Morgunblaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1998 27
■
■
Nokkur sati laus vegna forfaUa!
M
h, 'ffi? JH&Í SMBl
n
Samvinnuferðir-Landsýn og
:0 Stöð 2 bjóða íslendingum
jjj einstakt tækifæri til að upplifa
h sannkallaó ævintýri í Afríku!
■g okt. - S. ilm
0 í Kenya kynnumst við framandi menningu,
Ha mikilfenglegu landslagi og ótrúlega
fjölbreyttu dýralífi. Þess á milli flatmögum
við á ströndinni eða njótum lífsins á fyrsta
yj flokks hóteli í hjarta Afríku.
Safaríferðir í Kenya eru ógleymanleg
^ reynsla. Við keyrum um slétturnar,
•“ komumst í návígi við fíla, Ijón og gíraffa,
heimsækjum þorp innfæddra og upplifum
£ undraheim villtrar náttúru.
Whitesands
Hótelið
Whitesands hóteiið er staðsett norður af borginni
Mombasa og á einni af bestu ströndum Austur-
Afríku. Á hótelinu eru veitingastaðir, kaffitería,
diskótek, líkamsræktarstöð, þjár sundlaugar, fjórir
tennisvellir og margt fleira.
SéPknrt Stöðuar 2
Greiðir fyrir góða dugskrái
Meðlimir M12* fá EUROCARD Gullkort Stöðvar 2 sér
að kostnaðarlausu þegar þeir panta ferð til Kenya!
Fyrir meðlimi M12 sem greiða með
EUROCARD Gullkorti Stöðvar 2 og
nota ATLAS-ávísun:
Frá DDDJDD Jaa
Verð fyrir áskrifendur Stöðvar 2:
Frá z/DdJDD Ji.a
Innifalið: Flug, gisting á fjögurra stjörnu hóteli, morgun-
og kvöldverður, íslensk fararstjórn, ferðir til og frá
flugvelli erlendis og flugvallarskattar.
*Þeir sem hafa verið áskrifendur að Stöð 2 í 12 mánuði
eða lengur gerast sjálfkrafa meðlimir í M12.
<99 8
Samvinnuferðir
Landsýn
Aus'
Hafnarfjðri
Akureyri: 462 7200 \
Einnig umb
GSP