Morgunblaðið - 17.11.1998, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 17.11.1998, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1998 75 VEÐUR Spá ki. 12.00 í dag: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * 4 4 é Rigning r7 Skúrir í Sunnan, 2 vindstig. -|Q° Hitastig T. \ A V* , 1 Vindonn symr vind- A ^ Slydda V7 Slydduél j stefnu og flöðrin Þoka Alskýjað Snjókoma V Él J %%%***' V Sú,d VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustanátt, kaldi eða stinningskaldi suðvestan til en gola eða kaldi norðan og austan til. Yfirleitt léttskýjað á Norðurlandi, lítilsháttar slydda eða rigning víða suðvestanlands og allra vestast á Vesturlandi en annars skýjað að mestu. Vægt frost á Norðurlandi en hiti 1 til 6 stig sunnan og vestan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðlægar áttir og fremur hlýtt í veðri. Vætusamt um sunnanvert landið, en úrkomulítið um landið norðanvert. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.52 í gær) Hálkublettir eru á Hellisheiði, í Þrengslum og í uppsveitum Árnessýslu, en snjóþekja á Mosfellsheiði. Hálka og hálkublettir eru á heiðavegum á Vesturlandi og Vestfjörðum. Á Norður- og Austurlandi er víðast hvar hálka á vegum. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. ' \ / Til að velja einstök 1 "3\ I n.O . spásvæðiþarfað 2-1 1^1°"'/ velja töluna 8 og Alé9r\‘y— ■ \ / síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Milli Grænlands og Jan Mayen er 1038 millibara hæð sem þokast austur. Yfir vestanverður Grænlandshafi er nær kyrrstæð 998 millibara lægð sem grynnist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 1 skýjað Amsterdam 6 léttskýjað Bolungarvik 0 alskýjað Lúxemborg 4 skýjað Akureyri -7 skýjað Hamborg 2 úrkoma í grennd Egilsstaðir -12 vantar Frankfurt 5 rigning Kirkjubæjarkl. 1 mistur Vín 4 skýjað Jan Mayen -5 snjókoma Algarve 18 heiðskírt Nuuk vantar Malaga 18 mistur Narssarssuaq -5 skýjað Las Palmas 26 heiðskírt Þórshöln 3 hálfskýjað Barcelona 12 mistur Bergen 1 léttskýjað Mallorca 18 skýjað Ósló -5 skýjað Róm 16 léttskýjað Kaupmannahöfn 1 alskýjað Feneyjar 10 þokumóða Stokkhólmur -1 vantar Winnipeg -9 alskýjað Helsinki -6 sniókoma Montreal -4 léttskýjað Dublin 5 skýjað Halifax 1 léttskýjað Glasgow vantar New York 7 skýjað London vantar Chicago 6 alskýjað Paris 8 skýjað Orlando 19 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 17. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 5.23 3,7 11.34 0,7 17.33 3,6 23.43 0,6 9.57 13.08 16.19 12.01 Tsafjörður 1.16 0,5 7.23 2,0 13.35 0,5 19.22 2,0 10.26 13.16 16.06 12.10 SIGLUFJÖRÐUR 3.22 0,3 9.29 1,2 15.36 0,3 21.51 1,2 10.06 12.56 15.47 11.49 DJUPIVOGUR 2.34 2,1 8.46 0,6 14.43 2,0 20.48 0,6 9.29 12.40 15.51 11.33 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru MorgunDiaoio/bjomænngar slands í dag er þriðjudagur 17. nóvem- ber, 321. dagur ársins 1998. Orð ----------7--------------------- dagsins: Eg veit, að þú megnar allt, og engu ráði þínu verður varnað fram að ganga. Skipin Reykjavíkurhöfn: Stapafell, Hvítabjörn, Mælifell, Kyndill, Faxi og Goðafoss komu í gær. Ai-ina Artica kom og fór í gær. Stapafell og Lag- arfoss fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Kyndill kom í gær til Straumsvíkur. Tjaldur kom í gær. Haraldur Kristjánsson kom og fór í gær. Fréttir Kattholt. Flóamarkaður- inn opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2. hæð, Álfhóll. Mannamót Árskóg-ar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 Is- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og fata- saumur. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á morgun kl. 13-16.30. Hin árlega haustferð lögreglunnar og SVR verður í Hafnarfjörð mánud. 23. nóv. kl. 13.30. Sr. Gunnþór Ingason verður með stutta helgi- stund í Hafnarfjarðar- kirkju og safnaðarheim- ilið skoðað. Súkkulaði og kökur í boði Búnaðar- bankans. Uppl. og skráning í síma 568 5052 fyrir 20. nóv. Eldri borgarar i Garða- bæ. Kl. 12 leikfimi, kl. 13 myndlist og leirvinna. Opið hús á þriðjud. Kirkjuhvoll: kl. 13 brids, lomber, vist. Félag eldri borgara í Kópavogi. Kl. 16-17 bók- menntir, spjall, söngur, gestir vei-ða Ólafur Haukur Árnason og Björg Hansen ásamt EKKO-kórnum. Þau kynna og lesa úr Ijóðum Friðriks Hansen frá Sauðárkróki. Kórinn flytur nokkur lög. Heitt á könnunni og meðlæti. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Kl. 13 skák, kl. 14 bókmenntakynning, bamabókahöfundarnir Armann Kr. Einarsson, (Jobsbók 42,2.) Jenna Jensdóttir, Stefán Aðalsteinsson og Elsa E. Guðjónsson lesa úr bók- um sínum. Þiiðjud. 24. nóv. verður farin dags- ferð austur í Hveragerði og að Flúðum, frekari uppl. á skrifstofu félags- ins, sími 588 2111. Félag eldri borgara í Hafnai'firði. Kl. 13 saum- ar, jólafóndur og brids. Línudans á miðvikudög- um kl. 11-12. Félag eldri borgara, Þorraseli. Opið frá kl. 13-17, leikfimi kl. 12.20, handavinna kl. 14. Á morgun kl. 13.30 spilað og kennt alkort og lomber. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Furugerði 1. í dag kl.9 bókband, fótaaðgerðir og aðstoð við böðun, kl. 12 matur, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 15. kaffi. Gerðuberg. Kl. 9.30 sund, kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar, kl. 12.30 glersk., kl. 13 boccia, veitingar í teríu. Föstud. 20. nóv. kl. 15 „útgáfuhá- tíð“ vegna útkomu ævi- sögu Eyjólfs R. Eyjólfss., m.a. upplestur, kórsöng- ur, hljóðfæraleikur og veitingar í boði. Gjábakki. Fannborg 8, kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi, kl. 9.30 gler- skurður, kl. 10-17 handa- vinnustofan opin, kl. 16.30 línudans. Þriðju- dagsgangan fer frá Gjá- bakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfími, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 hárgr. og fjölbreytt handavinna. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10. leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahlið 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 hjúkrunarfræðingur á staðnum, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 útskurður, tau- og silkimálning, frá kl. 9 hárgreiðslust. opin, kl. 10-11 boccia. Fótaað- gerðast. opin frá kl. 9-16. Hin árlega haust- ferð með lögreglunni og SVR verður fimmtud. 19. nóv. Farið frá Norð- urbrún kl. 13.30. M.a. ek- ið til Hafnarfjarðar, án- ingarstaður Hafnarfjarð- arkirkja, áhugaverðir staðir í Hafnarfirði skoð- aðir. Hraunbær 105. Kl. 9 postulínsmálun og gler- skurður, kl. 9 fótaðgerð, kl. 9.30-10.30 boceia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12 matur, kl. 13.15 verslun- arferð, kl. 13 hárgr., kl. 13 frjáls spilamennska Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi, fatabreytingar og glerlist, kl. 11.45-12.30 hádegismatur, kl. 13 handmennt almenn, kl. 14 keramik og félagsvist, ki. 14.45 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9- 10.30 kaffi og hár- greiðsla, kl. 9.15-16 al- menn handavinna, kl. 10- 11 spurt og spjallað, kl. 11.45 hádegismatur, ki. 13 bútasaumur, leik- fimi og frjáls spila- mennska, ki. 14.30 kaffi. Bandalag kvenna í Reykjavík. Félagsvist verður miðvikud. 18. nóv. kl. 20 á Hallveigar- stöðum. Öll fjölskyldan velkomin. Af óviðráðan- legum orsökum féll fé- lagsvistin niður 11. nóv. eins og ráðgert var. Bridsdeild FEBK. Tvi- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Digraneskirkja, starf aldraðra. Opið hús í dag frá kl. 11. Leikfimi, létt- ur málsverður, helgi- stund og fleira. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu í Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Hallgrímskirkja, öldrun- arstarf. Opið hús á morgun ft-á kl. 14-16. Bílferð fyrir þá sem þess óska. Uppl. veitir Dag- björt í síma 510 1034. IAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður 19. nóv. kl. 20.30, gestur fundar- ins verður María K. Ein- arsdóttir og les úr ljóða- bók sinni Undir lauf- þaki. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 íþróttagrein, 8 sakar um, 9 eimurinn, 10 óhreinka, 11 blóms, 13 beiskt. bragð, 15 hestur, 18 mannvera, 21 hreinn, 22 aflaga, 23 klampinn, 24 laus við fals. LÓÐRÉTT: 1 útskagi, 3 bjálfar, 4 grenjar, 5 refum, 6 and- mæli, 7 venda, 12 stings, 14 bókstafur, 15 ástand, 16 heiðursmerki, 17 yfir- liöfn, 18 kuldastraum, 19 matnum, 20 beitu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 áleit, 4 bátur, 7 ærnar, 8 lítri, 9 fíl, 11 tóra, 13 kann, 14 sækir, 15 serk, 17 álka, 20 frá, 22 mylur, 23 sátum, 24 apann, 25 ræður. Lóðrétt: 1 ágætt, 2 elnar, 3 torf, 4 ball, 5 totta, 6 reisn, 10 ískur, 12 ask, 13 krá, 15 summa, 16 rulla, 18 látið, 19 aumur, 20 Frón, 21 ásar. wwm milljónavinningar fram að þessu og 550 milljónir í vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.