Morgunblaðið - 24.11.1998, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
SWITZERLAND
Lúxusandlitsbað
Ávaxtasýruandlitsbað
Kavíarandlitsbað
Gjafakort
KYNNING
á morgun, miðvikudag,
kl. 13-17
Fallegur kaupauki
Kynntar verða
spennandi nýjungar
og veitt fagleg ráðgjöf.
Vertu velkomin
VIÐSKIPTI
AOL í viðræðum um
að kaupa Netscape
laprairie
Th@ Art QÍ Bfetuty
Snyrtistofan MANDÝ
Laugavegi 15,
s. 552 1511
San Francisco. Reuters.
AMERICA Online Inc. á í viðræð-
um um kaup á Netscape Corp. og ef
samkomulag næst sameinast tvö af
kunnustu nöfnum netheima og ítök
AOL á Netinu munu aukast.
Askrifendur að beinlínuþjónustu
America Online eru 14 milljónir, en
Netscape er ein helzta leitarþjón-
ustan á Netinu og þekkt fyrir vef-
stöð sína Netcenter.
Markaðsvirði Netscape er um 4
milljarðar bandaríkjadala, en verð-
ur líklega metið hærra ef samning-
ar takast.
Hliðarsamkomulag verður gert
um samstarf við Sun Microsystems
Inc., sem hefur þróað Java forritun-
arkerfíð og hefur lengi staðið í
tengslum við Netscape. Ef af kaup-
um verður verður AOL í Dulles,
Virginíu - stærsta beinlínuþjónust-
an - harðari keppinautur hugbúnað-
arrisans Microsoft Corp., sem hefur
unnið kappsamlega að því að efla
MSN-beinlínuþjónustu sína og net-
gátt.
Samkeppni AOL og Microsoft
mun harðna að sögn sérfræðings
Zona Research í Redwood City,
Kaliforníu. MSN er sá þáttur starf-
semi Microsoft, sem hefur valdið,
AOL mestum áhyggjum, sagði
hann. Samningurinn stuðlar einnig
að frekari samþjöppun í gi-eininni
að sögn sérfræðinga.
Ef America Online kemst yfir
WNFATNADUR í
OTRULEGU URVALI!
AÖeins 4 verh: 1490 - 2490 - 3490 -
Blússur, peysur, buxur,
dragtir, jakkar, kápur,
vesti, toppar o.fl. 4lh!H|f
> BESTA
VERÐIÐ?
ALLAR
STÆRÐIR
UR FYRIR
HANN OG
HANA
Tilboð sem
slær allt út
Ef þú verslar
fyrír 10.000 kr.
færðu að gjöf
þetfa vandaða
Quarz úr frá
Þýskalandi aö
verðmæti
Kr. 2.290,-
glæsilegur
fatnað ■“ ^
M
■ ■;
Gseðafafna&ur
frá Þýskalandi
3.890,-
5.890,-
5 hl. glæsil. pottasett úr gæöa-stáli
meö hertum glerlokum. Tvöfaldur
botn, má setja í þvottavél.
2 ponnur ur gæöastáli í stíl v/pottasettiö
m. hertum glerlokum. Fallegar á boröi
Má setja í uppþvottavél.
Líttu á verðið
3.790,-
, Fjölnota pottur til að gufusjóða,
ojupsteikja eöa sem venjulegur pottur
Gæpastál, tvöfaldur botn,
hitaeinangrandi handföng
990,
995,-
Stór salatskál og 4 minni
auk salatáhalda - 7 hlutir
890,
2.390,-
30 hl. stálborðbúnaður
f. 6. Fallegt og stílhreint. Má
setja i uppþvottavél
3 stálskálar m. loHþéttu plast-
loki og maturinn geymist lengur
3 framreiðsluföt úr stáli
sem alltaf koma sér vel.
650,-
Fallega skreyttar skrautskála
meö stóru kerti í
1.395,-
5 llmvatnsglös í
fallegri gjafaöskju.
3.900,-
8 hluta stál pottasett. 5 pottar og
3 skálar. Má setja í uppþvottavéí.
14 hluta hnífasett úr gæöastáli
i fallegum viöarstandí. Steikar-
hnífar fyrir 6 og öflug skæri.
.. ,/,,> uituu t>Kæri. ■
Quelle
Verð áður 3.290,-
Nú kr. 2.490,-
Falleg leðurtaska. budda
lyklakippa úr ekta leðri
180 mín. 299,-
240 mín. 399,-
990,-
Fallegur, vandaður kertastjaki m. 3
kertum. Glæsil. á jólaborðið.
DALVEGUR2
SÍMI564 2000
Giæsíiegar gæðavörur á ótrúiegu verði
EKKIMISSA AF ÞESSU
Netscape mun fyi-irtækið ná til enn
fleiri netnotenda og líklega auka
auglýsingatekjur sínar þegar
Netcenter-vefsíðan bætist við starf-
semina.
America Online rekur einnig
CompuServe, Digital Cities, net-
þjónustu í 58 borgum Norður-Am-
eríku, ICQ, netspjallkerfi, sem ný-
lega var keypt og nær til 10 milljóna
virkra spjallgesta, og AOL
International í Evrópu, Japan,
Kanada og Astralíu.
Sun Microsystems í Palo Alto,
Kaliforníu, fær fyrir sitt leyti að-
gang að hinum vinsæla hugbúnaði
Netscape, sem er ómissandi á ver-
aldarvefnum, og möguieika til að
breiða út Java-forritunarkerfíð sem
stöðugt vex fískur um hrygg.
Fyrir helgi hækkaði verð hluta-
bréfa Netscape um 2,625 doliara í
39,19, en verð bréfa í America On-
line hækkaði um 1,50 dollara í
84,875 dollara.
---------------------
Bankers
Trust í eigu
Deutsche
Bank?
Frankfurt. Reuters.
DEUTSCHE Bank AG á í viðræðum
við Bankers Trust Corp og kann að
komast yfir hina kunnu bandarísku
fjármálastofnun að sögn kunnugra.
„Viðræðurnar eru komnar á
allraunhæft stig,“ sagði heimildar-
maður, sem hefur fylgzt með viðræð-
unum, „þótt ekki sé hægt að útiloka
að þær fari út um þúfur“.
Samkvæmt því sem fram kemur í
New York Times vill Deutsche
greiða allt að 9 milljarða dollara eða
90 dollara á hlutabréf íyrir Bankers
Trust og hefur enginn erlendur
banki yfirtekið bandaríska fjármála-
stofnun fyrir jafnháa upphæð.
Deutsche lét í ljós áhuga á
Bankers Trust í síðasta mánuði og
samkvæmt fréttum um helgina
kunna samningar að nást eftir næstu
helgi.
Heimildarmenn segja að brýnt sé
að samið verði fljótt, þar sem vanga-
veltur unm samningana hafa haft
áhrif á verð hlutabréfa fyrirtækjanna.
Yfirtakan er talin rökrétt frá sjón-
armiði beggja fyrirtækja, þar sem
hún mun gera Deutsche kleift að
auka ítök sín í Bandaríkjunum og af-
stýra frekari fjárhagserfiðleikum
Bankers Trust.
„Bankers Trust komst að þeirri
niðurstöðu að ef verðlækkanir á
mörkuðum yrðu langvarandi hefði
fyrirtækið ekki yfír nægu fjármagni
að ráða til að bjarga sér,“ sagði
heimildarmaður.
Fyrir helgi hækkaði verð hluta-
bréfa Deutsche um 5,10 mörk í 108
mörk og verð bréfa í Bankers Trust í
New York hækkaði verulega í 77,25
dollara.
Deutsche hefur ekki farið dult með
áhuga á að færa út kvíarnar í Banda-
ríkjunum og nafn bankans hefur ver-
ið bendlað við bandaríska fjárfesting-
arbankann J.P. Morgan & Co.
Með því að komast yfir Bankers
Trust getur Deutsche haslað sér völl
á bandarískum fjárfestingarbanka-
markaði með því að vi
rkja starfskrafta verðbréfadeildar
Bankers Trusts, Alex Brown.
Yfírtakan mundi einnig styrkja
ervrópska verðbréfadeild Deutsche,
þar sem Bankers keypti í fyrra evr-
ópska verðbréfadeild National West-
minster Bank í Bretlandi.
Deutsche er stærsti banki Þýzka-
lands og markaðsvirði hans er sex
sinnum meira en Bankers Trust. St-
arfsmenn Deutsche eru 76.141, en
Bankers Trust 15,228.