Morgunblaðið - 17.11.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1998 65
inn 18. nóvember, verður
flmmtugur Matthías Guðm.
Pétursson, tryggingam.,
Ásbúð 100, Garðabæ. í til-
efni þess tekur hann ásamt
sambýliskonu sinni, Mar-
gréti Tómasdóttur, á móti
gestum í Kirkjuhvoli, safn-
aðarheimili Vídalínskirkju,
milli kl. 17.30 og 20 á afmæl-
isdaginn.
BRIDS
IJm.vjún 0iiðiniiniliir
Páll Aiiiar.voii
Vestur hittir á eitrað útspil
gegn slemmu suðurs, eða
tígulgosann í gegnum
drottningu blinds:
Norður gefur; allir á
hættu.
Vestui*
Pass
Pass
Pass
Norður
A G752
V ÁD5
♦ D3
* KD104
Suður
AÁK643
VK6
♦ Á65
4iÁG5
Norðui* Austui* Suðui*
1 lauf Pass 1 spaði
2spaðar Pass 4grönd
5 tíglar Pass 6 spaðai*
Pass Pass
Sagnhafi stingur upp
tíguldrottningu, en austur
á kónginn. Suður drepur og
tekur ÁK í spaða, en austur
hendir hjarta í síðari spað-
ann. Vestur á því slag á
tromp. Hvernig myndi les-
andinn nú spila?
Hér er um að ræða spila-
stef sem reyndir spilarar
þekkja: Sagnhafi verður að
henda niður tveimur tíglum
heima í hjartadrottningu
og fjórða lauf blinds. Þetta
þarf að gerast áður en vest-
ur nær að trompa og taka
tígulslag varnarinnar. Sem
þýðir að vestur verður að
eiga a.m.k. þrílit í laufi.
Þess vegna er betra að
byrja á laufinu, því það er
alveg hugsanlegt að vestur
eigi fjórlit þar, en aðeins
tvílit í hjarta:
Vestur
♦ D108
* 108
♦ G1094
*9702
Norður
♦ G752
V ÁD5
♦ D3
♦ KD104
Austur
* 9
¥ G97432
* K872
* 83
Suður
♦ ÁK643
¥ K6
♦ Á65
*ÁG5
Ef sagnhafi byrjar á styttri
litnum, eða hjartanu,
trompar vestur það þriðja
og tekur tígulslaginn. En ef
laufið er prófað fyrst kem-
ur í Ijós að vestur á fjóriit
og þá er hægt að spila öll-
um laufunum áður en
hjartað er hreyft.
Árnað heilla
pT/\ÁRA afmæli. í dag,
O V/þiáðjudaginn 17. nóv-
ember, verður fimmtug
Lilja Dóra Eyþórsdóttir,
Laugarvatni. Eiginmaður
hennar er Sigurður Sig-
urðsson. Þau hjónin taka á
móti gestum fóstudaginn 20.
nóvember í sal barnaskólans
á Laugarvatni eftir kl. 20.
Nína ljósmyndari.
BRUÐKAUP. Gefin voru
saman 29. ágúst í Laugar-
neskirkju af sr. Vigfúsi
Þór Árnasyni Rut Guðna-
dóttir og Þorkell Guð-
mundsson. Heimili þeirra
er í Engihjalla 9.
Ljósmynd Vala Dóra
Jónsdóttir.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 8. ágúst sl. í Selfoss-
kh'kju af sr. Þóri Jökli Þor-
steinssyni Sigríður G.
Björnsdóttir og Jón Birgir
Kristjánsson. Heimili þeirra
er að Vallholti 6, Selfossi.
Ljósmynd: Nýmynd Keflavík.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 6. júní í Njarðvík-
urkirkju af sr. Baldri
Rafni Sigurðssyni Erla
Siguijónsdóttir og Sævar
Sigurðsson. Heimili
þeirra er að Stafnesvegi
20, Sandgerði.
Mynd Þór Gísla. ljósmyndari
Akureyri.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 18. júlí í Silfra-
staðakirkju í Skagafirði af
sr. Svavari A. Jónssyni
Jenný Karlsdóttir og
Magnús Jóhannesson.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 3. október í Þingeyr-
arkh'kju af sr. Valdimar
Hreiðarssyni Theodóra S.
Theodórsdóttir og Hafliði
Þ. Kristjánsson. Heimili
þeirra er að Brekkugötu 5,
Þingeyri.
COSPER
EF þú vilt sjá um uppþvottinn fyrir mig, skal ég
horfa á sjónvarpið fyrir þig.
STJ ÖRJVUSPA
cftir Franees Ilráke
MEYJA
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert traustur og háttprúður
og leggur áherslu á að tala
fallegt mál.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
Þú mátt eiga von á því að
þurfa að aðlagast breyting-
um á vinnustað. Þótt þér
reynist það erfitt þarftu að
hugsa um hag annarra líka.
Naut
(20. apríl - 20. maO
Leggðu áherslu á að stunda
það sem nærir sálina. Farðu
á tónleika eða myndlistar-
sýningu og láttu öldurhúsin
eiga sig í bili.
Tvíburar . ^
(21. maí - 20. júní) ^"A
Þú ert tilbúinn til að stofna
til nýrra kynna og ættir ekki
að eiga í vandræðum með
það jafn orðheppinn og
áhyggjulaus og þú ert.
Krabbi
(21. juní - 22. júlí)
Þú getur ekki breytt heim-
inum og ættir að líta þér
nær og koma jafnvægi á eig-
ið líf. Til að svo geti orðið
þarftu að sætta þig við ein-
hverjar breytingar.
Ljóm
(23. júlí - 22. ágúst)
Nú er rétti tíminn til að
komast í ný sambönd eða
gera nýja samninga. Allt
slíkt mun reynast þér leikur
einn ef þú beitir réttum að-
ferðum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Láttu ekki tungulipra sölu-
menn villa þér sýn. Þú ert
raunsær að eðlisfari og mátt
ekki gleyma þér ef þú ætlar
að standast freistinguna.
(23. sept. - 22. október) m
Nú er kominn tími til að fara
út, hitta skemmtilegt fólk
eða finna sér nýtt áhugamál.
Leggðu áherslu á það að líta
björtum augum á tilveruna.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú ert eitthvað pirraður þvi
þér finnast hlutirnir vera að
vaxa þér yfir höfuð. Láttu
stoltið ekld hindra þig í að
leita aðstoðar annarra.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) ék
Eitthvað kemur þér veru-
lega á óvart því þótt þú hafir
haft þínar væntingar áttirðu
ekki von á að þær rættust
svo skyndilega.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Komdu lagi á öll þín gögn og
hafðu þau til taks ef ske
kynni að þú þyrftir að svara
fyrh' verk þín. Það er mikið í
húfi.
Vatnsberi f
(20. janúar -18. febrúar) G£í
Það er óvenju mikil orka
þér og töluvert ójafnvæ)
sem þú ert ekki ánægðu
með. Leitaðu leiða til a
breyta þessu með hjál
góðra manna.
Fiskar ___
(19. febrúar - 20. mars) >%»'
Þér stendur margt til boc
þessa dagana og veist ek
enn hvað þér er fyrir best
Skoðaðu hvert mál vandleg
áður en þú tekur afstöðu.
Stjörnuspána á að iesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
U Álfabakka 12 - í Mjóddinni -Sfmi 557 7711 '
20% afsláttur
af DRAGTAR-jökkum, -buxum og -pilsum
dagana 16. til 30. nóvember
wmmmmmmmmammammmmMmmmmmmmmMmm&Æt'i', m .
-POSTVERSLUNiN
SVANNI
Stangarhyl 5,
pósthólf 10210, 110 Reykjavík,
sími 567 3718 - Fax 567 3732
Fvrir verðandi mæður
svartar, beinar buxur
Gott snið - stærðir S-XXL.
Verð kr. 4.890.
Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-14
Útsala
af stökum
Úlpur - Kápur
Ullarjakkar
Pelskápur
með hettu
Ní'",rr Áo7%Ú5ID
Mörkinni 6, sími 588 5518
Míðhálendí íslands
Umhverfisstefna - Almannaréttur - Gróður og jarðvegsrof
Opinn borgarafundur (kvöldfundur)
um miðhálendi íslands verður haldinn á Hótel Borg
miðvikudaginn 18. nóvember kl. 20.30.
Framsöaumenn eru:
Olafur Arnalds
alþingismaður
Umhverfisstefna
á miðhálendinu.
jarðvegsfræðingur
Rannsóknarstofnun
landbúnaðarins
- Gróður og
jarðvegsrof
á miðhálendinu.
Jón Albert Sigurbjörnsson |
formaður
Landssambands m «■
hestamanna i’" fj
- Almannaréttur &
á miðhálendinu. mL.— iJ
Fundarboðandi:
Ólafur Örn Haraldsson, alþingismaður
Allir eru velkomnir.
Fréttir á Netinu 6»> mbl.is
/KLLTyK/= 6/7T//UM£7 NÝTl