Morgunblaðið - 24.11.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
HESTAR
PRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998 55
Hrossaræktin ‘98
Skottinu
náð
UTGÁFA Hrossaræktarinnar, rits
Bændasamtakanna, er nú komin á
réttan kjöl hvað varðar útgáfutíma
með útkomu á I. og II. hefti ár-
gangs ‘98. Sú fyrri hefur að geyma
Kynbótamat undaneldishrossa.
Þar eru birtir listar yfir efstu
hross í hverjum flokki. Til dæmis
44 hestar í flokki stóðhesta með 50
afkvæmi dæmd eða fleiri. Þar get-
ur að líta hesta með 105 stig eða
hæm einkunn. I næsta flokki eru
stóðhestar með 15 til 49 dæmd af-
kvæmi og hafa hlotið 110 stig eða
hærra. Þar koma fram einkunnir
33 hesta.
I flokki stóðhesta með 15 af-
kvæmi eða færri koma fram 349
hestar sem hlotið hafa 115 stig eða
meira. Þá eru birtar einkunnir
hryssna sem hlotið hafa 115 stig
eða meira en þær eru alls 902. Að
síðustu eru birtir listar yfir 12
efstu stóðhestana í hverju dómsat-
riði auk hæðar.
Annað hefti inniheldur dóma
ársins og tölulegt yfii’lit þeirra.
Meginhluti bókarinnar era ein-
kunnir og upplýsingar um hross
sem hlutu dóm á árinu. I næsta
kafla eru birtar nokkrar myndir af
hrossum sem skarað hafa fram úr í
sínum aldursflokki. Þá eru birt
súlurit sem sýna fjölda hrossa með
tilliti til einkunna íýrir einstök
dómsatriði. Þá er birtur listi yfir
hæstu hross í einstökum dómsat-
riðum svipað og gert var í fyrra
heftinu með einkunnir í kynbóta-
mati en þama er það hins vegar
birt út frá einstaklingseinkunnum.
I síðasta kaflanum eru birtar töflur
sem hafa að geyma staðalfrávik
einkunna á öllum sýningum ársins.
Þessar bækur hafa að geyma
ógiynni upplýsinga sem era áhuga-
verðar fyrir áhugamenn um
hrossarækt. Nú þegar ritin koma
út á réttum tíma og hægt með
réttu að segja að skottinu sé náð
gagnast upplýsingar ritanna best
og því hægt að segja að merkum
áfanga sé náð. Hrossaræktin er nú
til dæmis komin í raunverulega
samkeppni við bækur Jónasai’ Kri-
stjánssonar sem koma út í október.
Meira af
földu blýi
GREIN um faldar blýþyngingar í
fyllingu milli hófs og plastbotns í
hestaþætti fyrr í haust vakti
mikla umræðu meðal
hestamanna. Voru í gangi
vangaveltur um hvaða hestur og
knapi hefðu átt hér hlut að máli.
Axel Ómarsson hestamaður í
Herði hafði samband við
umsjónarmann „Hesta“ og sagði
að þrálátur orðrómur væri á
kreiki um að hann hefði átt hlut
að máli. Fram kom í áðurnefndri
grein að hesturinn hefði verið í
keppni bæði á Suðurlandsmóti á
Gaddstaðaflötum og á
Lokaspretti Harðar í haust.
Ljóst má vera að Axel kom hér
hvergi við sögu né hestur hans
því hann var ekki með sömu
hrossin í keppni á þessum
mótum. Þess má einnig geta að
þótt blý finnist falið með þessum
hætti löngu eftir að hross hefur
tekið þátt í keppni sannar heldur
ekki að þyngingarnar hafi verið
til staðar þegar hrossið var í
keppninni þótt flestir álykti að
svo hafi verið.
Þá hafa margir haft samband
og sagt frá tilvikum þar sem
fundist hafa skeifur með plasti,
silikoni og blýi á mótsstöðum þar
sem hrossin hafa rifíð undan sér
í reið og skeifurnar kastast út.
fyrir vellina.
Cí lb>Tr Wl
Diktafónar - segulbandstæki
Nýjar gerðir komnar!
Sendum í póstkröfu um land allt.
Fullkomin viðhaldsþjónusta.
Sími 561 0450 - Fax 561 0455
Borðplötur
& sólbekkir
Sérífök slithúð
sem eykur endingu
Rispuvörn
á yfirborði
Nýjasta
plasthúðunartækni
Melamine rakaheld filma til
varnar vatni og raka að neðan
Líminq vatns- oq
(B3, B4)
Bakhlið einnig
þétthúðuð
Framleitt samkvæmt ISO 9000 gæðastaðli
Fjölbreytt litaval, margar þykktir og breiddir.
Hagstæðustu verðin!
©
i
Sögurnarþjónusta
á staðnum.
iSI
RAOGRtlDSLUfí
LEiaia
VERSLUN FYRIR ALLA !
Vió Fellsmúla
Sími 588 7332
Opið frá kl. 9 -18 virka daga
ogfrá kl. 10-14 laugardaga
tpHpitofn"erskorinn í 8 hluta
(en i-kki 9 eins og algengust
er). Mver skammtur er tveir
lilutar, annað hvort heil!
bringuhiti og leggur saman,
eA;t ln-ri og Víengur saman.
Þannig verða skammtarnir seni
jafnastir ng )ui færð alltaf
fjórðung úr kjúklingí.
Hver skammtur
(1/4 fugl)
á aðeins 295,-
(Kvnning -
tímabundið tilboð)
McDonaid's
Austurstræti 20
Suðurlandsbraut 56
VJS / GISCIH VIJAH