Morgunblaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 71
MORGUNB LAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1998 73f DUjITAÍ ★ ★★ JHT Rás 2 THE MA.SK O F Z Q.a R Q Frá lesksíjóra Goideneye og framJeiðendum Men In Black www.vortex.is/stjornubio/ Hinn eini sanni Howard Spi •ame r vnohv® Sýnd kl. 5 og 6.50. FRUMSYNING: VESAUNGARNIR I.ÍAM MIRSON CEOiMtfcY RI.SH ..UM* fHl.'RMXíí CEAJAi OAWi- Sígild saga um ^ samvisku, sannfæringu og hugprýði LES MisÍrABLES P j ó ð s ag a n ö ð la s t l íf Nýjasta meistaraverk.ið frá danska leikstjóranum Bille August (Hús Andanna. Lesiö í Snjóinn og Pelle Sigurvegari) með úrval- sleikurum Liam Neeson (Scindler's List), Uma Thurman (Pulp Fiction), Geoffrey Rush (Fékk óskarinn fyrir hlutverkid sitt í Shine) og Claire Oanes (Romeo & Juliet). Klassísk skáldsaga, klassísk kvikmynd. Sýnd kl.4.30, 6.45, 9 og 11.25. b.í.ia. HÆTXUtEG TSCUND II http://www.blademovie.com z UALJtiAríÁSZJ™™7* ALVÖRU BÍÚ! ™Dolby —— zzr _ STAFRÆNT stærsta tjaloíð með * .FF—ET EE = = HLJOÐKERFI í I lj yr ★ =—■== =—= ÖLLUM SÖLUM! -I--- . — Æp' Það er annað lif.. ...og nú er það komið til jarðar Það er timi til að fjölga sér - aftur! Frábær vísindahrollvekja með glæsilegustu geimveru ailra tíma Natöshu Henstrige. Mynd sem fær hárin til að rísa Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 16. Frá leíkstjóra Goídeneye og framleiðendum Men In fílack ÓHT Rás 2 FJÓRÐA STÆRSTA MYNDBREIAFRÁUPPHAr^ MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ’SJÁ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks i fasteignaleit Ómengaðir sveitamenn Sveitasveitin Hundslappadrífa er ólík ung- mennahljómsveitum í dag þar sem hún flytur þjóðleg vísnalög. Hildur Loftsdóttir heimsótti sveitina í hljóðver. „EG ER mjög slæmur söngvari en nelvíti góður sögumaður og lít á mig sem slíkan,“ segir Keli söngvari og forsprakki sveitasveitarinnar Hundslappadrífu. Brynja harmon- ikkuleikari tekur undir það síðar- nefnda. tónleikum segir Keli söguna á bakvið hvert lag og er svo persónulegur að áheyrendur fara að leggja til málanna. Mér finnst frá- bært hversu góðu sambandi hann nær við tónleikagesti." Grípandi lög og kvæði Hljómsveitin rekur rætur sínar til Snæfellsness, er nánar tiltekið úr föðurhúsum Kela og Þorra. Tón- lístin eru þjóðleg þótt hún blandist öðrum tónlistarstefnum, og ekki nema von því bæði dreifbýlisbörn og böm úr öðrum landshlutum hafa bæst i hópinn; Inga söngkona á for- Hð í pönkinu, Eyþór hefur verið ti'úbador, Helgi bassaleikari er rokkari og Brynja hefur spilað fyrir fjölskylduna hingað til. „Fyrir nokkrum árum fór litli bróðir minn hann Þorri að glamra á gítar og ég var að byrja að yrkja,“ segir KeH. „Helgi nági’anni okkar fór að spila með okkur og þetta vatt UPP á sig, því lögin okkar þóttu grípandi og fólk hafði gaman af þeim. Ég sem textana og lögin eru samin við þá með viðeigandi stemmningu í huga. Þorri á flest lögin, en Eyþór og fleiri hafa líka samið nokkur og það gefur skemmtilega fjölbreytni. Reyndar kunnum við ekki eitt einasta lag eftir einhvern annan. Þótt upphaf- lega hafi þetta meira verið gert í gríni, þá fór mann að langa að koma þessum „börnum" sínum á framfæri. Og það er fyrst núna sem yið erum að haga okkur eins og hljómsveit og spilum annars staðar en í heimahúsum. Við höfum úr gífurlega miklu efni að moða. Við erum með 26 lög á tónleikaskrá og þau voru valin úr meira efni. Okkar tónlist er öðru vísi en það sem gengur og gerist því hljóðfæraskipanin er sérstök. Textamir eru líka stuðlaðir og ortir undir gamaldags bragarháttum, og frekar mikill bölmóður í þeim. Mér finnst það verði að vera einhver saga eða þema í hverju kvæði. Þetta eru ekki ljóð, þetta eru kvæði. Stundum er það pæling um hvernig manni líður eða saga af at- burði. Ég samdi texta um Axlar- Björn sem var morðingi á Snæfells- nesi 1596, og þannig fer þetta vítt og breitt um sviðið. Ég reyni að nálgast hlutina á þennan gamla þjóðlega máta. Það væri auðvitað hægt að spila þessa tónlist á nútíma hljóðfæri, en þá yrði hún allt önnur. Þetta er sérviska sem hefur þróast með okkur bræðrum." Sveitin mín er best - Þið hafíð ekki veríð hræddir um að vera álitnir sveitalegir að vera úr sveit og spila gamaldags tónlist? „Það eru tveir möguleikar í stöð- unni. Það er að vera sveitamaður og skammast sín íýrir það, eða vera sveitamaður og vera stoltur af því, og við tökum seinni kostinn. Maður fær marga sneið fyrir að vera úr sveit en samt ber fólk virðingu fyrir jjví að maður haldi sínu stolti. Ég hef ekki mikið álit á Reykjavík mið- að við sveitina mína, og ég reyni að vera ómengaður sveitamaður í öllu sem ég tek mér fyrir hendui'." - Þú ert í kúrekastígvélum, ertu í þeim þegai-þú rekur beljurnar? „Nei, ég á ekki beijur. Það er al- gengur misskilningur hjá Reykvík- ingum að við sveitamenn eigum allir beljui-, vai’la útvarp í bílinn og fleira , Morgunblaðið/Kristinn EYÞOR, Biynja, Þorri, Keli og Inga skipa sveitasveitina Hundslappadrífu ásamt Helga bassaleikara sem vantar á myndina. þar fram eftir götunum, en reyndin er allt önnur. Heima hjá mér er stórt gistiheimili, ég rek golfvöll á sumrin og víðast er búskapur á fallanda fæti þótt sveitin mín gamla sé búsældai’leg. Og við sem búum í sveit eigum yfirleitt fátt annað sam- eiginlegt en það að vilja búa í sveit. Oft eni mikil vitleysa og ranghug- myndh- á ferðinni þegai’ Reykvík- ingar gera okkur upp viðhoif. Að sama skapi getur hinn eðlilegi sveitamaður ekki áttað sig á þeirri áherslu sem hinn venjulegi Reykvíkingur leggur á vita gagns- lausa hluti.“ Það er ekki vitað hvenær fólki gefst næst tækifæri á að sjá og heyra Hundslappadrífu leika, út- gáfutónleikar verða að sjálfsögðu haldnir þegar þar að kemur. „Við verðum bai’a að dansa með þessum bransa. En við munum spila víða og jafnvel á óvenjulegum stöðum. Og ég á von á því að fólk fái alveg nóg af okkur áður en yfir líkur,“ segir Keli að lokum. ■: -Vú riýfrT drnrrffr rrnrín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.