Morgunblaðið - 25.10.1998, Page 19

Morgunblaðið - 25.10.1998, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 19 v : i Heilsubætandi jurtir Mirandas-snyrtivörurnar eru að mestu framleiddar úr náttúrlegum jurtum sem margar hverjar hafa heilsu- bætandi áhrif. Við val á snyrtivörum skiptir þetta máli því við viljum síður nota snyrtivörur með óæski legum efnum - fyrir okkur sjálf eða umhverfið. jTffANl’' Mikið úrval - Nýr vörulisti Norsku Mirandas-snyrtivörurnar komu fyrst til íslands fyrir þremur árum. Þá voru vörutegundirnar aðeins 16 en nú eru þær 100 talsins. Hringdu og pantaðu nýja vörulistann í pósti Nýtt opið sölukerfi - vörurnar fyrr til þín Frá upphafi hafa Mirandas-snyrtivörurnar eingöngu verið seldar á kynningum í heimahúsum. Nú gefst hins vegar öllum tækifæri til að kynnast Mirandas- vörunum með því að fá kynningu heim í stofu, með heimsókn sölumanns eða með símtali. Upplýsingar um sölufulltrúa á þínu svæði færðu í síma 565-0500 'J'ooi $dtjf Pantaðu heimakynningu eða heimsókn sölumanns Viljir þú verða gestgjafi og bjóða heim áhugasömum aðilum til að kynnast Mirandas-snyrtivörunum, skaltu hafa samband og skrá þig. Sölumaður mun síðan hafa samband við þig og ákveða hentugan tíma. Heppilegasti gestafjöldi á hverja kynningu er 4-8. Gestgjafar fá gjöf frá Mirandas og sérstök afsláttartilboð á Mirandas snyrtivörunum. Vakin er athygli á sérstökum jólatilboðum. Náttúrulegar snyrtivörur fyrir heilsuna og útlitið Upplýsingasími 565-0500. *; > i ■ i'< ^ > \ i í '.ir 1 h~~1 I .. 1 [ j P r L ~~ - J i É.w*. I ~: llw %\ 111 Ur i H BH| I gsiaB |g|| mf} | 1 it» ■ ■ IjfSJ B M 1 m&k., 1g-~" i I Ib&kr i'iiMhf- 1 i . MtKWMOÍ j§gssL_^i .ýi j I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.