Morgunblaðið - 21.10.1998, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1998 47
TIL SÖLU
Námskeiðið „Reyklaus að
eilífu" til sölu í dag
og aðra miðvikudaga á Sogavegi 108 (2.
hæð fyrir ofan Garðsapótek) milli kl.17:00 og
20:30.
• Breytt hugarástand
• Engin lyf
• Stuðningsfundir í 4 vikur
• Bætt líferni
Líttu við og fáðu nánari upplýsingar eða
hringdu í Guðjón Bergmann, sími 544 8070.
Auglýsing
um deiiiskipulag við Háisa-
byggð í landi Ánabrekku í
Borgarbyggð
Samkvæmt ákvæðum 18. og 25. gr. skipulags-
og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. er hér
með lýst eftir athugasemdum við ofangreinda
tillögu að deiliskipulagi.
Skipulagsgögn munu liggja frammi á bæjar-
skrifstofu Borgarbyggðar frá 23. október 1998
til 20. nóvember 1998.
Athugasemdum skal skila inn fyrir 4. desember
1998 og skulu þær vera skriflegar.
Bæjarverkfræðingur
Borgarbyggðar.
TILKYIMMIIMGAR
Hafnarfjörður
Skipulags- og umhverfisdeild
Deiliskipulag íþrótta- og
útivistarsvæðis Hauka
á Ásvöllum
í samræmi við gr. 25. í skipulags- og bygging-
arlögum nr. 73/1997 er hér með auglýsturtil
kynningar uppdráttur Péturs Jónssonar, lands-
lagsarkitekts, dagsettur 6. október 1998, að
deiliskipulagi íþrótta- og útivistarsvæðis Hauka
á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Á svæðinu er gert ráð fyrir íþróttahúsi, sund-
laug, vallarhúsi, söluturni og æfingasvæðum
utanhúss.
Tillaga þessi var samþykkt af bæjarstjórn Hafn-
arfjarðar 13. október 1998 og liggur hún
frammi í afgreiðslu umhverfis- og tæknisviðis,
Strandgötu 6, þriðju hæð, frá 21. október til
18. nóvember 1998.
Ábendingum og athugasemdum skal skila
skriflega til bæjarstjórans í Hafnarfirði eigi síð-
ar en 2. desember 1998.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir við tillöguna,
teljast samþykkir henni.
14. október 1998.
Skipulags- og umhverfisdeild
Hafnarfjarðarbæjar.
Hafnarfjörður
Skipulags- og umhverfisdeild
Breytt deiliskipulag íbúða-
byggðar við Klettaberg
í samræmi við gr. 25. í skipulags- og bygging-
arlögum nr. 73/1997 er hér með auglýsturtil
kynningar uppdráttur skipulags- og umhverfis-
deildar Hafnarfjarðar, dags. 12. október 1998,
að breytingu á deiliskipulagi íbúðabyggðar
við Klettaberg.
Breytingin felst í því, að í stað fjögurra þriggja
hæða parhúsa með 8 íbúðum alls, að Kletta-
bergi 26—40, komi fjögur þriggja hæða fjölbýl-
ishús með 16 íbúðum alls. Fjögurra hæða
stallað tvíbýlishús að Klettabergi 66 verði fellt
niður og lóðinni bætt við almennt grænt
svæði. Breytingin hefur í för með sér fækkun
um 6 íbúðirfrá upphaflegu skipulagi.
Tillaga þessi var samþykkt af bæjarstjórn Hafn-
arfjarðar 13. október 1998 og liggur hún
frammi í afgreiðslu umhverfis- og tæknisviðs,
Strandgötu 6, þriðju hæð, frá 21. október til
18. nóvember 1998.
Ábendingum og athugasemdum skal skila
skriflega til bæjarstjórans í Hafnarfirði eigi síð-
ar en 2. desember 1998.
Þeir, sem ekki gera athugasemd við tillöguna,
teljast samþykkir henni.
14. október 1998.
Skipulags- og umhverfisdeild
Hafnarfjarðarbæjar.
FUISIDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Lögfræðingafélags íslands
Aðalfundur Lögfræðingafélags íslands verður
haldinn fimmtudaginn 29. október nk. og hefst
hann kl. 19.45. Fundurinn verður haldinn á
Hótel Loftleiðum.
Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Fteikningar Lögfræðingafélags íslands
og Tímarits lögfræðinga kynntir og
bornir upp til samþykkis.
3. Kosning stjórnar og tveggja endur-
skoðenda.
4. Ákvörðun árgjalds.
5. Önnur mál.
Að loknum aðalfundinum verður fræðafundur,
sem hefst kl. 20.30. Umfjöllunarefni hans
verður
Miðlægur gagnagrunnur á heilbrigdissvidi
Helstu lögfræðileg álitaefni
Frummælendur verða:
Davíð Þór Björgvinsson, prófessor,
Oddný Mjöll Arnardóttir, lögfræðingur og dokt-
orsnemi við Edinborgarháskóla,
Viðar Már Matthíasson, prófessor.
Hvert þeirra mun halda stutta framsögu og
fjalla um eftirfarandi álitamál:
a) Friðhelgi einkalífsins.
b) Réttarreglur um trúnaðarsamband sjúklings
og læknis.
c) Einkarétt og EES-samninginn.
Að framsöguerindum loknum verða fyrirspurn-
ir og almennar umræður.
Allir velkomnir á fræðslufundinn.
Stjórnin.
Aðalfundur
Hestamannafélagsins Fáks
Aðalfundur Hestamannafélagsins Fáks verður
haldinn í Félagsheimili Fáks á Víðivöllum mið-
vikudaginn 28. október kl. 20.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Fáksfélagar, mætum allir.
Stjórnin.
KENNSLA
Námskeið
haust/vetur 1998
Múrarar—múrarameistarar
Eftirmenntunarnámskeid verda haldin í
haust oa í vetur.
Með góðri verkþekkingu og þekkingu á
byggingarefnum tryggjum við að múrarar skili
góðri og vandaðri vinnu.
Múrarar og múrarameistarar eru hvattirtil að
kynna sér heimsend gögn um úrval eftirmennt-
unarnámskeiða á þessum vetri og fylgjast vel
með sóknarfærum á vinnumarkaði.
Múrarar, aukum eftirmenntun og verkþekk-
ingu
stéttarinnar og mætum þörfum nýrrar aldar.
Tökum þátt í eftirmenntunarnámskeiðunum.
Námskeiðin eru niðurqreidd af
eftirmenntunarsióði múrara.
IMánari upplýsingar og skráning til
23. október hjá
Múrarafélagi Reykjavíkur og Múrara-
sambandi íslands, sími 581 3255,
og Múrarameistarafélagi Reykjavíkur,
sími 553 6890.
SMAAUGLYSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 9 = 17910218’/2 = 9.II
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
I.O.O.F. 18 = 17910218 =
□ GLITNIR 5998102119 III
I.O.O.F. 7 = 18010218'/2 = Bk.
□ HELGAFELL 5998102119 VI
Aðalstöðvar
KFUM og KFUK,
Holtavegi 28.
Samkoma kl. 17.00.
Hádegisverðarfundurinn sem
vera átti í dag fellur niður
vegna útfarar frú Guðrúnar
Katrínar Þorbergsdóttur
forsetafrúar.
SAMBAND ÍSLENZKFiA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Margrét Jóhannesdóttir talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
REGLA MUSTERISRIDDARA
RM Hekla
-21-IO-VST
—MT
EINKAMAL
I leit að hamingju
Hverjir eru í sömu leit og vilja
kynnast frjálslegri, tilfinninga-
næmri, traustri, aðlaðandi og
hláturmildri konu (58 ára, 1,70 á
hæð), sem vill samband sem
byggist á hlýju og heiðarleika.
Skrifið Eddu Sandoval, Kloppen-
heimer Steige 7a, 65191 Wies-
baden, Þýskalandi.
DULSPEKI
Breski miðillinn
Berénícé Watt er stödd hér á
landi. Hún verður með kynningu
í kvöld og annað kvöld, 21. og
22. október, i áfallaheilun. Einnig
verður helgarnámskeið helgina
24.-25. október í dáleiðslumeð-
höndlun (Hypnotherapy). Einka-
tímar í miðlun, tarrot- og sálar-
kortum. Einnig kristalaráðgjöf.
Nánari upplýsingar og tímapant-
anir í síma 551 6146.