Morgunblaðið - 21.10.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.10.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1998 47 TIL SÖLU Námskeiðið „Reyklaus að eilífu" til sölu í dag og aðra miðvikudaga á Sogavegi 108 (2. hæð fyrir ofan Garðsapótek) milli kl.17:00 og 20:30. • Breytt hugarástand • Engin lyf • Stuðningsfundir í 4 vikur • Bætt líferni Líttu við og fáðu nánari upplýsingar eða hringdu í Guðjón Bergmann, sími 544 8070. Auglýsing um deiiiskipulag við Háisa- byggð í landi Ánabrekku í Borgarbyggð Samkvæmt ákvæðum 18. og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreinda tillögu að deiliskipulagi. Skipulagsgögn munu liggja frammi á bæjar- skrifstofu Borgarbyggðar frá 23. október 1998 til 20. nóvember 1998. Athugasemdum skal skila inn fyrir 4. desember 1998 og skulu þær vera skriflegar. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. TILKYIMMIIMGAR Hafnarfjörður Skipulags- og umhverfisdeild Deiliskipulag íþrótta- og útivistarsvæðis Hauka á Ásvöllum í samræmi við gr. 25. í skipulags- og bygging- arlögum nr. 73/1997 er hér með auglýsturtil kynningar uppdráttur Péturs Jónssonar, lands- lagsarkitekts, dagsettur 6. október 1998, að deiliskipulagi íþrótta- og útivistarsvæðis Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði. Á svæðinu er gert ráð fyrir íþróttahúsi, sund- laug, vallarhúsi, söluturni og æfingasvæðum utanhúss. Tillaga þessi var samþykkt af bæjarstjórn Hafn- arfjarðar 13. október 1998 og liggur hún frammi í afgreiðslu umhverfis- og tæknisviðis, Strandgötu 6, þriðju hæð, frá 21. október til 18. nóvember 1998. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarstjórans í Hafnarfirði eigi síð- ar en 2. desember 1998. Þeir, sem ekki gera athugasemdir við tillöguna, teljast samþykkir henni. 14. október 1998. Skipulags- og umhverfisdeild Hafnarfjarðarbæjar. Hafnarfjörður Skipulags- og umhverfisdeild Breytt deiliskipulag íbúða- byggðar við Klettaberg í samræmi við gr. 25. í skipulags- og bygging- arlögum nr. 73/1997 er hér með auglýsturtil kynningar uppdráttur skipulags- og umhverfis- deildar Hafnarfjarðar, dags. 12. október 1998, að breytingu á deiliskipulagi íbúðabyggðar við Klettaberg. Breytingin felst í því, að í stað fjögurra þriggja hæða parhúsa með 8 íbúðum alls, að Kletta- bergi 26—40, komi fjögur þriggja hæða fjölbýl- ishús með 16 íbúðum alls. Fjögurra hæða stallað tvíbýlishús að Klettabergi 66 verði fellt niður og lóðinni bætt við almennt grænt svæði. Breytingin hefur í för með sér fækkun um 6 íbúðirfrá upphaflegu skipulagi. Tillaga þessi var samþykkt af bæjarstjórn Hafn- arfjarðar 13. október 1998 og liggur hún frammi í afgreiðslu umhverfis- og tæknisviðs, Strandgötu 6, þriðju hæð, frá 21. október til 18. nóvember 1998. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarstjórans í Hafnarfirði eigi síð- ar en 2. desember 1998. Þeir, sem ekki gera athugasemd við tillöguna, teljast samþykkir henni. 14. október 1998. Skipulags- og umhverfisdeild Hafnarfjarðarbæjar. FUISIDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Lögfræðingafélags íslands Aðalfundur Lögfræðingafélags íslands verður haldinn fimmtudaginn 29. október nk. og hefst hann kl. 19.45. Fundurinn verður haldinn á Hótel Loftleiðum. Dagskrá fundarins verður eftirfarandi: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Fteikningar Lögfræðingafélags íslands og Tímarits lögfræðinga kynntir og bornir upp til samþykkis. 3. Kosning stjórnar og tveggja endur- skoðenda. 4. Ákvörðun árgjalds. 5. Önnur mál. Að loknum aðalfundinum verður fræðafundur, sem hefst kl. 20.30. Umfjöllunarefni hans verður Miðlægur gagnagrunnur á heilbrigdissvidi Helstu lögfræðileg álitaefni Frummælendur verða: Davíð Þór Björgvinsson, prófessor, Oddný Mjöll Arnardóttir, lögfræðingur og dokt- orsnemi við Edinborgarháskóla, Viðar Már Matthíasson, prófessor. Hvert þeirra mun halda stutta framsögu og fjalla um eftirfarandi álitamál: a) Friðhelgi einkalífsins. b) Réttarreglur um trúnaðarsamband sjúklings og læknis. c) Einkarétt og EES-samninginn. Að framsöguerindum loknum verða fyrirspurn- ir og almennar umræður. Allir velkomnir á fræðslufundinn. Stjórnin. Aðalfundur Hestamannafélagsins Fáks Aðalfundur Hestamannafélagsins Fáks verður haldinn í Félagsheimili Fáks á Víðivöllum mið- vikudaginn 28. október kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fáksfélagar, mætum allir. Stjórnin. KENNSLA Námskeið haust/vetur 1998 Múrarar—múrarameistarar Eftirmenntunarnámskeid verda haldin í haust oa í vetur. Með góðri verkþekkingu og þekkingu á byggingarefnum tryggjum við að múrarar skili góðri og vandaðri vinnu. Múrarar og múrarameistarar eru hvattirtil að kynna sér heimsend gögn um úrval eftirmennt- unarnámskeiða á þessum vetri og fylgjast vel með sóknarfærum á vinnumarkaði. Múrarar, aukum eftirmenntun og verkþekk- ingu stéttarinnar og mætum þörfum nýrrar aldar. Tökum þátt í eftirmenntunarnámskeiðunum. Námskeiðin eru niðurqreidd af eftirmenntunarsióði múrara. IMánari upplýsingar og skráning til 23. október hjá Múrarafélagi Reykjavíkur og Múrara- sambandi íslands, sími 581 3255, og Múrarameistarafélagi Reykjavíkur, sími 553 6890. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 9 = 17910218’/2 = 9.II Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. I.O.O.F. 18 = 17910218 = □ GLITNIR 5998102119 III I.O.O.F. 7 = 18010218'/2 = Bk. □ HELGAFELL 5998102119 VI Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Samkoma kl. 17.00. Hádegisverðarfundurinn sem vera átti í dag fellur niður vegna útfarar frú Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur forsetafrúar. SAMBAND ÍSLENZKFiA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Margrét Jóhannesdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. REGLA MUSTERISRIDDARA RM Hekla -21-IO-VST —MT EINKAMAL I leit að hamingju Hverjir eru í sömu leit og vilja kynnast frjálslegri, tilfinninga- næmri, traustri, aðlaðandi og hláturmildri konu (58 ára, 1,70 á hæð), sem vill samband sem byggist á hlýju og heiðarleika. Skrifið Eddu Sandoval, Kloppen- heimer Steige 7a, 65191 Wies- baden, Þýskalandi. DULSPEKI Breski miðillinn Berénícé Watt er stödd hér á landi. Hún verður með kynningu í kvöld og annað kvöld, 21. og 22. október, i áfallaheilun. Einnig verður helgarnámskeið helgina 24.-25. október í dáleiðslumeð- höndlun (Hypnotherapy). Einka- tímar í miðlun, tarrot- og sálar- kortum. Einnig kristalaráðgjöf. Nánari upplýsingar og tímapant- anir í síma 551 6146.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.