Morgunblaðið - 03.09.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 03.09.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998 57 ^ FOLK I FRETTUM Gull er alltaf fínt STUTTMYNDIN „Slurpinn og Co.“ eftir Katrínu Ólafsdóttur hlaut á dögunum „The Golden Plate“ á Kvikmyndahátíðinni í Chicago, eða gullverðlaun fyrir bestu stuttmynd hátíðarinnar. Myndin, sem er öll dönsuð, fjallar um samskipti skrif- stofufólks við yfirmann og viðskipta- vin. Samkvæmt Breka Kai-lssyni hjá Kvikmyndasjóði íslands, er hátíðin ein af þeim stæi-ri í Bandaríkjunum. Þar gildir það sama og á kvikynda- hátíðinni í Toronto, þar sem „Slurp- urinn og Co.“ fékk einnig verðlaun, að myndirnar sem þar hljóta viður- kenningu „fara sjálfkrafa fyrir augu og eyru þeirra sem velja myndir til að keppa um Óskarinn. Þannig eykst vegsemd og virðing myndarinnar til muna.“ Sumt verður maður bara að gera Framleiðandi stuttmyndarinnar er kvikmyndafyrh-tækið MOREfilms sem er í eigu Katrínar og eiginmanns hennar og samstarfsmanns Reynis Lyngdals. Þau dvelja um þessar mundir í Katalóníu þar sem þau eru að undirbúa handrit næstu kvik- myndar, sem þau skrifa ásamt Krist- ínu Ómarsdóttur, og verður í fullri lengd. Þar hafa þau einnig komist á kvikmyndamarkaði með „Slurpinn og Co.“ og þannig fundið meðframleið- endur að nýju myndinni, auk margra dreifingaraðila að stuttmyndinni. Við slógum á þráðinn til þeirra hjóna, þar sem Katrín svaraði. - Til hamingju með nýju verðlaun- in, Katrín. „Takk kærlega fyrir. -Eru þetta stór verðhmn ? „Hum, já, það held ég. Þetta eru gullverðlaun, gull er alltaf fínt, það er best. Það eru nokk- ur verðlaun veitt á þessari hátíð og ég fékk fyrir bestu stuttmyndina styttri en 15 mínútur. - Er „Slurpinn og Co.“ á leiðinni á aðr- ar hátíðir bráðlega? „Já, hann fer á Nordisk Panorama í lok mánaðarins, og svo held ég að meh-a sé ekki vitað. Kvikmyndasjóð- ur sér líka um þessi hátíðarmál, en ég býst við því. - Bjóstu við þessari velgengni þegar þú byrjaðir að gera myndina? „Nei, nei, alls ekki. Suma hluti verður maður bai-a að gera og það var þannig með þessa mynd. Mig langaði rosalega til að gera hana og það var erfitt, endalausar svefnlaus- ar nætur og þess vegna er svo frá- bært að fá svona viðurkenningu. - Þið getið jafnvel grætt á þessari mynd? „Ég held nú ekki. Myndin var frekar dýr og við getum kannski komist á núll svona á endanum. En myndin er fín kynning fyrir okkur og þannig getum við grætt á henni og það er mjög mikilvægt. Við er- um mjög heppin því maður veit aldrei hvernig svona fyrsta verk- efni fer. Þetta hefur gengið svo vel og það er um að gera að fylgja því eftir. Þetta er rosalega gaman, al- veg æðislegt. INGVAR E. Sigurðsson og Björn Ingi Hilmars- son í hlutverkum sínum í „Slurpinum og Co.“ Morgunblaðið/Golli KATRÍN Ólafsdóttir dansari og leikstjóri ásamt Reyni Lyngdal eigin- manni sínum og samstarfsmanni. SMHM námskeið Lokuó námskeió fyrir bæói kynin. Geróar veróa kvió- og teygjuæfingar og farió í tækjasal. • Mikil brennsla • Fitumælingar • Regluleg vigtun • Matardagbók 8 vikur - 7. sept. 6 vikur -15. sept. Kennari: Þórhalla, sjúkraþjálfi þri. + fim. kl. 19:10 lau. kl. 11:00 Veró: 8.500,- 8 vikur - 8. sept. Kennari: Kennari: Jón Halldórsson, íþróttakenn. Auóur Vala, iþróttakenn. mán. + mió. kl. 18:20 þri. + fim. kl. 20:00 fös. kl. 19:35 fös. kl. 19:35 Veró: 11.500,- Veró: 11.500,- Skráning er hafin i sima , i t 561 3535 m STOPP ST0R LAGER ÚTSALA í SPÖRTU LAUGAVEGI 49 Nú opnum við inná lager, hreinsum til og höldum glæsilega útsölu á íþrótta- og sportvörum. ÓDÝRT FYRIR SKOLANN SKÓR OG FATNAÐUR Innanhússskór nr. 28 til 47, verð kr. 1.590 Barnaleðurskór m/rennulás nr. 23 til 35 verð frá kr. 1.990 Körfuboltaskór Elevator með púða í hæl nr. 28 til 40, verð kr. 2.990, nr. 41 til 47, verð kr. 3.990 XTG Gator alhliða íþróttaskór, púði í öllum sólanum, nr. 40 til 47, verð kr. 4.990 áður kr. 8.990 Eróbikkfatnaður, eróbikkskór, íþróttagallar, stakar buxur, bómullarfatnaður, bolir, stuttbuxur, regnjakkar. ULPUR A FRABÆRU UTSOLUVERÐI Barnastærðir frá kr. 3.990 - S til XXL frá kr. 4.990 Við rúllum boltanum til þín Opið næstu daga: í kvöld til kl. 21 Föstudag til kl. 21 Langan laugardag frá kl. 10-17 Sunnudag kl. 14-18 SPORTVÖRUVERSLUNIN SPARTA Laugavegi 49-101 Reykjavik • sími 551 2024
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.