Morgunblaðið - 24.11.1998, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998 69
Einn brjáladur illvirki. Tveir snjÖII-
ustu njósnarar Englands. Útlítid er
svart. Spáin er banvæn. Te, einhver?
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í.io.
★ ★ ★ OHT 2 'fí
■ TILBOÐ 400 KR. TILBOÐ 400 KR. í * ■■"
Tnt JHorse WmsfiRiR
Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 10. ' Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16.
www.samfilm.is
1
I
O
P
o
ö
o
o
o
o
o
o
o
o
ö
ö
•O
O'
iá
o
a
§
ö
'o
•o
o
• O
o
o
,ö
Q
O
o
o
a
_______________
o Læknirinn er kominn.
■ö Eddie Murphy
q fer á kostum
ö í einni
a stærstu
o mYnd
o ársins í
O Bandoríkjunum.
O
o
Huerfísgötu “ZT SS1 9000
Camero Diar Matt Dillon Ben Still
Frá leikstjómum Dumb and Dumber og
Kingpin kemur gamanmynd ársins.
IHeRe'5
S MÉIhiNG /Uv>'T
M/i RY
******
TAKIÐ ÞATT I „MARY“ LEIKNUM
Á KVIKMYNDIR.IS
Sýndkl. 5, 6.45, 9 og 11.20.
Sýnd kl.5, 9 og 11.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
www.kvikmytidir.is
Leikstjórínn John Carpenter
EF TIL vill eiga gagnrýnendur
eftir að hugsa sig um tvisvar áður
en þeir þiggja boð í frumsýning-
arveislu hrollvekjumeistarans
Johns Carpenters. Hann segist
nefnilega vera reiðubúinn að
hrella þá fyrir alvöru í viðtali við
Los Angeles Times.
Carpenter segir að hann myndi
færa þeim þær fregnir að þeim
hefðu verið gefin ofskynjunarlyf.
Gagnrýn-
endur mega
vara sig
Síðan myndi hann beita tækni-
brellum þannig að stólar hrifsuðu
þá til sín og mannlífsmyndir í
fullri stærð vöknuðu til lífsins og
breyttust í ófreskjur og skríðandi
veggfóður.
„Eg myndi ekki slasa fólk en ég
myndi láta það halda að það væri
virkilega illa á sig komið,“ segir
hann. Hann bætir svo glaðhlakka-
lega við: „Eg myndi njóta þess til
hins ýtrasta." Ný kvikmynd
Carpenters, Vampírur vakna til
lífsins, 30. október næstkomandi.
Ekkert gott við heróín
LEIKARINN David Aj-quette,
sem er trúlofaður Courteney
Cox úr Vinum, ræðir eiturlyfja-
vandamál sín opinberlega í við-
tali við Premiere. Hann segist
hafa hætt neyslu heróíns fyrir
tveimur árum. „Það er hræði-
legt eiturlyf sem er af hinu
illa,“ segir hann. „Það þurrkar
út öll vandamál af yfirborðinu
og gerir þau mun verri undir
niðri... Það hefur hrifsað til sín
allt of mörg mannslíf. Ekkert
er gott við að vera á heróíni og
það slítur fjölskyldu- og vin-
áttubönd.“
w w w
Á www.einkabanki .ÍS cjetur þú framkvæmt allar algengustu bankaaögeröir
í tölvunni þinni. Littu við í Lancisbankanum ocj fáöu þínn einka banka.
Landsbankinn
r
07:25 Borgaöi kortiö
'af
fr-
w