Morgunblaðið - 02.10.1998, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 02.10.1998, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1998 63 St FOLK I FRETTUM MYNPBÖNP Músí veginum Músaveiðar (Mouse Hunt) Gamanmynd ★★★ Framleiðendur: Alan Riche og Tony Ludwig. Leikstjóri: Gore Verbinski. Handritshöfundur: Adam Rifkin. Kvikmyndataka: Phedon PapaMich- ael. Aðalhlutverk: Nathan Lane og Lee Evans. (94 mín.) Bandarísk. CIC myndbönd, september 1998. Öllum leyfð. SEINHEPPNIR bræður detta í lukkupottinn þegar hússkriflið sem þeir erfðu eftir föður sinn reynist hannað af fræg- um arkitekt og er metið á tugi milljóna. Þegar bræðurnir hefj- ast handa við að lagfæra húsið, skýtur lítill músalingur upp kollinum og tek- ur að gera þeim lífið leitt. Þeir reyna að losa sig við kvikindið, en allt kemur fyrir ekki, músin lætur ekki reka sig burt, því að hennar mati er þeir óboðnir gest- ir í hennar hýbýlum. Myndin er listilega vel gerð, bæði hvað varðar sviðsetningu og tækni- og músabrellur. Hún einkennist í senn af kvikindislegum húmor og mannlegri hlýju, en músin vekur mjög blendnar tilfinningar með áhorfandanum sem skiptist á að þykja vænt um hana (vona að hún sleppi) og hata hana (vona að hún náist). Ymis sprellatriði s.s. episóð- an með köttinn og áhlaup meindýra- eyðisins (sem leikinn er af Christopher Walken) eru spreng- hlægileg. Þá eru hasaratriðin óborganleg en þau eru útfærð í anda spennumynda á borð við „Die Hard“, nema hvað mús er komin í stað hasarhetjunnar. Mæli hiklaust með þessari. Heiða Jóhannsdóttir Endur- útgáfa Geimskutlan og ófreskjan (Níikad Space)_ Gainaninynd Framleiðendur: Mark Haggard. Leik- stjóri: Bruce Kimmel. Handritshöf- undar: Bruce Kimmel. Kvikmynda- taka: Denny Lavil. Tónlist: David Spear. Aðalhlutverk: Carol Williams, Leslie Nielsen, Patrick MacNee, Gerrit Graham, Bruce Kimmel. 81 mín. Bandaríkin. Myndform 1998. Myndin er öllum leyfð. Bowie leitar á gamal- kunnar slóðir ► DAVID Bowie og upptökusljórinn Tony Visconti ætla að hefja samstarf á ný eftir næstum tveggja áratuga hlé. Tvíeykið vann saman margar af bestu og frumlegustu breiðskíf- um Bowies, m.a. „Young Americans", „Low“, „Heroes" og „Scary Monsters". Nú ætla þeir að taka saman upp lagið „Skylife" fyrir safndisk með tónlistinni úr myndinni „Rugrats" og einnig lagið „Mother“ fyrir væntanleg- an geisladisk með lögum Johns Lennons í flutningi ýmissa tónlistarmanna. „Framleiðendur Rugrats vildu lag sem væri sígildur Bowie,“ segir Visconti, „örlítið af „Space Oddity", „Heroes“ og „Absolute Beginners" í einu lagi. Ég veit ekki hver fékk þá hugmynd að fá mig til verksins, en það var David sem hringdi í mig.“ Hljómsveitin Saga Klass Frábær danstónlist frá kl. 23.30 með hljómsveitinni Saga Klass og söngvurunum Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Reyni Guðmundssyni r 9{(Ztur(iaCinn Smiðjuvegi 14, Ktfpavofji, sími 587 6080 WKm Laddi og félagar fara á kosluni « feröabransanum GLEÐI,SONGUR OG FULLT AF GRÍNI í SÚLNASAL Föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Léttir sprettir Opið frá kl. 22-3 Munið hin frábæru sunnudagskvöld með Hjördísi Geirs Næturgalinn þar sem dansstuðið er Gleðigjafamir André og Kjartan skemmta á Mímisbar -þín saga! Gœðavara Gjafavara ~ mdtar- og kaífistell. Allir verðflokkar. „ Heimsfrægir trönnnðii m.d. Gianni Versace. J 9\cx.j€/zX\\\uSl_, ; VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. ÞEGAR geimskipið Vertigo hef- ur viðkomu á áður óþekktri plánetu, finnur áhöfnin undarlegt slím sem virðist búa yfír lífrænum eigin- leikum. Slhnið er tekið um borð og breytist í mannétandi skrímsli, sem hefm- sönghæfí- leika. Þessi mynd er frá árinu 1981 og er betur þekkt sem „The Creature Wasn’t Nice“ eða „Spaceship", hún reynir mikið að gera grín að léleg- um geimmyndum en hún er að mestu leyti ekkert fyndin og af- skaplega illa gerð og leikin. Besta atriði myndarinnar er þegar skrímslið syngur lagið „I want to eat your face“, það atriði lyftir myndinni upp í eina stjörnu. Ottó Geir Borg 30% auka- afsláttur af útsöluvorum Nýjar vörur með 20% afslætti. Vorum einnig að taka inn nýja dökka Mizuno skó, Mizuno Mesh boli, UHL innanhússkó í stærðum frá 28 til 38. Einnig innanhússkó, gerfigrasskó o.fi. Opið á laugardögum frá kl. 10 til 14 iþrótt Skipholti 50d, sími 562 0025
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.