Morgunblaðið - 17.11.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 17.11.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ Safnaðarstarf Að búa ein/einn! FRÆÐSLUKVÖLD verður í Hall- gi’ímskirkju miðvikudaginn 18. nóvember í safnaðarsal kirkjunnar kl. 20.30. Efni kvöldsins verður: Að búa ein/einn. Sr. Anna Sigiíður Pálsdóttir flytur erindi um efnið, en að því loknu verða fyrirspurnir og umræður. Sr. Anna Sigríður mun fjalla m.a. um þann vanda sem fólk þarf að horfast i augu við, þeg- ar það verður eitt eftir skilnað, dauðsfall eða vegna annarra or- saka. Sr. Anna Sigríður er prestur í Grafarvogi en einnig starfar hún hjá Fjölskyldúþjónustu kirkjunn- ar. Eftir fyrirlesturinn mun Jón Bjarnason leika einleik á píanó, en hann er tónlistarnemi. Að loknu fræðslukvöldi verður bænastund í kirkjunni. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 10-14. Léttur hádegis- verður. Samverustund foreldra ungi-a barna kl. 14-16. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Fundur með fermingarbörnum og foreldr- um þeirra í safnaðarheimilinu kl. 20. Bústaðakirkja. Æskulýðsstarf kl. 20.30. Grensáskirkja. Kyn'ðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningalestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eft- ir stundina. Hallgrímskirkja. Fyi'irbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára börn kl. 17. Laugarneskirkja. „Þriðjudagur með Þorvaldi" kl. 21. Lofgjörðar- og bænastund. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12 Árbæjarkirkja. Foreldramorgnar hefjast í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Æskulýðsfundur 10. bekkj- ar og eldri kl. 20-22. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. @texti:Digraneskirkja. Starf aldraðra kl. 11.15. Leikfimi, léttur málsverður, helgistund og fleira. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni segir frá ferð til Indlands á slóðir hjálparstarfs kirkjunnar og sýnir myndir úr ferðinni. Æskulýðsstarf kl. 20 á vegum KFUM & K og Digraneskirkju. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára stúlkur kl. 17.30. Hjallakirkja. Bæna- og kyi’rðar- stund kl. 18. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar, opið hús kl. 13.30. Söngur, spil, spjall og handavinna. Veitingar í lok samvei'ustundarinnar. „Kirkju- KIRKJUSTARF Hallgrímskirkja krakkar" í Rimaskóla. Börn 7-9 ára kl. 17-18. KFUM fyrir drengi 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Æsku- lýðsstarf fyrir 8. og 9. bekk kl. 20-22 í kirkjunni. Hjallakirkja. Prédikunarklúbbur presta kl. 9.15 í umsjá dr. Sigur- jóns Arna Eyjólfssonar. ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 7-9 ára börn frá kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu, Linnetstíg 6. Vídalínskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í Kirkjuhvoli milli kl. 13- 16 alla þriðjudaga í sumar. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára böm kl. 17-18.30. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarfjarðarkirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30 í Von- arhöfn Strandbergs. Kristin íhug- un í Stafni, Kapellu Strandbergs kl. 21.30-22. Heimsborgin - Róm- verjabréfið, 3. lestur í Vonarhöfn kl. 18.30-20. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 14- 16. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarund- irbúningur kl. 14.30-15.55 í Kirkju- lundi. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Borgarneskirkja. Mömmumorg- unn í safnaðarheimilinu milli kl. 10 og 12. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.30. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 16-17 ídrkjuprakkarar (7-9 ára) i safnaðarheimilinu. Mikill leikur, hressir krakkar. Kl. 17 æf- ing hjá Litlum lærisveinum. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir vel- komnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Samvera á vegum systrafélagsins kl. 20. Guðrún Loftsdóttir flytur hugleiðingu. Allar konur hjartan- lega velkomnir. ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1998 63 Landbúnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins íslenskur landbúnaður á nýrri öld Málanefnd Sjálfstæðisflokksins um landbúnaðarmál boðar til fjögurra opinna funda um landbúnaðarmál. Fundirnir eru: Miðvikudaginn .......18. nóvember, kl. 21.00, fundarstaður Hótei Selfoss, Selfossi. Fimmtudaginn.........19. nóvember, kl. 21.00, fundarstaður Staðarflöt, Staðarskála, Hrútafirði. Þriðjudaginn.........24. nóvember kl. 21.00, fundarstaður Hótel Hérað, Egilsstöðum. Miðvikudaginn .......25. nóvember fundarstaður Hótel KEA, Akureyri. kl. 20.30, w Drífa Hjartardóttir, bóndi, Keldum. Kjartan P. Ólafsson, garðyrkjubóndi, Selfossi. Markús K. Möller, hagfræðingur. Pétur Ó. Helgason, bóndi, Hranastöðum. Hjálmar Jónsson, alþingismaður. Allir velkomnir Stiórnin. Fasteignir á Netinu v§> mbl.is /\LLTAf= 6/777/t^l£7 A/Ý7~7 AUGLYSING UM UPPGREIÐSLU VERÐTRYGGÐRA SKULDABRÉFA LANDSBANKI ÍSLANDS HF. Auglýsing um uppgreiðslu verðtryggðra skuldabréfa útgefnum af Lind hf. í 2. flokki B 1993, þann 20. ágúst 1993. Landsbanki ísiands hf. hefur ákveðið að nýta sér uppgreiðslu- ákvæði skuldabréfa 2. flokks B 1993 og greiöa þau upp þann 15. desember. Bréfin eru bundin lánskjaravísitölu (nú neysluvöruvísitölu). Grunnviðmiðun verðtryggingar var 3307 stig lánskjaravísitölu í ágúst 1993. Greiöslustaöur skuldabréfanna er í afgreiðslu bankans að Laugavegi 77, 155 Reykjavík. Heimilt verður að framvísa skuldabréfum í öllum afgreiðslum bankans sem aðstoða munu við innlausnina. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá bókhaldsdeild Viðskiptastofu Landsbankans á Laugavegi 77, 155 Reykjavík, eða í síma 560 3219. Reykjavík nóvember 1998 Landsbanka íslands hf. - Viðskiptastofa Laugavegi 77, 155 Reykjavlk, sími 560 3100, bréfsími 560 3199, www.landsbanki.is klukkan slær JtiIjcZ iZrsmÍ&mtm Helgi Guðmundsson, Laugavegi 82 • Guðmundur Hermannsson, Laugavegi 74 Gilbert, Laugavegi 62 • Jón & Óskar, Laugavegi6l • Franch Michelsen, Laugavegi 15 • Garðar, Lækjatorgi • Hermann Jónsson, Veltusundi3 Paul E. Heide, Glæsibæ • Gullúrið, Mjódd • Jón Bjarnason, Akureyri • Halldór Ólafsson, Akureyri • George V. Hannah, Keflavík • Guðmundur B. Hannah, Akranesi Gilbert, Grindavik • Karl R. Guðmundsson, Selfossi • Kornelíus, Skólavörðustíg 8 • Helgi Sigurðsson, Skólavörðustíg 3 • Gunni Magg, Hafnarfirði Tryggvi Ólafsson, Hafnarfirði • Birta, Egilsstöðum • MEBA, Kringlunni • Axel Eiriksson, Isafirði • Carl A. Bergmann, Laugavegi 55 • Klukkan, Hamraborg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.