Morgunblaðið - 02.10.1998, Page 63

Morgunblaðið - 02.10.1998, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1998 63 St FOLK I FRETTUM MYNPBÖNP Músí veginum Músaveiðar (Mouse Hunt) Gamanmynd ★★★ Framleiðendur: Alan Riche og Tony Ludwig. Leikstjóri: Gore Verbinski. Handritshöfundur: Adam Rifkin. Kvikmyndataka: Phedon PapaMich- ael. Aðalhlutverk: Nathan Lane og Lee Evans. (94 mín.) Bandarísk. CIC myndbönd, september 1998. Öllum leyfð. SEINHEPPNIR bræður detta í lukkupottinn þegar hússkriflið sem þeir erfðu eftir föður sinn reynist hannað af fræg- um arkitekt og er metið á tugi milljóna. Þegar bræðurnir hefj- ast handa við að lagfæra húsið, skýtur lítill músalingur upp kollinum og tek- ur að gera þeim lífið leitt. Þeir reyna að losa sig við kvikindið, en allt kemur fyrir ekki, músin lætur ekki reka sig burt, því að hennar mati er þeir óboðnir gest- ir í hennar hýbýlum. Myndin er listilega vel gerð, bæði hvað varðar sviðsetningu og tækni- og músabrellur. Hún einkennist í senn af kvikindislegum húmor og mannlegri hlýju, en músin vekur mjög blendnar tilfinningar með áhorfandanum sem skiptist á að þykja vænt um hana (vona að hún sleppi) og hata hana (vona að hún náist). Ymis sprellatriði s.s. episóð- an með köttinn og áhlaup meindýra- eyðisins (sem leikinn er af Christopher Walken) eru spreng- hlægileg. Þá eru hasaratriðin óborganleg en þau eru útfærð í anda spennumynda á borð við „Die Hard“, nema hvað mús er komin í stað hasarhetjunnar. Mæli hiklaust með þessari. Heiða Jóhannsdóttir Endur- útgáfa Geimskutlan og ófreskjan (Níikad Space)_ Gainaninynd Framleiðendur: Mark Haggard. Leik- stjóri: Bruce Kimmel. Handritshöf- undar: Bruce Kimmel. Kvikmynda- taka: Denny Lavil. Tónlist: David Spear. Aðalhlutverk: Carol Williams, Leslie Nielsen, Patrick MacNee, Gerrit Graham, Bruce Kimmel. 81 mín. Bandaríkin. Myndform 1998. Myndin er öllum leyfð. Bowie leitar á gamal- kunnar slóðir ► DAVID Bowie og upptökusljórinn Tony Visconti ætla að hefja samstarf á ný eftir næstum tveggja áratuga hlé. Tvíeykið vann saman margar af bestu og frumlegustu breiðskíf- um Bowies, m.a. „Young Americans", „Low“, „Heroes" og „Scary Monsters". Nú ætla þeir að taka saman upp lagið „Skylife" fyrir safndisk með tónlistinni úr myndinni „Rugrats" og einnig lagið „Mother“ fyrir væntanleg- an geisladisk með lögum Johns Lennons í flutningi ýmissa tónlistarmanna. „Framleiðendur Rugrats vildu lag sem væri sígildur Bowie,“ segir Visconti, „örlítið af „Space Oddity", „Heroes“ og „Absolute Beginners" í einu lagi. Ég veit ekki hver fékk þá hugmynd að fá mig til verksins, en það var David sem hringdi í mig.“ Hljómsveitin Saga Klass Frábær danstónlist frá kl. 23.30 með hljómsveitinni Saga Klass og söngvurunum Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Reyni Guðmundssyni r 9{(Ztur(iaCinn Smiðjuvegi 14, Ktfpavofji, sími 587 6080 WKm Laddi og félagar fara á kosluni « feröabransanum GLEÐI,SONGUR OG FULLT AF GRÍNI í SÚLNASAL Föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Léttir sprettir Opið frá kl. 22-3 Munið hin frábæru sunnudagskvöld með Hjördísi Geirs Næturgalinn þar sem dansstuðið er Gleðigjafamir André og Kjartan skemmta á Mímisbar -þín saga! Gœðavara Gjafavara ~ mdtar- og kaífistell. Allir verðflokkar. „ Heimsfrægir trönnnðii m.d. Gianni Versace. J 9\cx.j€/zX\\\uSl_, ; VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. ÞEGAR geimskipið Vertigo hef- ur viðkomu á áður óþekktri plánetu, finnur áhöfnin undarlegt slím sem virðist búa yfír lífrænum eigin- leikum. Slhnið er tekið um borð og breytist í mannétandi skrímsli, sem hefm- sönghæfí- leika. Þessi mynd er frá árinu 1981 og er betur þekkt sem „The Creature Wasn’t Nice“ eða „Spaceship", hún reynir mikið að gera grín að léleg- um geimmyndum en hún er að mestu leyti ekkert fyndin og af- skaplega illa gerð og leikin. Besta atriði myndarinnar er þegar skrímslið syngur lagið „I want to eat your face“, það atriði lyftir myndinni upp í eina stjörnu. Ottó Geir Borg 30% auka- afsláttur af útsöluvorum Nýjar vörur með 20% afslætti. Vorum einnig að taka inn nýja dökka Mizuno skó, Mizuno Mesh boli, UHL innanhússkó í stærðum frá 28 til 38. Einnig innanhússkó, gerfigrasskó o.fi. Opið á laugardögum frá kl. 10 til 14 iþrótt Skipholti 50d, sími 562 0025

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.