Morgunblaðið - 06.09.1998, Page 23

Morgunblaðið - 06.09.1998, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1998 23 ___________FRÉTTIR Tíunda starfsár Dansskóla Jóns Péturs og Köru DANSSKÓLI Jóns Péturs og Köru hefur nú í haust sitt tíunda starfsár. Hjá skólanum er sem fyrr boðið upp á barnadansa, sam- kvæmisdansa, gömlu dansana og tjútt fyrir fólk á öllum aldri, jafnt byrjendur sem lengra komna. Einnig verður boðið upp á nám- skeið í Grease dönsum fyrir börn og unglinga. Fyrir yngstu nemenduma 4 til 5 ára er boðið upp á dans, söng og leik og þessu fléttað saman við tón- list svo börnin fái útrás fyrir þá miklu hreyfiþörf sem þau hafa auk þess að þroska samskipti þeirra á milli, segir í fréttatilkynningu. Við þetta bætast síðan fyrstu sporin í almennum samkvæmisdönsum. Hjá eldri börnum og unglingum er boðið annars vegar upp á nám- skeið í samkvæmisdönsum og hins vegar í Grease dönsum. Fyrir full- orðna verður boðið upp á námskeið í samkvæmisdönsum. A námskeið- inu íyrir byrjendur eru kenndir dansar sem nýtast á dansleikjum s.s. jive, cha, cha, cha, tjútt og mambó ásamt helstu gömlu döns- unum. I framhaldshópum er haldið áfram að byggja upp dansinn á þeim grunni sem fyrir er og bætt inn fleiri dönsum og sporum. Fyrir utan almenna kennslu er í skólanum æfingasalur sem er op- STARFSFÓLK Dansskóla Jóns Péturs og Köru. inn sex daga vikunnar og getur hver og einn nemandi fundið tíma sem hentar til æfinga. Starfsfólk skólans í vetur eru Kara Arngrímsdóttir, Jón Pétur Ulfljótsson, Karen Lind Ójafsdótt- ir, Stefán Guðleifsson, Ólöf Jó- hanna Sigurðardóttir, Asrún Krist- jánsdóttir, Anna Berglind Júnídóttir og Logi Vígþórsson. Innritun á dansnámskeið skól- ans stendur yfír daglega frá kl. 12-19. Kennsla hefst mánudaginn 14. september. Atkvöld hjá Helli á mánudag TAFLFÉLAGIÐ Hellir heldur at- kvöldum mánudaginn 7. september. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu minútna um- hugsun. Sigurvegarinn fær verðlaun, mat fyrir tvo frá Pizzahúsinu. Pá hefur einnig verið tekinn upp sá siður að draga út af handahófi annan kepp- anda, sem einnig fær máltíð fyrir tvo hjá Pizzahúsinu. Þar eiga allir jafna möguleika, án tillits til ái-angurs á mótinu. Þátttökugjald er 300 kr. fyrir fé- lagsmenn (200 kr. fyrir 15 ára og yngri) og 500 kr. fyrir aðra (300 kr. fyrir 15 ára og yngri). Einnig má finna ýmsar aðrar upplýsingar um mótið og Helli á heimasíðu Hellis: www.simnet.is/hellh' Mótið hefst kl. 20 og eru allir vel- komnir! ---------------- Vetrarstarf- ið kynnt í Arskógum OPIÐ hús verður í Arskógum 4, Reykjavík, mánudaginn 7. september kl. 15 þar sem vetrarstarfið fyrir aldraða veturinn 1998-1999 verður kynnt. Fastir liðir verða eins og síð- astliðinn vetur, s.s. félagsvist, bingó og frjáls spilamennska. Leiðbeinend- ur kynna eftirfarandi: Almenna handavinnu, smíðar, leikfimi, Boccia- Put, postulínsmálningu, körfugerð og silkimálun, göngu, teygjuæfingar og dans. Elsa Haraldsdótth' leikur ljúf lög á harmoniku. Allh’ eru velkomnir. ORÐABÆKURNAR íslensk býsk(| orðabék , orðabók orðabók ordnbók orðobók BERUIZ 34.000 ettsk uppflettiorð Ensk ■ íslensk orðabók / EngHsh-Iie'andíc \ pirtionory . '/35.000 fclrtwk uppU<*ttlcré íslensk ensk oicabók Srt>1or«íi**EngUsb Ditiiancrv Ódýrar og góðor oróabækur fyrir skólann, ORÐABÓKAÚTGÁFAN 0<°í% Gildir frá 1. september. Þegar þú flýgur með íslandsflugi hefur þú keypt þægilega flugferð á hagstæðu verði. Þú tryggir þér einnig áfram lág fargjöld í innanlandsflugi. Þetta er góð ástæða til að taka fiugið í vetur með íslandsflugi. Geymið auglýsinguna! Vildarkortshafar Flugleiða geta safnað vildarpunktum þegar þeirfljúga með íslandsflugi. Upplýsingar og bókanir í síma 570 8090 AKUREYRI Brsfféátr tr| KES. s ú» ttí R'EK MÁNUD. - FÖSTUD. 07:40 - 08:25 08:45 - 09:30 ALLA DAGA 12:00 - 12:45 13:05 - 13:50 FÖSTUD. & SUNNUD. 15:30 - 16:15 16:35 - 17:20 ALLA DAGA 18:10 - 18:55 19:15 - 20:00 Skrifstofa íslandsflugs á Akureyrarflugvelli: Sími 461 4050 Fax 461 4051 VESTMANNAEYJAR Brctttár fri SEK l&aæt MÁNUD. - FÖSTUD. 07:30 - 07:55 08:15 - 08:40 ALLA DAGA 11:45 - 12:10 12:30 - 12:55 ALLA DAGA 16:30 - 16:55 17:15 - 17:40 Skrifstofa íslandsflugs á Vestmannaeyjaflugvelli: Sími 481 3050 Fax 481 3051 EGILSSTAÐIR Brstósr Isi RBK K.SCS2 t: ess $P8€ÖBf msss MIÐVIKUD. - FÖSTUD. 08:00 - 09:00 09:20 - 10:20 MÁN, *>RI & LAU 14:30 - 15:30 16:00 - 17:00 MK>, FIM, FÖS & SUN 18:00 - 19:00 19:20 - 20:20 Skrifstofa íslandsflugs á Egilsstaöaflugvelli: Sími 471 1122 Fax 471 2149 SAUÐÁRKRÓKUR frz ÍEK %sm3: t$$*x frs S.4K K&œs ttt REK MÁNUD. - FÖSTUD. 08:20 - 09:00 10:25 - 11:05 LAUGARD. 09:20 - 10:00 10:20 - 11:00 MÁNUD.- FÖSTUD. 18:20 - 19:00 19:20 - 20:00 SUNNUD. 18:20 - 19:00 19:20 - 20:00 íslandsflug Sauðárkróki: Sími 453 6888 Fax 453 6889 HÚSAVÍK Bwtöðr teé R.EK KGX2S3 tÉíHZK Broíttof fra HZX X0fl» m REK MÁN - FÖS & SUN 20:30 - 21:25 21:45 - 22:40 Skrifstofa íslandsflugs á Húsavík: Sími 464 2330 Fax 464 2331 VESTURBYGGÐ Srtftttöf frs R;EK m m Brstttttr fraBIU ttl REX MÁNUD. - FÖSTUD. 09:30 - 10:10 10:30 - 11:10 FÖS, LAU & SUN 14:20 - 15:00 15:20 - 16:00 Umboðsmaður (slandsflugs: Sími 456 2151 SIGLUFJÖRÐUR Bföttt&r fráREK Kom.2 Breíttá-r frá SU Köftts tít REK MÁNUD. - FÖSTUD. 08:20 - 09:35 09:55 - 11:05 SUNNUD. 14:00 - 14:50 15:10 - 16:00 íslandsflug á Siglufirði: Slmi 467 1560 Fax 467 1683 GJÖGUR Brottfor frs R.EK Komg m sjr Bretttctr tré S JR K.CERS m rek: MÁNUD. & FIMMTUD. 13:25 - 14:10 14:30 - 15:15 Umboðsmaður íslandsflugs: Sími 451 4046 Rugvöllur: Sími 451 4033

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.