsvalds í landinu. Dómsmálaráðherra lætur hér ekki staðar numið og nú er greini- lega að hefjast nýr kapituli í lög- gæslumálum þjóðarinnar. Nýir yfir- menn lögreglunnar, ríkislögreglu- stjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík, boðuðu gerbreytta stefnu í þessum málum á blaða- mannafunfundi í vikunni. Einn þátt- ur hennar er að herða á sektarinn- heimtur, enda gengur það ekki að sumir lögbrjótar sleppi við að greiða sektir. Flestar sektir eru vegna smærri af- rota og það er hárrétt hjá ríkislög- reglustjóra að öflug afskipti lög- reglu af smærri brotum svo sem umferðarlagabrotum munu draga úr tíðni stærri afbrota. Því er það markmiðið að fækka afbrotum með skilvirkara eftirliti. xxx ANNAÐ nýmæli löggæslunnar er að gera hana sýnilegri al- menningi og bæta þjónustuhlutverk hennar. Þetta hefur verið reynt er- lendis með stórkostlegum árangri. Er borgin New York nærtækasta dæmið en þar tókst að fækka glæp- um svo mikið að fólk þorir aftur að ganga um götur borgarinnar að kvöldlagi. Lögreglustjórinn í Reykjavík hef- ur hrint af stað tilraunaverkefni sem felst í því að stórauka samstarf lögreglunnar og borgaranna. Lög- reglumennirnir eiga að „fara út úr bílunum“ eins og lögreglustjórinn sagði á biaðamannafundinum og hitta borgarana úti í hinum einstöku hverfum. Ibúarnir eiga að eignast „sína“ lögreglumenn. Mikilvægt er að hinn nýi lögreglustjóri fái tíma og stuðning til að fylgja þessari merki tilraun fram og koma málinu í höfn. Víkverji er ekki í nokkrum vafa um það að einmitt það sem lögregl- an er að gera núna sé það sem fólk- ið í landinu vill. Það vill búa í öruggu umhverfi. Þessi mál brenna á fólkinu og því er hér um að ræða eitt mesta framfaraspor sem stigið hefur verið á seinni áram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.