Morgunblaðið - 21.10.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 21.10.1998, Blaðsíða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Nýju fötin keisarans ►LEIKARINN John Lithgow var með kórónu keisarans þeg- ar hann las upp úr barnabókinni „Nýju fötin keisarans“ eftir H.C. Andersen. Hann og fleiri stjörnur á borð við Robin Willi- ams voru við útgáfu á bók og geisladiski undir yfírskriftinni: „Nýju fötin keisarans: Stjörnu- prýdd endursögn sígilds ævin- týris". Uppákoman átti sér stað 15. október síðastliðinn í barna- bókaversluninni Storypolis í Los Angeles. Agóði af sölunni renn- ur til Starbright-sjóðsins sem er til aðstoðar veikum börnum. FOLK I FRETTUM Tekur eig- andann í gogginn PÁFAGAUKURINN Wikor lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna og tekur hér nef eiganda síns, Mari- usz Orysko, í gogginn án nokkurr- ar fyrirhafnar. Wikor var ásamt öðrum skrautlegum páfagaukum sýndur á páfagaukasýningu mikilli sem fram fór í Varsjá sunnudaginn 18. október, en þar voru 180 ólíkar tegundir páfagauka hvaðanæva úr Póllandi til sýningar. GREIDDU ATKVÆDI Taktu þátt í vali fólksins (The People^s Choice Awards) Greióið atkvæði fyrir 31. október um: Besta evrópska leikstjórann árið 1998 Besta evrópska leíkarann 1998 Bestu evrópsku leikkonuna 1998 |ílor0imliínt»ií> og Evrópska Kvikmyndaakademían bjóöa nú íslendingum í fyrsta sinn aó greióa at- kvæöi í þremur helstu flokkum Evrópsku kvik- myndaverölaunanna. Ef þú sendir atkvæöi þitt átt þú möguleika á aó vera við til verðlaunaafhendinguna sem fer fram í London 4. desember n.k. Myndir sem koma til greina veróa aó hafa verió frumsýndar á tíma- bilínu l.nóvember 97 tíl 31. október '98 [[» l U R 0 I’ 1 A N ACAÖEMY MIM . SENDIÐ ATKVÆÐASEÐILINN FYRIR 31. OKTÓBER Á EFTIRFARANDI HEIMILISFANG: A RTHI 11? L THE PEOPLE’S CHOICE AWARDS 1998, C/O ARTHUR ANDERSEN, A xVJVt-ÁV.™ 1 “I.V,"' 1 SURREY STREET, LONDON WC2R 2PS /\J\1 DEIvSEN \ VAL FÓLKSINS 1998. ATKVÆÐASEÐILL. BESTI EVRÓPSKI LEIKSTJÓRINN 1998: FYRIR MYNDINA: BESTI EVRÓPSKI LEIKARINN 1998: i MYNDINNI: BESTA EVRÓPSKA LEIKKONAN 1998: í MYNDINNI: NAFN (NAME): HEIMILISFANG (ADDRESS): PÓSTNÚMER (ZIP CODE): STAÐUR (CITY): SÍMI (DAYTIME PHONE): - f MYNPBÖNP Heims- styrjöldin í augum Abels Vomurinn (Ogre)___________ Drama Framleiðendur: Gebhard Henke, Ingrid Windisch. Leikstjóri: Volker Sclilöndorf. Handritshöfundar: Je- an-Claude Carriere og Volker Schlöndorf byggt á bók Michel To- urnier „Der Erlkönig“. Kvikmynda- taka: Bruno de Keyser. Tónlist: Michael Nyman. Aðalhlutverk: John Malkovich, Gottfried John, Marianne Sagerbreeht, Volker Spengler, Armin Mueller-Stahl . 117 mín. Þýskaland. Háskólabió 1998. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. FRAKKINN Abel Tiffauges er hændur að krökkum og vill reyna að halda þeim frá grimmd full- orðna fólksins. Eftir að hann er ranglega sakað- ur um að vera bamaníðingur er hann sendur í franska herinn í seinni heims- styrjöldinni, en brátt er hann settur í fanga- búðir nasista. Á meðan á dvölinni í fangabúðunum stendur kynnist hann veiðiverði Göríngs og fær starf hjá honum. Það leiðir til þess að hann fer til Kaleterhorn-kast- ala, sem er staður þar sem drengir eru þjálfaðir til að vera þjónar nas- ismans. Abel fínnur gleði sína aftur þegar hann er fenginn til að sjá um drengina og finna aðra drengi úr héraðinu í kring sem gætu einnig orðið góðar drápsvélar. Volker Schlöndorf fer sjaldan hefðbundnar leiðir í kvikmynda- gerð og má sem dæmi nefna „Tin Drum“, sem vakti mikla athygli og hneykslan þegar hún var frum- sýnd. Hér fjallar hann um heims- styrjöldina síðari og hina hryllilegu hugmyndafræði, sem þar við- gekkst, á mjög nýstárlegan máta. Hann lætur einfeldninginn upplifa heimsstyrjöldina sem hættulausan tíma þar sem fólk skemmtir sér og nýtur lífsins. Eina ofbeldið sem sést framan af er veiðitúr sem Gör- ing fer í, annars er lítið sem ekkert sem sýnir fram á að stríðið sé óhugnanlegt, nema fullvissa áhorf- andans. En þegar þjálfunarbúðir Hitlersæskunnar verða fyrir skotárás þá kemur raunveruleikinn eins og köld vatnsgusa. Hér er á ferðinni einkar áhrifarík og vel gerð kvikmynd. Ottó Geir Borg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.