Morgunblaðið - 21.10.1998, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.10.1998, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1998 3 Alfræðibókin íslenskir fuglar eftir dr. Ævar Petersen er stórvirki í islenskri bókaútgáfu. Þetta er fyrsta yfirlitsritið um íslenska fúgla eftir vísindamann á sviði fuglafræði og aldrei áður hefur birst jafnheildstætt safn málaðra mynáa af fuglum í náttúru íslands. Vatnslitamyndimar eru eftir Jón Baldur Hliðberg. Sam*Krio ipeaabHa ,/ Bókin opnar lesendum heillandi heim íslenskra fugla með aðgengilegum ogyfirgripsmiklum upplýsingum sem settar em fram á nútímalegan og myndrænan hátt Unnið hefur verið að ritinu í áratug og er bókin íslenskir fuglar langviðamesta útgáfu verkefni Vöku-Helgafells frá upphafi. Fyrsta alfræðibókin um fugla landsins sem íslenskur visindamaður á sviði fuglafræði ritar. Myndir af450 fuglum af 108 tegundum málaðar sérstaklega fyrir bókina. Margvislegar upplýsingar sem ekki hafa verið teknar saman fyrir almenning áður. í fýrsta sinn birtar á einum stað Ijósmyndir af eggjum allra fugla sem verpa á íslandi. Grafönd Nákvæmari kortytír útbreiðslu islenskra fugla en áður hafa sést í fýrsta sinn birt heildarsamantekt um far- hættí, stærð stofha og vetrardvalarstaði allra fugla hér á landi. Sögulegt ytírlit um íslenska fúgla í aldanna rás og margvislegur annar fróðleikur. Tryggðu þér stórvirkið islenska fugla á sérstöku kynningarverði. Hringdu strax í síma 550 3000 VAKA- HELGAFELL gfc,aí SlÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVlK XiikVíVmði' K'sini’di' ui> mvndir df 1.08 U'gunOum \ illtra íslunski n (iiuln l instnkt snl'n xntnslitnim nda kiu tn og skvTingiirtuikningn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.