Morgunblaðið - 03.09.1998, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.09.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998 21 NEYTENDUR Ný lágverðsverslun opnuð í Reykjavík Á HÁDEGI í dag, fímmtudag, verð- ur Nettó í Mjódd opnuð með við- höfn. Að sögn Júlíusar Guðmunds- sonar, rekstrarstjóra Nettó í Mjódd, verður frá upphafí lögð áhersla á lágt vöruverð og lágt þjónustustig. Þegar Júlíus er spurður hvort verðlagningin verði svipuð og í Bón- us segir hann að þannig hafi það verið og engin breyting verði þar á. „Við erum að opna Nettó hér fyrir sunnan sem lágverðsverslun. Við ætlum okkur að vera hér áfram og munum haga rekstri okkar í sam- ræmi við þá stefnu.“ Þegar Júlíus er spurður um vöru- val segir hann að þær vörur sem framleiddar séu undir vörumerki KEA verði seldar í verslunni og að öðru leyti verður vöraval svipað og annarsstaðar á höfuðborgarsvæð- inu. Ymsar uppákomur verða í tilefni dagsins. „Við bjóðum viðskiptavin- um okkar upp á tilboð og kaupauka og þar að auki verða Elite stúlkurn- ar á línuskautum að bjóða fólki að smakka á ýmsum matvörum. Þá verða ýmsar uppákomur fyrir börn, kisur, álfar og furðuverur sem heilsa upp á þau. Kjöt frá KEA og Kjötbankanum verður á tilboði, þeir sem kaupa kippu af Coca Cola fá Lukku Láka teiknimyndaspólu í kaupbæti, ef við- skiptavinir kaupa tvo pakka af Cherioos morgunkorni fá þeir vand- aðan körfubolta í kaupauka og svo mætti áfram telja.“ Júlíus segist vera afar stoltur af mjólkurtorgi sem búið er að koma upp í versluninni. „Við höfum gert miklar breytingar á húsnæðinu, eig- frímerki I dag koma út ný frímerki; tvö með íslenskum steindum og eitt með Holdsveikraspítatanum í Laugarnesi. Morgunblaðið/Kristinn JÚLÍUS Guðmundsson, rekstr- arstjóri hjá Nettó í Mjódd, seg- ir að verslunin hafi öll verið tekin í gegn. Fyrstadagsumslög fást stimpluð á pósthúsum um land allt. Einnig er hægt að panta þau hjá Frímerkjasölunni. Sími: 580 1052 Fax: 580 1059 PÓSTURINN Heimasíða: http://www.postur.is/postphit/ FRIMERKJASALAN 'NETTÓ er lágvöruverðsversl- un, segir rekstrarstjóri versl- unarinnar. inlega tekið það i gegn frá grunni. Iðnaðarmenn hafa gert kraftaverk hér á mjög skömmum tíma.“ Verslunin Blues er bæði fyrir herra og dömur VERSLUNIN BLUES var opnuð í vikunni þar sem Hen'arnir í Kringl- unni voru áður til húsa. Þrjú ár eru síðan fyrsta BLUES verslunin var opnuð í Danmörku. Síð- an þá hefur þróunin verið ör og Blues á Islandi er fimmta búðin sem opnuð er í Evrópu. Fatnaðurinn er allur hannaður af dönskum hönnuðum en hann er framleiddur á Italíu. Að sögn Önnu Bentínu Hermansen verslunarstj óra kvenfatadeildarinnar í BLUES er fatnaðurinn sígildur og mikil áhersla lögð á vönduð efni og snið. Herrafatnaðurinn hefur fengist í versluninni Hanz en kvenfatnaður- inn hefur ekki verið seldur áður og er fyrsta kvenlína BLUES nú seld á Is- landi. Eigendur verslunarinnar eru Sig- urjón Þórsson og Hákon Hákonarson en verslunarstjórar eru Anna Bent- ína Hermansen og Helgi Már Þórð- Utsala í UNO Allt á að seljast Verslunin hættir UNO D A N M A R K Fataverslun Vesturgötu 10a, sími 561 0404. ✓ -g Vöm geen áhrifum alagsog strcitu í daglegu lífi verður fólk fyrir ýmsum áreitum sem hafa skaðleg áhrif á heilsuna. Þetta eru þættir eins og vinnuálag, streita, mengun og svefnleysi. Afleiðingamar geta verið veikara ónæmiskerfi og ójafnvægi í meltingu. LGG+ er styrkjandi dagskammtur unninn úr fitulausri mjólk og inniheldur LGG-gerla auk annarra heilnæmra gerla og trefjaefna sem m.a. bæta og koma jafnvægi á meltinguna. LGG-gerlamir em þeir mjólkur- sýmgerlar sem hvað mest hafa verið rannsakaðir í heiminum. Þeir búa yfir einna mestu mótstöðuafli allra þekktra mjólkursýrugerla, hafa margþætta varnarverkun sé þeirra neytt reglu- bundið, bæta meltinguna og auka vellíðan. LGG+ er náttúraleg vara sérsniðin að nútímalífsháttum. Strangt gæðaeftirlit er með framleiðslu á LGG+ og framleiðsluaðferðin tryggir að gerla- magnið sé alltaf hæfilegt svo drykkurinn hafi tilætluð áhrif. styrkjandi dagskammtur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.