Morgunblaðið - 25.10.1998, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 25.10.1998, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 35^ Kynning á framboði PRÓFKJÖR sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi verður haldið 14. nóvember nk. vegna alþingis- kosninga 8. maí 1999. Af því tilefni heldur Landssamband sjálf- stæðiskvenna fund á morgun, mánudaginn 26. október, til að kynna fjóra frambjóðendur. Fund- urinn verður haldinn í Kirkjulundi (safnaðarheimili Vídalínskirkju) og hefst kl. 20.30. „Mikil umræða hefur verið í fjölmiðlum hjá sjálfstæðisfólki og öðrum sem láta sig stjórnmál varða að of fáar konur sjáist í forystusveit sjálfstæðismanna. Nú getur orðið breyting á því fjórar konur hafa gefið kost á sér til prófkjörs Sjálf- stæðisflokksins í Reykjaneskjör- dæmis, segir í fréttatilkynningu. Þær eru: Helga Guðrún Jónas- dóttir, Kópavogi, Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, Sandgerði, Sigríður Anna Þórðardóttir, Mos- fellsbæ, og Þorgerður Katrín Gunn- arsdóttir, Hafnarfírði. www.mbl.is Dæmi: Pakki#l Skrifborð 160x80 cm. Skriíborö 120x80 cm. Hornboró m. boga / svart Kápalrennur í borðum 4ra skúffuskápur á hjólum Útdragsplata fyrir lyklaborð 3 skápar 190x80 cm. í meó hurðum og skjalaskúffu 2 opnir með 5 hiiium SdllUills star: sanrsott Einnig fáanlegt í beyki Stuttur afgreiðslutími. Vöndud skrifstof uhúsgögn fyrir fyrirtæki og heimiii EG Skriistofiibunaöur ehf Ármula 20 Simt 533 5900 • Fax 533 5901 Leóurkiæddur skriíborðsstóíl á mynd kr. 54.900, SMAAUGLYSINGAR DULSPEKI Ruby Grey Enski miðillinn Ruby Grey verður stödd hér á landi frá 20. október til 10. nóvember. Upplýsingar í síma 588 8530. Ljósgeislinn EINKAMÁL Bandarískur karlmaður Kaupsýslumaður á Los Angeles- svæðinu vill kynnast 24—30 ára ísl. konu. Jonathan er 30 ára, dökkhærður, með blá augu, 186 sm, 87 kg, aðlaðandi og mikill íþróttamaður. Hefur gaman af strandblaki, dansi og hlaupum. Draumakonan er mikið fyrir iþróttir og á trausta fjölskyldu. Verður að vera lífsglöð og hafa gaman af að eyða góðviðrisdegi á ströndinni. Sendu lýsingu á sjálfri þér, mynd og heimilisfang/ netfang til Jonathan Molesky, 2210 The Strand, Hermosa Beach, California, 90254 USA. TILKYNNINGAR Miðlarnir og huglæknarnir Bjarni Kristjánsson, Guðrún Hjörleifs- dóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson, Kristín Karlsdóttir, Margrét Haf- steinsdóttir, María Sigurðardótt- ir, Þórunn Maggý Guðmunds- dóttir og Skúli Lórenzson starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Auk þess býður Bjarni Kristjánsson uppá umbreytinga- fundi fyrir hópa. Friðbjörg Óskarsdóttir leiðir og heldur ut- an um bæna- og þróunarhringi. Breski umbreytingamiðillinn Diane Elliott kemur til starfa 1. nóvember og verður til 21. nóv- ember. Ath. byrjað er að bóka tíma hjá Diane. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130 frá kl. 10-15, alla virka daga, einnig er tekið á móti fyrirbænum í sama síma. Eftir kl. 15.00 eru veittar upplýs- ingar og hægt að skilja eftir skila- boð á símsvara SRFf, sími 551 8130. Þeir sem eru á biðlistum eru vin- samlega beðnir að hafa samband. SFRl. Sölusýning á handhnýttum, austurlenskum gæöateppum á Grand Hótel, Reykjavík. í dag, sunnudaginn 25. okt. kl. 13-19 HÓTEL REYKJAVIK 10% staðgreiðslu- afsláttur ~ [EL RAÐGREIÐSLUR bíður þín! Komið tii okkar allir þið sem þyrstir í þá andlegu svötun og frelsun sem bókabúðir einar geta veitt. Umburðarlyndi og víðsýni stýra, Líkt og guðleg forsjón, innkaupum okkar og leitandi sálum er veitt von. Viðskiptavinir okkar eru í sjöunda himni yfir því mikla úrvali rita um andleg og trúarleg efni sem við bjóðum upp á með kærleik í hjarta. Sérpöntunarþjónustan er göldrum tíkust - þú hringir í síma 5700 777 og óskir þínar verða uppfytttar. Pú getur líka pantað bækur beint af heimasíðunni w w w.boksata.is Bóksala stúdenta er tit húsa að StúdentaheimiLinu við Hringbraut og við hötdum hvítdardaginn heitagan. bók/aidk /túdervfo -musteri andans
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.