Morgunblaðið - 06.09.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.09.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1998 23 ___________FRÉTTIR Tíunda starfsár Dansskóla Jóns Péturs og Köru DANSSKÓLI Jóns Péturs og Köru hefur nú í haust sitt tíunda starfsár. Hjá skólanum er sem fyrr boðið upp á barnadansa, sam- kvæmisdansa, gömlu dansana og tjútt fyrir fólk á öllum aldri, jafnt byrjendur sem lengra komna. Einnig verður boðið upp á nám- skeið í Grease dönsum fyrir börn og unglinga. Fyrir yngstu nemenduma 4 til 5 ára er boðið upp á dans, söng og leik og þessu fléttað saman við tón- list svo börnin fái útrás fyrir þá miklu hreyfiþörf sem þau hafa auk þess að þroska samskipti þeirra á milli, segir í fréttatilkynningu. Við þetta bætast síðan fyrstu sporin í almennum samkvæmisdönsum. Hjá eldri börnum og unglingum er boðið annars vegar upp á nám- skeið í samkvæmisdönsum og hins vegar í Grease dönsum. Fyrir full- orðna verður boðið upp á námskeið í samkvæmisdönsum. A námskeið- inu íyrir byrjendur eru kenndir dansar sem nýtast á dansleikjum s.s. jive, cha, cha, cha, tjútt og mambó ásamt helstu gömlu döns- unum. I framhaldshópum er haldið áfram að byggja upp dansinn á þeim grunni sem fyrir er og bætt inn fleiri dönsum og sporum. Fyrir utan almenna kennslu er í skólanum æfingasalur sem er op- STARFSFÓLK Dansskóla Jóns Péturs og Köru. inn sex daga vikunnar og getur hver og einn nemandi fundið tíma sem hentar til æfinga. Starfsfólk skólans í vetur eru Kara Arngrímsdóttir, Jón Pétur Ulfljótsson, Karen Lind Ójafsdótt- ir, Stefán Guðleifsson, Ólöf Jó- hanna Sigurðardóttir, Asrún Krist- jánsdóttir, Anna Berglind Júnídóttir og Logi Vígþórsson. Innritun á dansnámskeið skól- ans stendur yfír daglega frá kl. 12-19. Kennsla hefst mánudaginn 14. september. Atkvöld hjá Helli á mánudag TAFLFÉLAGIÐ Hellir heldur at- kvöldum mánudaginn 7. september. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu minútna um- hugsun. Sigurvegarinn fær verðlaun, mat fyrir tvo frá Pizzahúsinu. Pá hefur einnig verið tekinn upp sá siður að draga út af handahófi annan kepp- anda, sem einnig fær máltíð fyrir tvo hjá Pizzahúsinu. Þar eiga allir jafna möguleika, án tillits til ái-angurs á mótinu. Þátttökugjald er 300 kr. fyrir fé- lagsmenn (200 kr. fyrir 15 ára og yngri) og 500 kr. fyrir aðra (300 kr. fyrir 15 ára og yngri). Einnig má finna ýmsar aðrar upplýsingar um mótið og Helli á heimasíðu Hellis: www.simnet.is/hellh' Mótið hefst kl. 20 og eru allir vel- komnir! ---------------- Vetrarstarf- ið kynnt í Arskógum OPIÐ hús verður í Arskógum 4, Reykjavík, mánudaginn 7. september kl. 15 þar sem vetrarstarfið fyrir aldraða veturinn 1998-1999 verður kynnt. Fastir liðir verða eins og síð- astliðinn vetur, s.s. félagsvist, bingó og frjáls spilamennska. Leiðbeinend- ur kynna eftirfarandi: Almenna handavinnu, smíðar, leikfimi, Boccia- Put, postulínsmálningu, körfugerð og silkimálun, göngu, teygjuæfingar og dans. Elsa Haraldsdótth' leikur ljúf lög á harmoniku. Allh’ eru velkomnir. ORÐABÆKURNAR íslensk býsk(| orðabék , orðabók orðabók ordnbók orðobók BERUIZ 34.000 ettsk uppflettiorð Ensk ■ íslensk orðabók / EngHsh-Iie'andíc \ pirtionory . '/35.000 fclrtwk uppU<*ttlcré íslensk ensk oicabók Srt>1or«íi**EngUsb Ditiiancrv Ódýrar og góðor oróabækur fyrir skólann, ORÐABÓKAÚTGÁFAN 0<°í% Gildir frá 1. september. Þegar þú flýgur með íslandsflugi hefur þú keypt þægilega flugferð á hagstæðu verði. Þú tryggir þér einnig áfram lág fargjöld í innanlandsflugi. Þetta er góð ástæða til að taka fiugið í vetur með íslandsflugi. Geymið auglýsinguna! Vildarkortshafar Flugleiða geta safnað vildarpunktum þegar þeirfljúga með íslandsflugi. Upplýsingar og bókanir í síma 570 8090 AKUREYRI Brsfféátr tr| KES. s ú» ttí R'EK MÁNUD. - FÖSTUD. 07:40 - 08:25 08:45 - 09:30 ALLA DAGA 12:00 - 12:45 13:05 - 13:50 FÖSTUD. & SUNNUD. 15:30 - 16:15 16:35 - 17:20 ALLA DAGA 18:10 - 18:55 19:15 - 20:00 Skrifstofa íslandsflugs á Akureyrarflugvelli: Sími 461 4050 Fax 461 4051 VESTMANNAEYJAR Brctttár fri SEK l&aæt MÁNUD. - FÖSTUD. 07:30 - 07:55 08:15 - 08:40 ALLA DAGA 11:45 - 12:10 12:30 - 12:55 ALLA DAGA 16:30 - 16:55 17:15 - 17:40 Skrifstofa íslandsflugs á Vestmannaeyjaflugvelli: Sími 481 3050 Fax 481 3051 EGILSSTAÐIR Brstósr Isi RBK K.SCS2 t: ess $P8€ÖBf msss MIÐVIKUD. - FÖSTUD. 08:00 - 09:00 09:20 - 10:20 MÁN, *>RI & LAU 14:30 - 15:30 16:00 - 17:00 MK>, FIM, FÖS & SUN 18:00 - 19:00 19:20 - 20:20 Skrifstofa íslandsflugs á Egilsstaöaflugvelli: Sími 471 1122 Fax 471 2149 SAUÐÁRKRÓKUR frz ÍEK %sm3: t$$*x frs S.4K K&œs ttt REK MÁNUD. - FÖSTUD. 08:20 - 09:00 10:25 - 11:05 LAUGARD. 09:20 - 10:00 10:20 - 11:00 MÁNUD.- FÖSTUD. 18:20 - 19:00 19:20 - 20:00 SUNNUD. 18:20 - 19:00 19:20 - 20:00 íslandsflug Sauðárkróki: Sími 453 6888 Fax 453 6889 HÚSAVÍK Bwtöðr teé R.EK KGX2S3 tÉíHZK Broíttof fra HZX X0fl» m REK MÁN - FÖS & SUN 20:30 - 21:25 21:45 - 22:40 Skrifstofa íslandsflugs á Húsavík: Sími 464 2330 Fax 464 2331 VESTURBYGGÐ Srtftttöf frs R;EK m m Brstttttr fraBIU ttl REX MÁNUD. - FÖSTUD. 09:30 - 10:10 10:30 - 11:10 FÖS, LAU & SUN 14:20 - 15:00 15:20 - 16:00 Umboðsmaður (slandsflugs: Sími 456 2151 SIGLUFJÖRÐUR Bföttt&r fráREK Kom.2 Breíttá-r frá SU Köftts tít REK MÁNUD. - FÖSTUD. 08:20 - 09:35 09:55 - 11:05 SUNNUD. 14:00 - 14:50 15:10 - 16:00 íslandsflug á Siglufirði: Slmi 467 1560 Fax 467 1683 GJÖGUR Brottfor frs R.EK Komg m sjr Bretttctr tré S JR K.CERS m rek: MÁNUD. & FIMMTUD. 13:25 - 14:10 14:30 - 15:15 Umboðsmaður íslandsflugs: Sími 451 4046 Rugvöllur: Sími 451 4033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.