Morgunblaðið - 02.10.1998, Side 19

Morgunblaðið - 02.10.1998, Side 19
GSP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1998 19 Velkomin um borö! Heimboð íslenskra útvegsmanna íslenskir útvegsmenn bjóða landsmenn velkomna um borð í skip sín. Á undanfómum árum og áratugum hafa orðið gríðarlegar framfarir í sjávarútvegi og endurbætur á fiskiskipaflota íslendinga. Skipin verða sífellt öflugri og fullkomnari. Bættur skipafloti skilar aukinni hagkvæmni og verðmætari afla. Stærri og betri skip auka einnig öryggi sjómanna. Heimboð íslenskra útvegsmanna er liður í ffæðsluátaki útvegsmanna sem miðar að því að kynna landsmönnum ijölþætta starfsemi íslenskrar útgerðar. í októbermánuði munu útvegsmenn víðs vegar um land standa að heimboði þar sem boðið verður upp á veitingar, skemmtiatriði og fræðslu um stolt okkar íslendinga, fiskiskipin. • Vestmannaeyjar, laugardaginn 03.10. kl. 15.00: Landsmenn eru boðnir velkomnir um borð í Gígju VE, Gandí VE, Gullborgu VE, Breka VE, Vestmannaey VE og hafnsögubátinn Lóðsinn. Fiskimjölsverksmiðjan og frystihús ísfélags Vestmannaeyja verða einnig með kynningu á starfsemi sinni. • Raufarhöfn, sunnudaginn 04.10. kl. 14.00: Útgerðarfélagið Jökull býður fólki að skoða Rauðanúp, Arnarnúp, Reistarnúp og Öxarnúp. ÍSLENSKIR ÚTVEGSMENN Fræðsluátak á ári hafsins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.