Morgunblaðið - 25.10.1998, Page 45

Morgunblaðið - 25.10.1998, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ 4 SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 45 Dagbók Háskóla * Islands DAGBÓK Háskóla íslands 25.-31. október. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Islands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.hiis Mánudagur 26. október: Marga Thome, dósent, Námsbraut í hjúkrunarfræði HÍ, og Arna Skúla- dóttir, BS, masters-stúdent, Bama- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur, flytja erindi á málstofu í hjúkrunarfræði sem nefcist: „Mat á hjúkrunarmeð- ferð fyrir ungböm með svefntruflan- ir sem leggjast inn á sjúkrahús og foreldra þeirra." Málstofan hefst kl. 12.15 í stofc 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Dr. jur. Karsten Revsbech, pró- fessor í stjómsýslurétti við Arósa- háskóla, heldur fyxirlestur á dönsku á vegum lagadeildar sem nefcist „Udvikhngstendenser í dansk for- valtningsret" Fýrirlesturinn verður haidinn í stofc 301 í Ámagarði kL 16.15. Geir Agnarsson Raunrisinda- stofcun verður með fyrirlestur á mál- stofc í stærðfræði, sem hann nefcir: ,A-ðfelluieg mörk fyrir vissar Ramseytölur." Málstofan verður haldin í stofc 258 í VR-II, kl. 1525. Þriðjudagur 27. októben Dr. jur. Karsten Revsbech, pró- fessor í stjómsýslurétti við Arósar- háskóla, heldur fyririestur á vegum lagadeildar sem nefhist: „Miljohen- syn contra retssikkerhed i dansk miljpret" Fyrirlesturinn verður haldinn i stofc 101 í Lögbergi, kl. 16.15. Fimmtudagur 29. októben Þóra Steingrímsdóttír kvensjúk- dómafræðingur verður með erindi á málstofc læknadeildar sem nefcist: „Orkubúskapur legvöðva.“ Málstofen fer fram i sal Krabbameinsfélags ís- lands, Skógarhlíð 8, efstu hæð og hefst kl 16 með kaffíveitingum. Dr. Jón Axel Harðarson fiytur fyr- iriestur sem nefcist „Forsaga og þróun mynda miðstígsog efsta stígs í íslensku", í boði íslenska mál- fræðifélagsins kL 17.15 í stofc 311 í Ámagarði. Þorgerður Einarsdótttr verður gestur á rabbfundi Rannsókn- arstofc í kvænnafræðum. Umræðu- efrii fandarins að þessu sinni er: „Staða kvenna í háskólasamfélaginu. Norrænn samanburður." Rabbið er kl. 12-13 í stofc 201 í Odda. Dr. Kolbeinn Arnason, Verkfræði- stofcun Háskóla íslands, fjallar um „Fjarkönnun og umhverfíseftirlit" á málstofa umhverfis- og byggingar- verkfræðiskorar kl. 16.15 í stofc 157 í VR-II, Hjarðarhaga 2-6. fertu GARÐURJNN -klæöirjrignd KOHTA BODA KRINGLUNNl Simi 568 9122 Námskeið á vegum Endurmemit- unarstofnunar H1 vikuna 26.-31. október: 26. og 27. okt. og 2. nóv. kl. 8-13. Gæðakerfi - ISO 9000. Kennaran Pétur K Maack prófessor og Kjart- an J. Kárason framkvæmdastjóri hjá Vottun hf. 26. og 27. okL kl. 15-19. Árangurs- rík liðsheild. Kennari: Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur og ráðgjafi. 26. og 28. okL kl. 20.15-22. Hver er að lesa sjúkraskrána þína? Hefur umræðan tun miðlægan gagnagrunn vakið spumingar um rétt þinn? Kennari: Dögg Pálsdóttir, hæstarétt- arlögmaður. 26. okL kL 9-17 og 27. okL kl. 9-12. Gæði raforku. Af hveiju þurfum við að hafe áhyggjur af gæðum raforku? Keimari: Bo Wahlström. Honum tíl aðstoðar verður Hákan Bergström en þeir era báðir verkfræðingar hjá STF í Svíþjóð, 26. og 27. okt. kL 15-19. Afleiðu- samningar og áhættustjómun. Kenn- ari: .4gnar Hansson, lektor HI og staðgengill framkvæmdastjóra FBA. 27. okL kl. 8.30-12.30. Gerð markaðsáætlana. Stjómun markaðsmála. Kennari: Jón Gunnar Aðils, MBA ráðgjafi hjá Forskoti. 27. og 28. október M. 9-12. Bygg- ingarreglugerð. Kennaran Elín Smáradóttír, SMpulagsstofaun og Magnús Sædal Svavarsson, bj’gging- arfulltrúi í Reykjavík. 28. okt. M. 8.30-12.30. Algengar eitranir hjá bömum. Kennaran Christer Magnússon, hjúkrunar- fræðingur og Curtis P. Snook, lækn- ir, báðir á slysa- og bráðamóttöku Sjúkrahúss Reykjavíkur. 28. okL M. 12.30-16 og 29. okL kL 12.30-17. Unix 2 Kennari: Helgi Þorbergsson Ph.D., dósent HÍ og tölvunarfræðingur hjá Þróun ehf. 28. okL M. 19-23. „Horft fram á við“, hagnýt markaðsfiræði fyrir lyfjatækna. Haldið í samvinnu við Lyfj atæknafélag Islands. Kennari: Magnús Pálsson, viðsMptafræðingur og ráðgjafi. 21. og 29. okL M. 8.30-13.30. Altæk gæðastjómun. Stöðugar framfarir með aðferðum hennar. Kennari: Höskuldur Frímannsson, rekstrar- hagfræðingur og ráðgjafi. 29. október M. 9-12. SMpulags- reglugerð. Kennari: Ásdís Hlökk Theodórsdóttír, SMpulagsstofaun. 30. okL kL 8.30-12.30. Símenntun í jarðfræði: I. Upprani frumstæðs og þróaðs bergs: Nýjar kenningar og aðferðir. Kennarar: Dr. Karl Grön- vold hjá Norrænu eldfjallastöðinni og Kristján Jónasson, jarðfræðingur, Náttúrufræðistofaun íslands. 30. október M. 13-16. Brunavamir. Lög, reglugerðir og leiðbeiningar um brunavamir í byggingum. Kennarar: Guðmundur Gu'nnarsson yfirverk- fræðingur og Gunnar H. Kristjáns- son, deildarverkfræðingur hjá Brunamálastofcun ríMsins. 30. okL M. 8.30-16. Gerð raflagna- teikninga. Kennarar: Ásgrimur Jón- asson og Þorvaldur Finnbogason, báðir rafiðnfræðingar. 30. okt. M. 9-16. Kyngingartregða. OrsaMr, einkenni og úrræðL I sam- starfi við félag talkennara og tal- meinafræðinga. Kennarar: Sigríður Magnúsdóttir, Þóra Másdóttir og Þóra Sæunn Úlfsdóttír talmeina- fræðingar og aðrir sérfræðingar á þessu sviðL Haldið á Akureyri 30. okL kL 9.15-17.15. Gerð kostnaðar- og verkáætiana. Kennari: Óm Stein- ar Sigurðsson, verkfræðingur hjá VSThf. Sýningar Þjóðarbókhlaða. 1. Sýning á þýdd- um íslenskum verkum I tengslum við þýðendaþing sem haldið var í sept- ember sL Sýningin stendur tíl 1. nóvember 1998. 2 Söguleg sýning : „Lækninga- rannsóknir í 100 ár“ í tilefni af 100 ára afinæli Holdsveikraspítalans (The Leper Hospital at Laugames), og 40 ára afinæli Rannsóknardeildar Landspítalans (Department of Clin- ical Biochemistry, University Hospi- tal of Iceland). Sýningin stendur frá 10. október fram í desember 1998. 3. í tílefiii af Ðegi dagbókarinnar sem var 15. október munu Lands- bókasafa og Þjóðminjasafa vera með sýningu á handritum sem stendur til 31. okL Stofaun Ama Magnússonar, Ama- garði við Suðurgötu. Frá 1. septem- ber tíl 14. maí er handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtu- daga kL 14-16. Unnt er að panta sýn- ingu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Orðabankar og gagnasöfn Öllum er heimill aðgangur að eft- irtöldum orðabönkum og gagnasöfa- um á vegum Háskóla Islands og stofnana hans. lslensk málstöð. OrðabankL Hefur að geyma íjölmörg orðasöfa í sérgreinum: http://www.ismaLhiis,/ob/ Lands- bókasafa íslands - Háskólabókasafh. Gegnir og Greinir. http://www.bok.hi.is/gegnir.html Orðabók Háskólans. Ritmálsskrá: http://wTVW.lexis.hi.is/ Rannsókna- gagnasafa Islands. Hægt að líta á rannsókn an’erkefni og niðurstöður rannsókna- og þróunarstarfs: http://www.risis Opið hús í Hólmgarði í dag ld. 14-16 verður opið hús í Hólmgarði 23, neðri hæð. Um er að ræða 82 fm 3-4 herbergja góða íbúð í húsi sem er í góðu ástandi í þessu vinsæla og faiiega hverfi. Fallegur gau-ður með iýsingu, dúkkuhúsi, rólu, sandkassa og sóipalii. Nánari upplýsingar gefur Viggó Jörgensson, löggiltur fasteignasali, í síma 895 5600 og 588 9999. íbúðin er laus. Fjarðargata 17 Sfmi 520 2600 Fax 520 2601 netfang as@as.is Heimasíða http://www.as.is MELABRAUT HAFNARFIRÐI Atvinnuhúsnæði á jarðhæð með ágætri lofthæð og 2 stórum inn- keyrsludyrum, alls 1087 fm. Góð skrifstofu- og starfsmannaaðstaða. Byggingarréttur á viðbót. Gott athafnasvæði. Mikil uppbygging á svæðinu. Möguleiki að skipta í tvö 540 fm bil. Sami eigandi óskar eftir stærra húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Nánari uppl. hjá Ás fasteignasölu, Fjarðargötu 17, Hf., sími 520-2600. FAbTEiGNASAlA LAUGAVEGUR 1 Tii sðiu Vorum að fá í einkasölu húseignina Laugavegur 1, Rvík. Um er að ræða um 336 fm framhús á götuhæð sem skiptist í 3 verslunareiningar og um 350 fm bakhús sem skiptist í kjallara og 2 hæóir. Bílastæði. Öll húseignin er í góðri leigu. Nánari uppl. veitir Haukur Geir hjá Fasteignasölu Islands. Fasteignasala ísiands, Suðurtandsbraut 12, sfmi 588 5060. Sími AJ5J5 • F:i\ Síiít 9II95 • Snluimila 2 1 Kirkjusandur 1-3-5 - sýningaríbúð Glæsileg 2ja-3ja herb. ný íbúð á jarðhæð sem snýr fil suðurs og vesturs. Góð verönd. Stórar stofur. Flisalagt bað. Húsvörður. Möguleiki á að kaupa stæði í bílageymslu sem er innangengt í. Ásett verð 8.350/tílboö Eignanaust fasteignasala, sími 551 8000 Opið hús Blikanes 22, Garðabæ 258 fm einbýlishús á 2. hæöum.sem skiptist í 2-3 stofur, arinstofu, 6 svefnh. Tvöfaldur bílskúr. Eign sem gefur mikla möguleika. Frábær staðsetning. Sölumenn okkar verða á staðnum, sýna húsið og veita allar upplýstngar um eignina frá ki. 14.00 -16.00 í dag. Opið hús Hraunbær 40,1. hæð 2ja tierb. 55 fm íbúð á 1. hæð. Falleg íbúð. Gott hús, góð sameign. Verð kr. 4,9 milij. Til sýnis í dag sunnudag frá kl. 14 -16. Bjalla merkt Gissur. TIL SÝNIS í DAG á milii kl. 14 og 16 r Barmahlíð 15, miðhæð og bílskúr Mjög vel skipulögð björt og rúmgóð 4ra herb. neöri hæð í fjórbýli ásamt nýjum rúmgóðum bílskúr. íbúðin, sem er 100 fm, nýtist mjög vel og er skemmtilega skipulögð. Sérinngangur og í hiti og gert ráð fyrir þvottaaðstöðu á baði. Rafmagn hefur verið endumýjað sem og allt gler og opnanleg fög. Getur verið laus 1. desember nk. Áhv. 5 millj. t húsbréfum. Verð 9,9 miilj. EIGNASALAN fík HÚSAKAUP t Suíiiurtándsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 ♦www.husakaup.is 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.