Morgunblaðið - 24.11.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 24.11.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998 61 í DAG FRÉTTIR Árnað heilla /?/AÁRA afmæli. í dag, VI V/þriðjudaginn 24. nóv- ember, verður sextugur Einar Guðni Jónasson, múrarameistari, Strýtuseli 16, Reykjavík. Eiginkona hans er Halldóra Trausta- dóttir, ljósmóðir. Einar verður að heiman á afmæl- isdaginn. pT/\ÁRA afmæli. í dag, O vr þriðjudaginn 24. nóv- ember, verður fimmtugur Jóhannes Pálmi Ragnars- son, Lyngbergi 1, Þorláks- liöfn. Eiginkona hans er Ragnhildur Óskarsdóttir. Þau taka á móti gestum föstudaginn 27. mars kl. 20 í Kiwanishúsinu í Þorláks- höfn. pT /AÁRA afmæli. í dag, O Vf þriðjudaginn 24. nóv- ember, verður fimmtugur Sigurður Þorleifsson, tæknifræðingur, Hraun- brún 17, Hafnarfirði. Eig- inkona hans er Sigrún Óskarsdóttir. Þau hjón taka á móti gestum kl. 18 á af- mælisdaginn í Golfskála golfklúbbsins Keilis, Stein- holti 1, Hafnarfirði. BRIDS Llmsjón (iuðiniiiiiliir Páll Arnarson ÁRIÐ er 1966 og einn Dallas-ásanna, Mike Lawrence, sat í sæti suð- urs, þá ungur maður og lítt þekktur. Þetta var í rú- bertubrids í spilaklúbbi í San Francisco og meðal áhorfenda var fullorðinn maður og fastagestur í klúbbnum. Norður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ ÁG872 »10 ♦ K63 *G864 Norður A K53 V K96 ♦ D8 ♦ ÁD1095 Austur ♦ 9 V 875432 ♦ ÁG74 ♦ 72 Suður ♦ D1064 y ÁDG ♦ 10952 *K3 Vestur Noi-ður Austrn- Suður llauf Pass 3grönd Pass Pass Pass Lawrence fékk út spaðasjöu, fjórða hæsta. Hann tók fyrsta slaginn á tiuna heima og spilaði strax spaða til baka í öðrum slag. Vestur gaf réttiiega, því annars á sagnhafi níu slagi. Kóngur blinds átti slaginn og nú spilaði Lawrence tíguldrottningu úr borði. Með tímanum tókst honum að byggja upp slag á tígul og þurfti því ekki nema þrjá slagi á iauf til að vinna geimið. Vörnin fékk þrjá á tígul og einn á spaðaás. I sjálfu sér ekki flókið spil, en hinum gamal- reynda fastagesti þótti nokkur byrjendabragur vera á spilamennsku unga mannsins og gat ekki stillt sig um að gefa honum heil- ræði: „Ungi maður, þegar þú spilar gi'and þá sækirðu fyrst þinn lengsta lit.“ Á HVAÐ ertu að glápa? Hefurðu aldrei séð háhýsi áður? COSPER ELSKULEGI eiginmaður. Ég gleymdi að segja þér að fjölskyldan mín fékk að gista hjá okkur í nótt. HÖGNI HREKKVÍSI uJtQrvv uirbist hafa. Lag d Íörrujnu. Sk\K llinxjúii Margeir l’éliir.vsoii Staðan kom upp á Monarch Ass- urance skákmót- inu í Englandi sem lauk fyrr í þessum mánpði. Lettinn Daniel Fridman (2.515) hafði hvítt og átti leik gegn Keitli Arkell (2.475), Englandi. Svartur lék síð- ast 23. - Hd8-c8. Staða hans var | erfið því drottn- ingin er í prísund á a3 og hvíta liðið stendur vel til sóknar. 24. Bxf7+! - Kxf7 25. Hxh7+ - Ke8 26. Rd5 - Kd8 27. Hh8+ og svartur gafst upp. HVÍTUR leikur og vinnur STJÖRNUSPA eftir Franees llrake BOGMAÐUR Þú ert gæddur ríku sjálfs- trausti og metnaði sem færir þér ýmislegt í aðra hönd ogþú ert óhræddur við að taka málstað þeirra sem minna mega sín. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Það lífgar tvímælalaust upp á tilveruna að eiga stund með góðum vinum. Leggðu þig fram og þá nærðu tilskyldum árangri. Naut (20. apríl - 20. maí) Vertu viðbúinn því að atburða- rásin taki kipp því ef þú ekki hefur allt á hreinu getur þú misst af tækifærinu til að laga allar aðstæður þér í hag. Tvíburar . (21. maí - 20. júní) nA Gefðu þér nægan tíma til að skipuleggja framgöngu þína því minnstu mistök munu færa þig aftur á byrjunarreit. Vertu samt hvergi hræddur. Krnbbi (21. júní - 22. júlí) Það er óþarfi að apa allt eftir öðrum þótt góðir séu. Treystu á sjálfan þig og þá munu aðrir treysta þér líka. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er mikil spenna í kringum þig og þú þarft á öllu þínu að halda til þess að hlutirnir fari ekki úr böndunu. Hafðu taum- hald á skapi þínu. Meyja (23. ágúst - 22. september) ( Það getur verið ósköp nota- legt að gera öðrum til geðs þegar það á við. Mundu samt að þú átt að ráða slíku sjálfur en ekki hlaupa eftir óskum annarra. (23. sept. - 22. október) m Þú hefur nú lagt hart að þér og ert nú að undirbúa að kynna eigin hugmyndir um lausn mála. Farðu þér samt hægt því þú þarft að vinna aðra á þitt band. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Erfiðleikarnir eru til þess að sigrast á þeim. Það mun bæði stækka þig sjálfan og einnig munt þú uppgötva hverjir eru vinir í raun. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) MÉTf Þér er nauðsyn á því að kom- ast aðeins í burtu frá amstri dagsins. Gættu þess bara að láta ekki letina ná tökum á þér því þá er verr farið en heima setið. Steingeit (22. des. -19. janúar) Eitt og annað sem verið hefur að angra þig að undanförnu beinist nú í eina átt og þú átt auðveldar með að ráða við hlutina þannig. Gakktu því ótrauður til verks. Vatnsberi (20. janúai' -18. febrúar) Það er eitt og annað að gerast í kringum þig sem þér finnst þú ekki hafa puttana á. Vertu samt hvergi smeykur því hæfileikar þínir munu ávallt njóta sín. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það skiptir öllu máli að vera sjálfum sér samkvæmur og reyna ekki að blekkja sjálfan sig hvað varðar takmörk í líf- inu. Með þetta í huga ætti þér að ganga fiest i haginn. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Námskeið um sjálfs mat á fyrirtækjum NÁMSKEIÐIÐ Innskyggnir sjálfsmat verður haldið dagana 26.-27. nóvember nk. á Hótel Loft- leiðum og hefst kl. 8.30. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á sjálfsmatslíkanið og notk- un þess við mat á stjórnunarárangri fyi’irtækja. Fjallað verður um ávinning af notkun Innskyggnis, mismunandi aðferðir við fram- kvæmd sjálfsmats og hlutverk sjálfsmats í daglegri starfsemi fyr- irtækja. Komið verður inn á tengsl Innskyggnis við Islensku gæða- verðlaunin. Þátttakendur þurfa að vinna heimaverkefni. Megintilgangur sjálfsmats er að meta stöðu fyrirtækisins út frá nýt- ingu kerfa, tnífestu stjórnenda og þátttöku allra starfsmanna, að varpa ljósi á forgangsatriði í um- bótastarfi, að fylgjast með framför- um og árangri fyrirtækisins og að- stoða við stefnumörkun. Sjálfsmatslíkön hafa yfirleitt ver- ið þróuð sem grundvöllur einkunna- gjafar fyrir gæðaverðlaun og svo er einnig með Innskyggni. Islensku gæðaverðlaunin voru veitt í fyi’sta sinni á Alþjóða gæðadaginn, 13. nóvember 1997 og féll Plastprenti hf. í skaut. Verðlaunin eru veitt fyr- ir framúrskarandi gæði á sviði reksturs og stjórnunar. Leiðbeinendur verða Guðrún Ragnarsdóttir, gæðastjóri hjá Landsvirkjun og Jón Freyi' Jóhann- esson, forstöðumaður hugbúnaðar- deildar Ríkisspítala. Síðasti skrán- ingardagur er þriðjudagur 24. nóv- ember. ---------------- Heimahlynning með opið hús HEIMAHLYNNING verður með samverustund fyrir aðstandendur í kvöld, þriðjudaginn 24. nóvember, kl. 20-22 í húsi Krabbameinsfélags íslands, Skógarhlíð 8. Skólakór Kársness syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur og lesin verður jólasaga. Kaffi og með- læti verður á boðstólum. ^ögn Jólaföt - Jólagjafir - Jólaskraut Sídasti pöntunardagur fyrir jól er 3. desember. Opið á laugardögum til jóla Ármúla 17A - Sími 588 1980 - Fax 588 1985 Opið 11-17 mán.-fös. og 10-15 laugardaga. ottolisti@heimsnet.is BArnA- spArfskór Tegund: 4983 Stæröir: 24-33 : Litir: Svart lakk I verð kr. 2.995 Tegund: 5040 Stærðir: 24-33 Litir: Svartir, rauðir verð kr. 3.495 Tegund: 4978 Stæröir: 24-33 Tegund: 4934 Stæröir: 19-26 Litir: Litir: Svartir, rauðir, beige, lakk Svartir, hvíttir, rauðir, bordo, lakk verðkr. 2.995 verðkr. 2.495 MIKIÐ ÚRVAL AF BARNASPARISKÓM PÓSTSENDUWl SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR D0MUS MEDICA við Snorrobrout • Reykjovík Simi 551 8519 STEINAR WAAGE KRINGLAN Kringlunni 8-12 • Reykjovík Sími 5689212 mmmmmmmmmmmmtmm 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.