Morgunblaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1998
NEYTENDUR
MORGUNBLAÐIÐ
Umfelgun
kostar svipað
o g ífyrra
Meðalverð á nýjum hjólbörðum
hefur hækkað lítillega
í BYRJUN október kannaði Sam-
keppnisstofnun verð á ónegldum
og negldum vetrarhjólbörðum hjá
26 hjólbarðaverkstæðum á höfuð-
borgarsvæðinu.
Kostnaður við að skipta um hjól-
barða á fólksbílum og sendiferða-
bflum var jafnframt kannaður og
var þá gert ráð fyrir skiptingu,
umfelgun og jafnvægisstillingu á
fjórum hjólbörðum.
I opnu blaðsins er tafla með
Vönduð
dagatöl og jólakort
í miklu úrvali.
Sérmerkt fyrir þig
Nýjar víddir
í hönnun og útgáfu
Snorrabraut54 ©561 4300 [J561 4302
nöfnum þeirra fyrirtækja sem
voru með í könnuninni ásamt
kostnaði við skiptingu og há-
marks- og lágmarksverði á ýmsum
hjólbarðategundum hjá einstaka
fyrirtækjum. I töflunni miðast
kostnaður við skiptingu og verð á
hjólbörðum í flestum tilvikum við
staðgreiðsluafslátt af uppgefnu
verði sbr. athugasemdir (hjá
nokkrum verkstæðum er verðið
það sama hvort sem greitt er með
greiðslukorti eða staðgreitt).
Meðalkostnaður við að skipta
um hjólbarða á fólksbfl er svipað-
ur og sl. haust en þá fór fram sam-
bærileg könnun á vegum Sam-
keppnisstofnunar. Meðalverð á
sóluðum hjólbörðum er óbreytt
frá fyrra ári en meðalverð á nýj-
um vetrarhjólbörðum hefur hækk-
að lítfllega.
Þau vítamín og næringarefni sem mjólkin hefur að geyma
gegna mikilvægu hlutverki í daglegu lífi okkar alla ævi.
Látum aldrei vanta mjólk á okkar heimili.
Hvað kosta vetrarhjólbarðar og umfelgun
Efra verð = ónegldir hjólb.
Neðra verö = negldir hjólb.
Skipting, SÓLUÐ NÝ DEKK
umfelgun og
jafnvægisstilling DcKK. 175/70-13 185/70-14
[ Fólksbilar -j Sendi- 175/70 185/70 Lægsta Hæsta Lægsta Hæsta
ferðabílar -13 -14 verð verð verð verð
3100 4860 4187 5267 4774 5874 : 4883 5983 5778 6878
: 3360 4600 5175 6190 5750 7650 5909 6925 6556 8456
3800 . 4980 4167 4775 5400 6918 6650 6999
5447 6054 6679 8198 7929 8279
3840 4600 4170 4775 5200 6920 6395 8375
5450 6055 6480 8200 7675 9655
3600 4600 3896 5096 4620 5820 6349 7549 6996 8196
3000 3800 3850 4450 5750 5950 7250 7550
5000 5600 6900 7100 8400 8700
3780 4550 4167 4774 5400 6918 6655 7000
5447 6054 6630 8198 7930 8280
j 3334 4222 : 3956 5067 4485 5596 5400 6633 8200 6650 7983 9675
3440 3860 4168 4774 5408 7750 6656 9000
5418 6024 6656 8175 7904 9625
3000 3800 3995 4620 6474 6918 8107 9000
5145 5770 7594 8198 9227 9675
3401 4598 4167 4774 5750 6566
5267 5874 6850 7666
3500 4800 4167 5407 4774 6014 6349 7589 6996 8236
3800 4800
3780 5200 4090 4690 : 5720 7820 6880 8990
5370 5970 7000 8280 8160 9690
3600 4800 4120 4720 5670 6880 6840 8410
5370 5970 6920 8150 8090 9670
3600 4800 3591 4248 4671 6210 5751 7533
4671 5328 5751 7290 6831 8613
3840 4600 4167 5417 4774 6024 5400 6650 6650 7900
3600 4680 3896 4620 5895 6918 7240 9000
4996 5720 5965 8020 6988 10100
3350 5380 4160 4770 5400 6900 6650
5460 6070 6700 8200 7950 9680
2970 3900 3996 4329 4350 5290
4986 5319 5340 6280
3000 4500 : 3900 4319
4900 5319
3680 4660 4167 4774 4395 5200
5267 5874 5385 6190
j 3300 5040 3995 4620
5275 5900 7140 8275
i 3000 3600 3490 4140 5040 5630
4580 5230 6130 6720
3000 3600 3490 4140 5040 5630
4580 5230 6130 6720
3000 4800 4167 4774 5750 6556
5456 6054 6950 7756
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Rvík. 1)
Bíiabúð Benna.dekkjaverkst., Vagnhöfða 23, Rvík. 2)
Bæjardekk, Langatanga 1a, Mosfellsbæ 2)
Dekkið, Reykjavíkurv. 56, Hafnarfirði 2)
Fjarðardekk ehf., Dalshrauni 1, Hafnarfirði 2)
E.R. þjónustan, Kleppsmýrarvegi, Rvík 4)
Gúmmívinnust., Skipholti 35 og Réttarhálsi 2, Rvík 2)
Hjá Krissa, Skeifunni 5, Rvík 2)
Hjólbarðav. Grafarvogs, Gylfaflöt 3, Rvík 5)
Hjólbarðav. Klöpp, Vegmúla 4, Rvík 4)
Hjólbarðav. Nesdekk, Suðurströnd 4, Seltjnesi 6)
Hjólbarðav. Sigurjóns, Hátúni 2a, Rvík 2)
Hjólb.viðg. Vesturbæjar, Ægisíðu 102, Rvík 7)
Hjólbarðahöllin, Fellsmúla 24, Rvík 2)
Hjólbarðastöðin, Bíldshöfða 8, Rvík 2)
Hjólkó, Smiöjuvegi 26, Kópavogi 2)
Hjólbarðaþjónusta Hjalta, Hjallahrauni 4, Hf. 2)
Hjólbarðaþjónustan, Tryggvagötu 15, Rvík 2)
Höfðadekk hf, Tangarhöfða 15, Rvík 4)
Kaldasel ehf., Skipholti 11-13, Rvík 6)
N.K. Svane hf., Skeifunni 5, Rvík
Nýbarði, Goðatúni 4-6, Garðabæ 7)
Sólning hf., Smiðjuv. 32-34, KópavogU)
VDO - Borgardekk, Borgartúni 36
VDO hjólbarðaverkstæði, Suðurlandsbraut 16, Rvík
Vaka hf., Eldshöfða 6, Rvík 4)
Verö sem eru skáletruð sýrta lægsta (undirstrikað) og hæsta (feitletrað) verð fyrir tilheyrandi dálk.
1) 10% staðgreiðsluafsláttur af hjólbörðum og skiptingu á sendibílum. 2) 10% staðgreiðsluafsláttur af vinnu við skiptingu og
af hjólbörðum. 3) 7% staögreiðsluafsláttur af hjólbörðum. 4) 10% staögreiðsluafslátturaf hjólböröum. 5) 10%
staðgreiðsluafsláttur af hjólbörðum, 7% af vinnu við skiptingu. 6) 10% staðgreiðsluafsláttur af hjólbörðum, 5% af vinnu við
skiptingu. 7) 10% staðgreiðsluafsláttur af vinnu við skiptingu.
HAGKVÆMAST er fyrir fólksbítaeigendur að skipta um dekk, umfelga og jafnvægisstilla hjá Kaldaseli
ehf. í Reykjavík, sem tekur 2.970 kr. en nokkur önnur hjólbarðaverkstæði eru með svipað verð eða
3.000 kr. Hæsta verðið, kr. 3.840 er hjá Dekkinu í Hafnarfirði og Hjólbarðaþjónustu Hjalta í Hafnarfirði.
Meðalatalsverð er kr. 3.410 fyrir fólksbílaeigendur. Umfelgun, að skipta um dekk og jafnvægisstilla
fyrir sendiferðabifreiðar er lægst hjá VDO hjólbarðaverkstæði í Reykjavík og VDO - Borgardekki í
Reykjavík kr. 3.600 en hæst verð hjá Höfðadekki hf. í Reykjavík, kr. 5.380. Meðaltalsverð er kr. 4.524
kr. fyrir sendibifreiðar. Einungis er tekið hæsta og lægsta verð á nýjum dekkjum en verð þeirra fer eftir
því um hvaða tegund er að ræða.
Höfum opnað sameiginlega aðstöðu í Queile-húsinu að Dalvegi 2, Kópavogi
HARSNYRTISTOFAIM ELITA
F0TAAÐGERÐAST0FA ELLU SIGGU
CHAKRA NUDD- 0G HEILUNARST0FA
Ella Sigga
Betri fætur, betra líf heilsunnar vegna.
Enginn kemst langt á aumum fótum.
Hef opnað nýja fótaaðgerðastofu.
Kynntu þér störf löggilts fótaaðgerðafræðings því
fætur þínir eiga gott skilið.
Tímapantanir eftir samkomulagi
sími 564 5802
Gyða
Ég hef opnað nýja nudd- og heilunarstofu.
Ég mun bjóða upp á vöðvabólgumeðferð ásamt
indversku nuddi, reiki og heilun. Ég er reiki-meistari að
mennt og er einnig sú eina á landinu sem vinn með
indverskt nudd.
Þessi nuddmeðferð er mjög virk gegn vöðvabólgunni
hvimleiðu.
sími 564 5803
'A
Við höfum loksins opnað hársnyrtistofu í Smáranum (Quelle-húsinu).
Bjóðum upp á alhliða hársnyrtiþjónustu og förðun.
Afgreiðslutími er 10-18 alla virka daga, 10-21 á fimmtudögum, 10-14 á laugardögum
Annað eftir samkomulagi!
Einnig bjóðum við upp á afslátt fyrir örorku- og ellilífeyrisþega, námsmenn og
fjölskyldur.
Verið velkomin sími 564 5800
Tóta
Magga
Hrafnhildur
L
J