Morgunblaðið - 26.11.1998, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 26.11.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ í DAG Arnað heilla ÁRA afmæli. Síðastliðinn þriðju- dag 24. nóvember, varð fimmtugur Jóhannes Pálmi Ragnarsson, Lyngbergi 1, Þorlákshöfn. Eiginkona hans er Ragnhildur Óskars- dóttir. Þau taka á móti gest- um á morgun, föstudaginn 27. nóvember, kl. 20 í Kiwanishúsinu í Þorláks- höfn. BRIDS llmsjón (iiKlniiindiir Páll Arnarson Lesandanum er óhætt að skoða strax allar hendur og reyna að finna vinnings- leiðina í fjórum spöðum suðurs: Suður gefur; allir á hættu. r A ÁRA afmæli. Hinn 5. nóvember sl. varð fimmtug W Guðrún Hadda Jónsdöttir, Hraungerði. Eiginmað- ur hennar, Guðmundur Stefánsson, verður fimmtugur 19. desember næstkomandi. I tilefni af þessum tímamótum taka þau á móti gestum laugardaginn 28. nóvember kl. 21 í fé- lagsheimilinu Þingborg. Ljósmynd. - Jóhannes Long. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 3. október í Kópa- vogskii-kju af sr. Ægi Fr. Sigurgeissyni Alma Guð- jónsdóttir og Gunnar Hreinsson. Heimili þeirra er í Kópavogi. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 5. september í Lága- fellskirkju af sr. Sigurði Arnasyni Kristín Rúnars- dóttir og Ingólfur Braga- son. Heimili þeirra er í Reykjavík. Vestur * 3 * KDG1098765 * G8 *10 Norður * K8642 V 43 * K43 *Á95 Austur * 75 V - * D10976 * KDG832 Suður * ÁDG109 VÁ2 * Á52 * 764 Vestur Norður Aushir Suður - 1 spaði 4 hjörtu 4 spaðar Pass Pass Vestur spilar út hjarta- kóng, sem austur trompar. Hvernig á suður að komast hjá þvi að gefa tvo slagi á lauf og annan á tígul? Þótt austur sé einn um að valda láglitina, er eng- inn leið að ná upp þvingun. Hins vegar er hægt að koma vestri í klípu, svo framarlega sem suður gæt- ir þess að henda hjartaásn- um í fyrsta slag! Austur spilar laufkóng, sem suður tekur strax. Hann tekur svo eitt tromp, ÁK í tígli og sendir vestur síðan inn á hjarta: Með morgunkaffinu .. að taka á móti hernli með blómvendi. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reserved (c) 1996 Los Angoles Timea Syndicate VIÐ skulum halda tvöfalt hrúðkaup og giftast bæði einhverjum öðrum. Norður A K864 V ♦ 4 * 95 Vcstur Austur *- * - V DG109876 V - ♦ - ♦ D109 *- * KDG8 Suður * DG109 V- * 5 * 76 Vestur hefur fengið síðasta slag. í þann næsta hendir sagnhafi tígli úr borði og laufi heima! Og aftur á vestur út og nú trompar sagnhafi í borðinu og hend- ir síðasta laufinu heima. Hann gefur þá aðeins þrjá slagi: einn á tromp og tvo á hjarta. COSPER MAÐURINN minn er búinn að missa trú á þig og spilar bara á hörpu daginn út og inn STJÖRAUSPÁ eítir Frances Drake BOGAMAÐUR Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú hefur haldið of lengi aft- ur á þér svo nú er kominn tími til að fá útrás og njóta sín. Gættu þess þó að taka tillit til þinna nánustu. NdUt (20. apríl - 20. maí) Þú getur nú andað léttar því allt samstarf gengur nú auð- veldar fyrir sig. Þú sérð það að þolinmæðin þrautir vinn- ur allar. Tvíburar _ (21. maí - 20. júní) u A Láttu það ekki sitja á hak- anum að leiðrétta misskiln- ing þegar það er þér mögu- legt. Sumir líta hlutina al- varlegri augum en þú gerir. Krabbi _ (21. júní - 22. júlí) IK Láttu tilfmningai’nar ekki hlaupa með þig í gönur því þér er nauðsynlegt að sjá líf- ið og tilvenina í réttu ljósi. Taktu þér tak. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) iNff Með hjálp góðs vinar muntu finna réttu leiðina til að tjá skoðanir þínar. Vertu órag- ur og leggðu þitt af mörkum til að styðja gott málefni. Meyja (23. ágúst - 22. september) (DÖ. Þú ert nú loksins í þeim að- stöðu að geta ráðið ferðinni. Farðu eftir eigin sannfær- ingu og óttastu ekki því heilladísirnar vaka yfir þér. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu það ekki buga þig þótt verkefni þitt sé erfið- ara en þú bjóst við. Gerðu ekki of miklar kröfur til þín og gefðu þér bara lengri tíma. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Vertu ekki of alvarlegur og láttu það bara eftir þér að njóta augnabliksins. Gættu þess líka að setja sjálfum þér ekki of stífar reglur. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) lk/ Það er gott og blessað að sökkva sér niður í heim- spekilegar umræður um lífið og tilveruna ef þú gætir þess bara að fara ekki um of á flug.____________________ Steingeit (22. des. -19. janúar) 4mP Þú hefur einstæðan hæfi- leika til að nálgast erfið mál og finna þeim farsæla lausn. Þú færð hrós sem kemur þér ánægjulega á óvart. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Einhver vandræðagangur er í samskiptum þínum við aðra svo þú skalt leggja áherslu á það að koma til dyranna eins og þú ert klæddui-. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér gengur allt í haginn bæði í einkalífi og starfi og gætir látið það eftir þér að komast í smáfrí. Láttu öf- undarraddh annarra ekki hafa áhrif á þig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spái' af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998 65 Nupo létt næríngarduft með trefjum Hefur þú prófað Nupo? Tilboðsverð kr. 999,- Borgarness Apótek Borgarbraut 23 -310 Borgarnesi • Sími 437 1168 VETUR í FLASH Ullarjakkar kr. 11.990 Litir: Gráir — svartir Stærðir: 36-44 Dúnúlpur áður kr. 8.990 ná kr. 6.990 Laugavegi 54, sími 552 5201 B O G N E R Sérverslun v/Oðinstorg, sími 5525177 Handboltinn á Netinu ^mbl.is ALLTAf= eiTTH\SA£J HÝTl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.