Morgunblaðið - 25.10.1998, Page 49

Morgunblaðið - 25.10.1998, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS Reykj alundur, hafðu þökk fyrir Frá Hermanni R. Jónssyni: MIG langar að stinga niður penna og þakka fyrir mig og þann tíma sem ég dvaldi á Reykjalundi. Mér er efst í huga mikið þakklæti fyrir að fá að dvelja þar því biðlistinn er langur og mikill happafengur að komast þar að. Þegar maður er búinn að vera frá vinnu í langan tíma er andlega hliðin oft rústir einar, sjálfsmatið lágt og manni finnst maður vera hálfgerður „aumingi". Maður læt- ur lítið fyrir sér fara í þjóðfélaginu og einangrast smátt og smátt. Ég á við bakvandamál að stríða, sem ég er búinn að eiga í mjög lengi og hefur kostað fjarvistir og enda- lausar heimsóknir til færustu lækna. Þegar mér var boðið að dvelja á Reykjalundi sagði ég bara já. Kost- ir mínir vora aðeins tveir; upp- skurður eða Reykjalundur. TiL liölii Ég er tveggja ára Bearded Collie- tík (sú eina á landinu) og þarf að komast á nýtt heimili. Verðtilboð óskast. Upplýsingar í síma 566 7465. Þegar manneskja er búin að leita sér lækninga hjá hinum og þessum læknum, fá ekki bót meina sinna og þurfa að halda áfram að leita, finnst manni oft tilgangurinn lítill, því líkamlegt jafnvægi og það and- lega haldast alltaf í hendur. Ég hafði engar væntingar þegar ég innritaðist á Reykjalund. Hafði ekki hugmynd um hvað beið mín eða til hvers var ætlast af mér. Að- eins að ég væri skráður í sex vikur, sem mér fannst vera óratími í upp- hafi. Auðvitað var mér bent á að það sem fraundan væri væri undir mér komið - hvað ég legði hart að mér. Og oft þurfti ég að taka í hnakka- drambið á mér og koma mér af stað. En það var farið í alla þættina. Æfingar vora stundaðar og göngur famar á hverjum degi með aðstoð færastu heilsu- og sjúkraþjálfara. Og síðast en ekki síst var farið í andlegu hliðina, bæði í einkaviðtöl- um og í hópum með iðjuþjálfuram, læknum og hjúkranarfræðingum. Mínar sex vikur urðu að ellefu og tíminn flaug áfram. Mér hefði aldrei dottið í hug þvílíkt starf er unnið þarna. Ég er ekki gamall maður og hélt að mín leið myndi aldrei liggja á Reykjalund. En það var mín gæfa. Að endingu vil ég þakka starfs- fólki á C-deild (það var mín deild) og öðra starfsfólki frábæran tíma og viðmót í minn garð. Því ef hvert fyrirtæki eða sjúkrastofnun hefði svona starfsfólk væri vel fyrir séð. HERMANN R. JÓNSSON, Vesturgötu 18, Hafnarfirði. Meðvirkni (Codependence) Námskeið Ráðgjafastofu Ragnheiðar Oladóttur 3. nóvember____________________________ Hvert námskeið er fjögur skipti 3 klst. hvert kvöld. Ráðgjafaviðtal innifalið. Skráning er þegar hafin. Fjallað verður m.a. um tilfinningar, mörk, varnir, stjórnun og stjórnleysi. Ráðgjafastofa Ragnheiðar Óladóttur, Síðumúla 33, námskeið, stuðningshópar, viðtöl, tilfinningavinna. Nánari upplýsingar í símum 568 7228 og 897 7225. E-mail: ragnh@mmedia.is Sjúlfsbjörg - landssamband fatloðra Viðurkenningar fyrir gott aðgengi Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, veitir fyrirtækjum og þjónustuaðilum um land allt, viðurkenningar fyrir gott aðgengi hreyfihamlaðra á alþjóðadegi fatlaðra 3. desember ár hvert. Um er að ræða tvenns konar viðurkenningar. 1. Fyrir fullkomlega aðgengiiegt húsnæði, bæði fyrir gesti og starfsmenn fyrirtækja og stofnana. 2. Fyrir lagfæringar á áður óaðgengilegu húsnæði, til verulegra bóta fyrir hreyfihamlaða. Þeir aðilar sem vilja koma til greina við úthlutun viðurkenninga á þessu ári, geta óskað eftir úttekt á aðgengi hjá Sjálfsbjörg l.s.f. í síðasta lagi 6. nóvember 1998. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Hátúni 12,105 Reykjavík, sími 552 9133, fax 562 3773. Netfang: mottaka@sjalfsbjorg.is SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 49' Matreiðslunámskeið ^hidverskir grœnmetisréttir ^ Sykur-, ger-, hveiti-, gluten- og mjólkurafurðalausir. Kenni einnig ódýra matreiðslu og notkun krydda. Mánndaginn 2. og 19. nóv. frá kl. 18.30-21.30. Námskeið á góðu verði. skráning hjá Shabönu í símum 8993045, 5541609 og 581 1465. LISTASKÁLINN í HVERAGERÐI Myndlistarmenn atliugið Haustsýning Listaskólans í Hveragerði verður haldin 7. nóv.-13. des. nk. Öllum, sem telja að þeir eigi erindi á þessa samsýningu, er boðið að senda inn 3-5 myndlistarverk til dómnefndar, sem velja mun úr innsendum verkum. Innritunargjaldið er kr. 2.900, sem ekki endurgreiðist, þótt verkin verói ekki með á sýningunni. Myndlistarverkum skal skilað inn mánudaginn 2. nóv. milli kl. 13.00 og 19.00 til Listaskálans í Hveragerói, Austur- mörk 21, 810 Hveragerói, s. 483 4858 og einnig á vinnu- stofu Hallsteins Sigurðssonar, Ystaseli 37, 109 Reykjavík. Dómnefnd skipa: Einar Hákonarson, myndlistarmaöur, Þóra Hreinsdóttir, myndlistarmaður, Haukur Dór, myndlistarmaður. Afram Islandí VINTERSPORT hvetur alla til að mæta í Höllina í dag og styðja sína menn. pumn V/ Rccbök no' VINTERSPORT ÞÍN FRÍSTUND - OKKAR FAG BlLDSHÖFÐA - Bíldshöfða 20 - Sími: 510 8020 195/65R15 PASSAT ‘ 175/7ÖR13 GOLF ‘84- 175/80R14GOLF ‘98. 155/70R13 POLO ‘94. ‘97 _’Q7 1 o 48.000 38 noo S % & w j, -m’ 175/70R13 POI O ‘Q4 ®§ 'V verð 38 000 ffl 42.500 ^175/70^13 MMC COLT/LANCEFfi 2 38.000 ■ 1.1... 32.000 185f65R14MMC CARISMA I. «.42.500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.