Morgunblaðið - 03.09.1998, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 03.09.1998, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998 61 í , ~"'L KRINGLUIJ mm mPUNKTA . „ _ . . =QO QQ„„ FBB8UÍBIÓ Kringlunni 4-6, simi 588 0800 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HDDtGfTAL DflNNY GLOVER I0E PESCl RENE BUSSO ^eIHonA | Sýnd kl. 4.40,6.50, 9 og 11.15. www.samfilm.is mm 990 PUNKTA FERBUÍeiÓ Snorrabraut 37, simi 551 1384 Sýnd í sal 1 kl. 5, 9 og 11.20 b.i. ie. ■mwnALf www.samfilm.is Huerfisgötu "S sst 9000 FORSYND KL. 9. e.i.ie. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12. 400 kr. Sýnd kl. 6.50 9 og 11.15 Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 ° og11.B.i. 16 vj ___:____________o o Sýndkl.5. Isl.tal. O O www.skifan.com með Clio SÍÐASTA íostudagskvöld var það bíll sem athygli allra beind- ist að á skemmtistaðnum Astró. B&L kynntu þar nýjan Renault Ciio og buðu af því tilefni til teitis á skemmtistaðnum. CIio var ekki sá eini franski þetta kvöld, því franskar snyrtivörur frá Jean-Paul Gaultier og frönsk karlmannanærföt voru einnig kynnt auk þess sem franskar Veitingar runnu ljúft í maga við- staddra. Friðrik Bjarnason markaðs- stjóri B&L var einstaklega ánægður með kvöldið og þessa aðferð til að kynna bílinn. „Það er skemmtilegra að koma til fólksins, í stað þess að fá það til ókkar, því það býður upp á fjöl- breyttari kynningarmöguleika. Við hífðum því bílinn upp á svalir á húsnæði Astrós og buðum upp á snittur og skemmtiatriði. Þarna ríkti alvöru frönsk stemmning, tónlistin var frönsk og meira að segja sérsamið lag á frönsku fyrir og um Clio bílinn.“ Friðrik sagði ennfremur að gamla góða aðferðin að bjóða reynsluakstur um helgar væri enn í góðu gildi, og að allir væru velkomnir í B&L um næstu helgi. NÆRFATASÝNINGIN vakti meiri lukku hjá sumum en öðrum. Morgunblaðið/Halldór MARKAÐSSTJÓRINN Friðrik Bjarnason og Guðmundur Gíslason yngri aðstoðarframkvæmdastjóri voru stoltir af glæsibifreiðinni. LITIR Á STOFUNA Notfærðu þér 800 rrúmerin, gjaldfrjáls þjónustunúmer fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka. Skrifstofutækni Markmið námsins er að þjálfa nemendur til starfa á skrifstofum og er áhersla lögð á tölvugreinar og bókfærslu. Námið er mjög hagnýtt og byggist að verulegu leyti á verklegum æfingum. Námið eykur samkeppnishæfni nemenda og býr þá undir krefjandi störf á vinnumarkaði. Helstu námsgreinar eru: ■ Handfært bókhald ■ Tölvugrunnur ■ Ritvinnsla ■ Töflureiknir ■ Verslunarreikningur ■ Glærugerð ■ Mannleg samskipti ■ Tölvubókhald ■ Internet ■ Lokaverkefni STARFSMENNTUN fjárfesting til framtíðar Mig langaði að vera vel samkeppnisfær í öllum almennum skrifstofustörfum og eftir vandlega umhugsun valdi ég Tölvuskóla (slands. Þar bætti ég kunnáttuna í Word- ritvinnslu og Exceltöflureikni og lærði hand- og tölvufært bókhald, glærugerð, verslunarreikning ásamt undirstöðuatriðum í mannlegum samskiptum og Interneti. Námið er var vel skipulagt og kennsla frábær. Kennt var 3 kvöld (viku í 4 mánuði og enginn heimalærdómur. Nú finnst mér ég vera fær í flestan sjó! ipNh |j| ÍÉÉf ■ K? 1 Guðrún Skúiadóttir, deildarstjóri, iönaöar- og viðskiptaráöuneyti. Öll námsgögn innifalin Tölvuskóli íslands Bíldshöfða 18 Sími 567-1466 f/eejmtiz Skólafatnaður í miklu úrvali. Frábært verð. Listinn fæst í öllum helstu bókaverslunum Sími 565 3900 ----Fax 565 2015
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.