Morgunblaðið - 03.09.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998 61 í ,
~"'L KRINGLUIJ
mm
mPUNKTA . „ _ . . =QO QQ„„
FBB8UÍBIÓ Kringlunni 4-6, simi 588 0800
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HDDtGfTAL
DflNNY GLOVER I0E PESCl RENE BUSSO
^eIHonA
| Sýnd kl. 4.40,6.50, 9 og 11.15.
www.samfilm.is
mm
990 PUNKTA
FERBUÍeiÓ Snorrabraut 37, simi 551 1384
Sýnd í sal 1 kl. 5, 9 og 11.20 b.i. ie. ■mwnALf
www.samfilm.is
Huerfisgötu "S sst 9000
FORSYND KL. 9. e.i.ie.
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12. 400 kr.
Sýnd kl. 6.50
9 og 11.15
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 11.
Sýnd kl. 5, 7, 9 °
og11.B.i. 16 vj
___:____________o
o
Sýndkl.5. Isl.tal. O
O
www.skifan.com
með Clio
SÍÐASTA íostudagskvöld var
það bíll sem athygli allra beind-
ist að á skemmtistaðnum Astró.
B&L kynntu þar nýjan Renault
Ciio og buðu af því tilefni til
teitis á skemmtistaðnum. CIio
var ekki sá eini franski þetta
kvöld, því franskar snyrtivörur
frá Jean-Paul Gaultier og frönsk
karlmannanærföt voru einnig
kynnt auk þess sem franskar
Veitingar runnu ljúft í maga við-
staddra.
Friðrik Bjarnason markaðs-
stjóri B&L var einstaklega
ánægður með kvöldið og þessa
aðferð til að kynna bílinn. „Það
er skemmtilegra að koma til
fólksins, í stað þess að fá það til
ókkar, því það býður upp á fjöl-
breyttari kynningarmöguleika.
Við hífðum því bílinn upp á svalir
á húsnæði Astrós og buðum upp
á snittur og skemmtiatriði.
Þarna ríkti alvöru frönsk
stemmning, tónlistin var frönsk
og meira að segja sérsamið lag á
frönsku fyrir og um Clio bílinn.“
Friðrik sagði ennfremur að
gamla góða aðferðin að bjóða
reynsluakstur um helgar væri
enn í góðu gildi, og að allir væru
velkomnir í B&L um næstu helgi.
NÆRFATASÝNINGIN
vakti meiri lukku hjá
sumum en öðrum.
Morgunblaðið/Halldór
MARKAÐSSTJÓRINN Friðrik Bjarnason og Guðmundur Gíslason
yngri aðstoðarframkvæmdastjóri voru stoltir af glæsibifreiðinni.
LITIR Á STOFUNA
Notfærðu þér 800 rrúmerin, gjaldfrjáls þjónustunúmer fyrirtækja,
stofnana og félagasamtaka.
Skrifstofutækni
Markmið námsins er að þjálfa nemendur til starfa á
skrifstofum og er áhersla lögð á tölvugreinar og bókfærslu.
Námið er mjög hagnýtt og byggist að verulegu leyti á
verklegum æfingum. Námið eykur samkeppnishæfni
nemenda og býr þá undir krefjandi störf á vinnumarkaði.
Helstu námsgreinar eru:
■ Handfært bókhald
■ Tölvugrunnur
■ Ritvinnsla
■ Töflureiknir
■ Verslunarreikningur
■ Glærugerð
■ Mannleg samskipti
■ Tölvubókhald
■ Internet
■ Lokaverkefni
STARFSMENNTUN
fjárfesting til framtíðar
Mig langaði að vera vel samkeppnisfær í
öllum almennum skrifstofustörfum og eftir
vandlega umhugsun valdi ég Tölvuskóla
(slands. Þar bætti ég kunnáttuna í Word-
ritvinnslu og Exceltöflureikni og lærði
hand- og tölvufært bókhald, glærugerð,
verslunarreikning ásamt
undirstöðuatriðum í mannlegum
samskiptum og Interneti.
Námið er var vel skipulagt og kennsla
frábær. Kennt var 3 kvöld (viku í 4 mánuði
og enginn heimalærdómur. Nú finnst mér
ég vera fær í flestan sjó!
ipNh
|j|
ÍÉÉf
■ K? 1
Guðrún Skúiadóttir, deildarstjóri,
iönaöar- og viðskiptaráöuneyti.
Öll námsgögn innifalin
Tölvuskóli íslands
Bíldshöfða 18 Sími 567-1466
f/eejmtiz
Skólafatnaður í miklu úrvali. Frábært verð.
Listinn fæst í öllum helstu bókaverslunum
Sími 565 3900
----Fax 565 2015