Morgunblaðið - 24.11.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 24.11.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998 59' Fram, Fótboltafélag Reykjavíkur hf. Frá Jóni Steinari Gunnlaugssyni: MÆTUR KR-ingur, Guðmundur Pétursson, sendir okkur Frömurum kveðju í bréfí til Morgunblaðsins 21. nóvember sl. Snýst hún um nafngift hins nýstofnaða hlutafélags Fram - Fótboltafélag Reykjavíkur hf. Er á Guðmundi að skilja, að með nafn- giftinni hafi verið „helst til lágt lagst“, þar sem KR (Knattspyrnufé- lag Reykjavíkur) hafi á árunum 1899-1915 heitið Fótboltafélag Reykjavíkur. Guðmundi getur varla verið al- vara með þessu. KR-ingar höfnuðu sjálfir nafninu Fótboltafélag Reykjavíkur á sínum tíma, þegar þeir völdu KR-nafnið. Og við stofn- un hlutafélags síns á dögunum, áður en Framarar stofnuðu sitt, gáfu þeir því nafn, án þess að taka þá upp þetta gamla aflagða heiti á fé- lagi sínu. Þeir eiga því engan rétt til nafnsins, hvorki lagalegan né sið- ferðilegan. Af bréfi Guðmundar er helst að skilja, að hann telji hættu á að nöfn félaganna ruglist erlendis, þegar Skólavörðustíg 21 a • 101 Sími/Fax: 552 1220 Netfang: blanco@itn.is Veffang: www.blanco.ehf.is þau hafi verið þýdd á ensku. KR hafi verið þekkt erlendis sem Reykjavík FC eða Football Club of Reykjavík. Virðist hann telja að Framarar hafi hug á að villa á sér heimildir erlendis og þykjast vera KR-ingar! Mér er ljúft að mega hugga Guð- mund. Við Framarar munum aldrei vilja láta nokkurn mann halda að við séum KR-ingar, hvorki hérlend- is né erlendis. Við viljum hins vegar gjarnan kenna félag okkar við okk- ar kæru borg Reykjavík, rétt eins og KR-ingar hafa gert alla sína tíð. Raunar hefur félagið einatt á und- anförnum árum verið nefnt Fram, Reykjavik FC á erlendum vett- vangi. Varla telur Guðmundur, að þeir KR-ingar hafi öðlast einkarétt til þess að kenna sig við Reykjavík, eða hvað? Félagsmenn annarra knattspyrnufélaga hafa ekki amast við því, að nafn KR gefi til kynna að ekki séu til önnur knattspyrnufélög í Reykjavík. Fram er fótboltafélag, sem starfar í Reykjavík og lætur þess getið í nafni hins nýja hlutafé- Ert þú EINMANA? Við erum til staðar! VINALÍNAN vinur í mun lags með fullum rétti, siðferðilegum og lagalegum. Nærri aldargamalt aflagt nafn KR breytir þar engu. Þessi „vinnubrögð" eru því hvorki til þess fallin að valda „ieiðindum" né „tortryggni“ í góðum samskipt- um félaga okkar. JÓN STEINAR GUNNLAUGSSON varaformaður stjórnar Fram, Fót- boltafélags Reykjavíkur hf. VEGGFÓÐURSLÍM ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 V O f VCnOLUfVI IV SVANNI Stangarhyl 5, pósthólf 10210, 110 Reykjavík, sími 567 3718 - Fax 567 3732 Úrval af undirfötum Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718. RÝMINGARSALA Vegna breytinga rýmum við lager á Skemmuvegi IMú er rétti tíminn til að gera hagstæð jólainnkaup i i Skemmuvegi 32 Stjórnun opinberra stofnana við upphaf 21. aldar Málþing um stjórnun opinberra stofnana haldiö af íslandsdeild norræna stjórnsýslusambandsins (NAF-ÍS) í samstarfi viö fjármálaráöuneytið. Þingið er ætlað stjórnendum opinberra stofnana og öðrum er áhuga hafa á viðfangsefninu. Markmið þingsins er að fjalla um nýja stjórnunarhætti opinberra stofnana og ræða áhrif þeirra á rekstur og skipulag. Málþingið verður haldið í Háskólabíói, sal 3, fimmtudaginn 3. desember kl. 13.00-16.40. Þátttaka tilkynnist með tölvupósti: hrafnhildur.asaeirs- dottir@fir.stir.is eða í síma 560 9340 fyrir 2. desember. Þátttökugjald er tvö þúsund kr. Dagskrá 13:00-13:10 Setning málþingsins Geir Haarde, fjármálaráðherra 13:10-13:40 Sióaskipti við stjórnun opinberra stofnana við upphaf 21. aldar? Ómar H. Kristmundsson, formaður NAF-ÍS 13:40-14:10 Þáttur vinnustaða- menningar í árangri fyrirtækja og stofnana Halla Tómasdóttir, starfsmannastjóri íslenska útvarpsfélagsins 14:10-14:40 Er þjónustuvilji allt sem þarf? Svafa Grönfeldt, lektor 14:40-15:00 Kaffihlé 15:00-15:30 Stjórnendur á krossgötum Bragi Guðbrandsson, forstöðu- maður Barnaverndarstofu 15:30-16:00 Eru stjórnendur ríkisins í stakk búnir að takast á við breytt starfsumhverfi og aukna ábyrgð? Gunnar Björnsson, skrifstofu- stjóri, fjármálaráðuneytinu 16:00-16:40 Umræður og samantekt fundarstjóra Fundarstjóri: Sigurður Líndal, prófessor íslandsdeild norræna stjðrnsýslusambandsins Fjármálaráðuneytið í neftnu! V AFS á íslandi Ingólfsstræti 3 | 2. hæð j sími 552 5450 j www.itn.is/aft/ skiptinemar Erum að taka við umsóknum til landa með brottför í júlí - september 1999. Laust pláss til Japans í mars 1999 Hafið samband sem fyrst. F.GGF.RT feldskeri Efst á Skólavörðustígnum Sími 551 1121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.