Morgunblaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1998 39
mna 20 ára
Morgunblaðið/RAX
Salvador útski-ifaðist úr Jarðhitaskól-
anum árið 1993 og starfar nú sem yf-
irmaður í oi'kufyrirtækinu CEL í E1
Salvador. Hann segir að fjórtán aðrir
E1 Salvador-búar hafi lokið námi í
Jarðhitaskólanum og þeir starfi nú
allir fyrir CEL. Hann segir að jarð-
hiti í E1 Salvador sé einkum nýttur til
raforkuframleiðslu. Einnig sé ráðgert
að nýta hann með beinum hætti til
annarra nota, t.a.m. til að þurrka
kaffiafurðir bænda. 14% af raforku-
framleiðslu E1 Salvador er frá jarð-
hitaorkuverum. Með fullri nýtingu
jarðhitans væri hægt að framleiða
2.000 MW af raforku. Nú þegar eru
framleidd 105 MW.
Talin áhættusöm
ljárfesting
Zosimo Sarmiento var í öðrum ár-
gangi Jarðhitaskólans sem útski'ifað-
ist 1980. Hann er nú yfirmaður hjá
PNOC á Fillipseyjum. Hann kom síð-
ast til Islands 1993 sem íyrirlesari á
vegum Jarðhitaskólans. Filippseying-
ar eru nú annar stærsti framleiðandi
raforku með jarðhita í heiminum.
Ársframleiðslan er 1.858 MW.
„Þegar ég var hér á landi 1980
framleiddum við einungis 300-600
MW á ári. Það hafa því orðið stórstíg-
ar framfarir á þessu sviði á Filipps-
eyjum. Það stóð framvindunni lengi
fyrir þrifum að orkuframleiðsla með
jarðhita var talin afar áhættusöm
fjárfesting. Einkaaðilar hafa því beð-
ið með fjárfestingar í þessum hluta
orkugeirans þar til framleiðslan er
hafin en hafa ekki viljað setja framlög
í þróunar- og rannsóknavinnuna,"
segir Sarmiento.
Joseph Ng’ang’a frá Kenýa útskrif-
aðist árið 1982. Hann er nú fram-
kvæmdastjóri í verkefnisþróunar-
deild KenGen orkufyrirtækisms í
Kenýa. Hann er menntaður í verk-
fræði og vann við jarðboranir í Kenýa
þegar honum bauðst að fara til Is-
lands til náms í jarðhitafræðum.
Hann kveðst hafa átt mjög áhuga-
verða dvöl hér á landi því hann starf-
aði með náminu við jarðboranir í
Kröflu. Þar hafi komið upp mörg
tæknileg vandamál sem hafi veitt sér
mikilsverða reynslu til starfa í heima-
landinu. Hann sagði að 25 Kenýa-
menn hefðu stundað nám í Jarðhita-
skólanum og nýtt sér þekkinguna til
starfa í Kenýa.
ALGENGAST krabbameina
hjá körlum er í blöðruháls-
kirtli en liðlega 130 karlar
greinast með það árlega
hérlendis. Á hverju át'i lát-
ast um 40 karlar af völdum sjúkdóms-
ins. Tveir af hverjum þremur eru
komnir yfir sjötugt þegar meinið
greinist og sjúkdómurinn er sjaldgæf-
ur hjá karlmönnum undir fimmtugu.
Gunnar Magnússon innanhússai'ki-
tekt greindist með þetta krabbamein
fyrir rúmum tveimur árum, en þá var
hann á 63. aldursári, og rekur hann
hér á eftir nokkuð sögu sína og Eiríkur
Jónsson, yfu’læknh' á þvagfæraskurð-
deild Sjúki'ahúss Reykjavíkur, veitti
upplýsingar um sjúkdóminn en undan-
farna daga hefur staðið yfir fræðslu-
herferðin karlar og krabbamein sem
haldin er samtímis í fjölmörgum lönd-
um Evrópu.
I upphafi er rétt að minna á að
blöðruhálskirtill, sem einungis er að
fmna í karlmönnum, liggur neðan við
botn þvagblöðrunn-
ar og umlykur
blöðruhálsinn og
efsta hluta þvagrás-
arinnar. Hlutverk
hans er að mynda
mestan hluta sæðis-
vökvans sem sér um
að næra, vernda og
flytja sæðisfrum-
umar.
Fór í skoðun
af rælni
„Ég var hraustur
og heilbrigður, er
það ennþá og get
gert hvað sem er,“
sagði Gunnar
Magnússon í viðtali
við Morgunblaðið
en hann var skorinn
upp sumarið 1996
og blöðruhálskirtill-
inn fjarlægður.
Gunnar hugðist
einu sinni sem oftar
gefa blóð en þá kom
í ljós að járnbú-
skapur hans þótti
heldur lágur. Var
hann nestaður járn-
pillum og sagt að
koma aftur að
þremur mánuðum
liðnum. „Mér fannst
þetta svosem ekk-
ert óeðlilegt en ég
spjallaði við ná-
granna minn sem er
læknir og ráðlagði
hann mér að fara í
skoðun. Mér fannst það hálfgerður
óþarfi af því að ég kenndi mér einskis
meins en lét þó verða af því af ein-
hverjum ástæðum. Kunningi minn
skoðaði mig rækilega en fann ekkert
sem bent gæti til einhvers sjúkdóms
en þó virtist vera bólga í blöðruháls-
kirtli."
Gunnai’ vai’ því sendur til sérfræð-
ings, sem er Eiríkur Jónsson, og við
frekari rannsóknir kom í ljós ki'abba-
mein í blöðruhálskirtli. Það reyndist
bundið kh'tlinum og hafði ekki breiðst
út og segir Gunnar það hafa verið góð-
ar fréttir.
Eiríkur Jónsson segir menn geta
gengið með sjúkdóminn án þess að
hafa hugmynd um það. „Sé ki'abba-
meinið einskorðað við kirtilinn sjálfan
og á lágu stigi sjást sjaldnast merki
um hann. Ef meinið stækkar og fer að
þrýsta á þvagrásina getur það valdið
þvagtregðu, tíðum þvaglátum og hugs-
anlega blóði í þvagi. Góðkynja sjúk-
dómar í blöðruhálskirtli eru samt al-
gengasta orsök slíki'a einkenna. Ef
krabbameinið dreifist um líkamann
getur það valdið slappleika og bein-
verkjum,“ segir Eiríkur en hann hefur
m.a. tekið saman bækling um ki’abba-
mein í blöðruhálskirtli fyrir Krabba-
meinsfélagið sem fá má á heilsugæslu-
stöðvum.
Oft er hægt að greina krabbameinið
með þreifingu um endaþarm og tekið
þvagleka. Eiríkur segii' það stafa af því
að þvaglokan er rétt neðan við blöðru-
hálskirtilinn og taugar og æðar sem
liggja niður til getnaðai'limsins eru svo
nálægt kirtlinum að erfitt getur verið
að hlífa þeim þegar meðferð er beitt.
Segja má að valið um það hvort
sjúklingar fari í meðferð vegna stað-
bundins sjúkdóms eða láti það vera
ráðist nokkuð af aldri þeirra en í raun
er ekki hægt að gefa afdráttarlausar
leiðbeiningar. Krabbamein í blöðru-
hálskirtli getur legið í láginni svo árum
skiptir án þess að hafa nokkur áhrif á
þau lífsgæði sem tengjast þessu nauð-
synlega líffæri. Það gæti hins vegar
líka tekið að vaxa fyrirvaralaust og
jafnvel sá sér.
Þarf að fara í þetta
með jákvæðu hugarfari
Fáum dögum eftir ákvörðun Gunn-
ars er blöðruhálskii'tillinn tekinn, hann
fer framúr á öðrum degi og kemst
fljótlega á ról og jafnar sig. „Eg ákvað
að ganga í þetta
með jákvæðu hug-
arfari, taka mér
þriggja mánaða frí
og verja góðum
tíma til að jafna mig
líkamlega og ekki
síður andlega,“ seg-
ir Gunnar, sem
hann segir að sé
ekki síður mikil-
vægt. Hann segir að
gott hefði verið að
geta rætt við ein-
hvern með hlið..
stæða reynslu og
vill þess vegna rekja
þessa sögu ef vera
mætti einhverjum
til hjálpar.
„Ki'abbamein er
auðvitað alltaf al-
varlegur sjúkdómur
en í þessum tilvik-
um mega menn ekki
óttast að missa svo
mikils í lífsgæðum
við meðferðina að
þeh- haldi að lífið sé
búið. Ég ráðlegg öll-
um á mínum aldri
að hika ekki við að
ganga eins lagt og
hægt er við að upp-
ræta sjúkdóminn og
takast á við lífið
áfram. Afleiðingar
við meðferð gætu
verið að menn
misstu kyngetuna
en það má ekki ein-
blína á það.“
Gunnai' segir eftir þessa reynslu að
svo virðist sem ki-abbamein sé alltaf
feimnismál og einna erfiðast sé þegar
kunningjai' veigra sér við að spyrja eða
ræða málið við hann. „Það verður ein-
hver breyting á viðhorfi sem er
kannski erfitt að skýra og þetta verður
bæði hjá mér og öðrum. Menn þurfa
dálítinn tíma til að fóta sig eftir svona
fréttir og aðgerðina og þess vegna
ákvað ég að taka mér frí og nægan
tíma til að byggja mig upp á ný. Ég
stunda heilsurækt, fer í sund og
skokka og reyni að ganga mikið.“
Að lokum vildi Gunnar nefna atriði
sem honum fannst mikilvægt í sam-
bandi við aðgerðina sjálfa, þ.e. þegar
hann vaknai'. „Eiríkur var búinn að
undirbúa mig vel og sagði að venjan
væri sú að um leið og læknarnir hafa
komist að kirtlinum er sýni sent í rækt-
un til að fá megi niðurstöðu áður en að-
gerð lýkur. Komi í ljós að mein hafi
dreift sér til eitla er ekki aðhafst frekar
og skurðsárinu lokað. Ef svo reynist
ekki vera er haldið áfram og blöðru-
hálskirtillinn tekinn. Og ég tók fram við
Eirík að færi eitthvað úrskeiðis, sem
getur alltaf gerst af svo mörgum
ástæðum í áhættusamri aðgerð, þá
myndi ég engan veginn kenna læknun-
um um. Þegar ég vakna og er auðvitað
hálfruglaður í fyrstu stendur Eiríkur
við rúmið og segir strax að allt hafi nú
farið vel. Það skipti miklu máli.“
Krabbamein eru alltaf
alvarlegir sjúkdómar en
hægt er að beita árang-
ursríkri meðferð við
mörg þeirra, ekki síst ef
unnt er að greina þau
nógu snemma. Jóhannes
Tómasson fræddist hjá
Gunnari Magnússyni og
Eiríki Jónssyni um
krabbamein í blöðruháls-
kirtli en árlega greinast
með það hérlendis yfir
130 karlar.
Morgunblaðið/Golli
HÉR er Gunnar Magnússon í innliti hjá Eiríki Jónssyni
lækni á Sjúkrahúsi Reykjavíkur.
er sýni til að staðfesta greininguna. í
framhaldi af því er útbreiðsla sjúk-
dómsins könnuð frekar með röntgen-
myndum og beinaskanni.
En Gunnar heldur áfram sögu sinni:
„Þegar hér var komið sögu kallar
læknirinn á okkur hjónin og segir þrjá
kosti vera í stöðunni. Reglubundið eft-
irlit án meðferðai’. Lyfja- eða geisla-
meðferð. Fjarlægja kh’tilinn með
skurðaðgerð.
Eiríkur fór rækilega yfir möguleik-
ana en sagði að ég yrði að ákveða mig
sjálfur, það gæti hann ekki gert fyrir
mig. Hann gaf okkur nokkurra daga
umhugsunarfrest."
Fór út breyttur maður
Þau hjón fóru út úr bænum nokkra
daga með þessa vitneskju, ræddu mál-
ið saman og við uppkomin börn sín.
Gunnar segist ekki hafa verið alveg
með sjálfum sér eftir samtalið við
lækninn. „Það var breyttur maður sem
fór út úr læknastofunni. En efth' að
hafa rætt málin varð það engin spurn-
ing í huga mínum að velja þann mögu-
leika sem gengi lengst, sem var skurð-
aðgerðin. Því var öll fjölskyldan sam-
mála.“
Val sem þetta er einstaklingsbundið
og hér verða menn meðal annars að
meta áhrif hugsanlegra aukaverkana.
Bæði brottnám og geislameðferð geta
leitt til getuleysis eða kyndeyfðar og
ígima
dinu
Morgunblaðið/Þorkell
fhe, Ingvar Birgir Friðleifsson, Abra-
úento og Joseph Ng’ang’a.
fram á lághitasvæðunum, er önnur
mesta í heiminum. Jarðhitinn er því
gi’íðarlega mikilvægur í Kína í efna-
hagslegu og umhverfislegu tilliti,"
segir Zhonghe.
Hann segir að heildarframleiðslu-
geta á rafmagni frá jarðhita sé talin
vera um 1.800 MW. Þar af hafa að-
eins 25 MW verið virkjuð. „Vegna
mikils breytileika á jarðhitasvæðum í
Kína, þar sem beita þarf mismunandi
tækni við nýtinguna, eigum við enn
langt í land með nýtingu til raforku-
framleiðslu. Auk þess er Kína þróun-
arland og þar hefur ekki líkt og á Is-
landi, tekist að koma upp raforkuiðn-
aði sem byggist á jarðhita. En Kín-
verjar hafa notið góðs af sérþekkingu
á þessu sviði hér á íslandi," segir
Zhonghe.
Manuel Monterrosa frá E1
Gunnar Magnússon um krabbamein í blöðruhálskirtli
Ráðlegg öllum að
fara í meðferð