Morgunblaðið - 25.10.1998, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 25.10.1998, Qupperneq 60
60 SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ £ T * # HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 J I M C A R R E Y the show . \ Truman Burbank hefur á IHfínningunni að eínhver fyfgist með honum. ....Hanu hefur rétt fyrir sér Þúsundir sjónvarpsmyndavéla-U, IVfiUfónir manna... Allur tieimurinn tylgist með Truman. Fyfgist þú með? Sýnd kl. 2.30, 4.40, 6.50, 9 og 11.10. HJARTA LJOSSINS i Grænlenska kvikmyndin. Leikstjóri Jakob Gronlykke Sýnd kl 5. est-norræn kvikmyndahátíð 23 JOHN 'i'IUWOLTA EMMA THOMPSON „Magnaður leikhópur túlkar litríkar persónur. ^ Ein besta mynd ^4 HK DV. idck* mw- nn t L TVl C( Sýnd kl. 6.45 og 9.15. miz. Sýnd kl. 2.30, 4.45, 7, 9 og 11.15. rma SSC PUNKTA FERCfU l BÍÓ Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 9.1 i&m % 'W ■Jœ. ’ i m JAMIE l.EECURTIS ' S U~7 H /V„«_ «_ O Wj E[E N J U (X Fyrir 20 árum síðan sviðsetti Laurie dauða sinn, en það hefur ekki hindrað geðsjúklinginn Míchael Mayers í að reyna að hafa upp á henni. Nú hittast þau aftur... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. mus. Stórskemmtileg grfnmynd frá Disney um tvíburasystur sem svifast einksis til að koma foreldrum sínum aftur saman. Munlð Tvlburatilboðið: 8W i TveirBiqMacáaðeins495l Sýnd kl. 2.50, 5.20, 6.50 og 9. BnioiarAi. Synd kl. 3, 5, 7,9 oq 11. Sýnd kl. 3 og 5 ísl lal. Sýnd kl. 2.30. B.i. 10. www.samfilm.is aimmœ Dagskra Litla svios I nóvember 0 f a n I j o s Eftir David Hare i leikstjórn Kristinar Jóhannesdóttur. Margbrotnor liltinnlngur, hugsjónlr, loforð, swlk, sckt, roiðl, óttl, uóknuður. Vork sem lætur engnn ósnortinn, fangnr hug.inn oy hroyflr wlð Ahorfandnnum. (r '&> fa Sumaríð ‘37 Eftlr Jökul Jakobason I lelkstjórn Krlstfnar Jóhannesdóttur. „Listrænn stórvlðburður" sagöl Jón Viðar m.a. ( gagnrýni sinni I Frjálsri verslun. Eitt merkasta ielkrlt islenskra bókmennta. Sýningar hefjast 6 ný 31. okt. Jokulsvaka Málþlng um Jökul Jakobsson og verk hans. Fyrirlesarar: Oddur Björnsson Jón Viðar Jónsson Árnl Ibsen Magnús Magnússon Sunnudaginn 1. nóvember kl. 16:00 LlilKFEIAG REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHÚSIÐ Morgunblaðið/Ásdís NANNA Maria Cortes, Hrólfur Sæmundsson, Sigrún Pálmadóttir, Garðar Thór Cortes og Lovísa Sigfúsdóttir eru öll við nám í Söngskól- anum í Reykjavík. Skipst á um hlutverkin í KVÖLD verða á dagskrá Unglist- ar ‘98 klassískir tónleikar í fslensku óperunni og eru þeir í boði Morgun- blaðsins. Þar taka þátt Söngskólinn í Reykjavík, Skólahljómsveit Graf- arvogs, Tónlistarskólinn í Reykja- vík, Tónlistarskólinn í Kópavogi og Tónskóli Sigursveins. Tónlistin er mjög fjölbreytt; gítardúett, píanóeinleikur og píanókvintett, blásarakvartett, tríó og óperusöng- ur. Papagenolaug Kvintett úr Söngskólanum í Reykjavík ætlar að syngja atriði úr töfraflautunni eftir Mozart, sem þau hafa verið að syngja undanfarið í til- efni 25 ára afmælis skólans. Nanna María, Sigrún og Lovísa syngja hlutverk hirðmeyja Næturdrottn- ingarinnar og þær losa fuglafangar- ann Papageno úr þeim álögum að vera með lós á munninum og geta ekki talað, Hann kallaði álögin yflr sig með því að stæra sig af verknaði sem hann hafði ekki framið, Það er Hrólfur sem er fuglafangarinn lygaglaði en Garðar Thór leikur prinsinn. Kvintettinum fmnst voðalega gaman að fá að syngja þessa fallegu og skemmtilegu óperu og segir að uppsetning hennar sé öll miðuð út frá einfaldleikanum. „Til að ein- kenna okkur í hlutverki hirðmeyj- anna erum við allar með eins slæður og hin hlutverkin fá slæður sem eru öðruvísi á litinn,“ útskýrir Lovísa. „Við erum nefnilega tvö, jafnvel þrjú með hvert hlutverk og skipt- umst á syngja, því þetta er skóla- sýning og allir verða að fá að gera eitthvað," segir Nanna María. Jólasveinar og brúðkaup Meðlimir kvintettsins hafa allir lokið áttunda stigi og eru annað hvort að undirbúa burtfararpróf eða í kennaradeildinni. Það þarf að hafa tekið sjöunda stig til að geta verið í Operudeild skólans. „Það eru líka tvö stór kóratriði í Töfraflautunni og yngri nemendur skólans fá að vera með í kórnum," segir Sigrún. Rrakkarnir eru ekki óstyrkir fyr- ir sönginn í kvöld. „Við erum orðin svo sjóuð í þvl að syngja fyrir fólk. Við tökum mikið þátt í jarðarförum, syngjum í brúðkaupum, og svo höf- um við Garðar Thór leikið jóla- sveina," segir Hrólfur. „Við sungum tvær sýningar sl. fimmtudag í þessu sama húsi, svo þetta er þæði vel æft og ferskt hjá okkur," bætir Garðar Thór við að lokum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.