Morgunblaðið - 21.10.1998, Side 3

Morgunblaðið - 21.10.1998, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1998 3 Alfræðibókin íslenskir fuglar eftir dr. Ævar Petersen er stórvirki í islenskri bókaútgáfu. Þetta er fyrsta yfirlitsritið um íslenska fúgla eftir vísindamann á sviði fuglafræði og aldrei áður hefur birst jafnheildstætt safn málaðra mynáa af fuglum í náttúru íslands. Vatnslitamyndimar eru eftir Jón Baldur Hliðberg. Sam*Krio ipeaabHa ,/ Bókin opnar lesendum heillandi heim íslenskra fugla með aðgengilegum ogyfirgripsmiklum upplýsingum sem settar em fram á nútímalegan og myndrænan hátt Unnið hefur verið að ritinu í áratug og er bókin íslenskir fuglar langviðamesta útgáfu verkefni Vöku-Helgafells frá upphafi. Fyrsta alfræðibókin um fugla landsins sem íslenskur visindamaður á sviði fuglafræði ritar. Myndir af450 fuglum af 108 tegundum málaðar sérstaklega fyrir bókina. Margvislegar upplýsingar sem ekki hafa verið teknar saman fyrir almenning áður. í fýrsta sinn birtar á einum stað Ijósmyndir af eggjum allra fugla sem verpa á íslandi. Grafönd Nákvæmari kortytír útbreiðslu islenskra fugla en áður hafa sést í fýrsta sinn birt heildarsamantekt um far- hættí, stærð stofha og vetrardvalarstaði allra fugla hér á landi. Sögulegt ytírlit um íslenska fúgla í aldanna rás og margvislegur annar fróðleikur. Tryggðu þér stórvirkið islenska fugla á sérstöku kynningarverði. Hringdu strax í síma 550 3000 VAKA- HELGAFELL gfc,aí SlÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVlK XiikVíVmði' K'sini’di' ui> mvndir df 1.08 U'gunOum \ illtra íslunski n (iiuln l instnkt snl'n xntnslitnim nda kiu tn og skvTingiirtuikningn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.