Morgunblaðið - 26.11.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ
í DAG
Arnað heilla
ÁRA afmæli.
Síðastliðinn þriðju-
dag 24. nóvember, varð
fimmtugur Jóhannes Pálmi
Ragnarsson, Lyngbergi 1,
Þorlákshöfn. Eiginkona
hans er Ragnhildur Óskars-
dóttir. Þau taka á móti gest-
um á morgun, föstudaginn
27. nóvember, kl. 20 í
Kiwanishúsinu í Þorláks-
höfn.
BRIDS
llmsjón (iiKlniiindiir
Páll Arnarson
Lesandanum er óhætt að
skoða strax allar hendur
og reyna að finna vinnings-
leiðina í fjórum spöðum
suðurs:
Suður gefur; allir á
hættu.
r A ÁRA afmæli. Hinn 5. nóvember sl. varð fimmtug
W Guðrún Hadda Jónsdöttir, Hraungerði. Eiginmað-
ur hennar, Guðmundur Stefánsson, verður fimmtugur 19.
desember næstkomandi. I tilefni af þessum tímamótum taka
þau á móti gestum laugardaginn 28. nóvember kl. 21 í fé-
lagsheimilinu Þingborg.
Ljósmynd. - Jóhannes Long.
BRUÐKAUP. Gefin voru
saman 3. október í Kópa-
vogskii-kju af sr. Ægi Fr.
Sigurgeissyni Alma Guð-
jónsdóttir og Gunnar
Hreinsson. Heimili þeirra
er í Kópavogi.
Ljósmyndarinn - Lára Long.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 5. september í Lága-
fellskirkju af sr. Sigurði
Arnasyni Kristín Rúnars-
dóttir og Ingólfur Braga-
son. Heimili þeirra er í
Reykjavík.
Vestur
* 3
* KDG1098765
* G8
*10
Norður
* K8642
V 43
* K43
*Á95
Austur
* 75
V -
* D10976
* KDG832
Suður
* ÁDG109
VÁ2
* Á52
* 764
Vestur
Norður Aushir Suður
- 1 spaði
4 hjörtu 4 spaðar Pass Pass
Vestur spilar út hjarta-
kóng, sem austur trompar.
Hvernig á suður að komast
hjá þvi að gefa tvo slagi á
lauf og annan á tígul?
Þótt austur sé einn um
að valda láglitina, er eng-
inn leið að ná upp þvingun.
Hins vegar er hægt að
koma vestri í klípu, svo
framarlega sem suður gæt-
ir þess að henda hjartaásn-
um í fyrsta slag! Austur
spilar laufkóng, sem suður
tekur strax. Hann tekur
svo eitt tromp, ÁK í tígli og
sendir vestur síðan inn á
hjarta:
Með morgunkaffinu
.. að taka á móti hernli
með blómvendi.
TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reserved
(c) 1996 Los Angoles Timea Syndicate
VIÐ skulum halda tvöfalt
hrúðkaup og giftast bæði
einhverjum öðrum.
Norður A K864
V
♦ 4
* 95
Vcstur Austur
*- * -
V DG109876 V -
♦ - ♦ D109
*- * KDG8
Suður
* DG109
V-
* 5
* 76
Vestur hefur fengið síðasta
slag. í þann næsta hendir
sagnhafi tígli úr borði og
laufi heima! Og aftur á
vestur út og nú trompar
sagnhafi í borðinu og hend-
ir síðasta laufinu heima.
Hann gefur þá aðeins þrjá
slagi: einn á tromp og tvo á
hjarta.
COSPER
MAÐURINN minn er búinn að missa trú á þig og spilar
bara á hörpu daginn út og inn
STJÖRAUSPÁ
eítir Frances Drake
BOGAMAÐUR
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þú hefur haldið of lengi aft-
ur á þér svo nú er kominn
tími til að fá útrás og njóta
sín. Gættu þess þó að taka
tillit til þinna nánustu.
NdUt
(20. apríl - 20. maí)
Þú getur nú andað léttar því
allt samstarf gengur nú auð-
veldar fyrir sig. Þú sérð það
að þolinmæðin þrautir vinn-
ur allar.
Tvíburar _
(21. maí - 20. júní) u A
Láttu það ekki sitja á hak-
anum að leiðrétta misskiln-
ing þegar það er þér mögu-
legt. Sumir líta hlutina al-
varlegri augum en þú gerir.
Krabbi _
(21. júní - 22. júlí) IK
Láttu tilfmningai’nar ekki
hlaupa með þig í gönur því
þér er nauðsynlegt að sjá líf-
ið og tilvenina í réttu ljósi.
Taktu þér tak.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) iNff
Með hjálp góðs vinar muntu
finna réttu leiðina til að tjá
skoðanir þínar. Vertu órag-
ur og leggðu þitt af mörkum
til að styðja gott málefni.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) (DÖ.
Þú ert nú loksins í þeim að-
stöðu að geta ráðið ferðinni.
Farðu eftir eigin sannfær-
ingu og óttastu ekki því
heilladísirnar vaka yfir þér.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Láttu það ekki buga þig
þótt verkefni þitt sé erfið-
ara en þú bjóst við. Gerðu
ekki of miklar kröfur til þín
og gefðu þér bara lengri
tíma.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Vertu ekki of alvarlegur og
láttu það bara eftir þér að
njóta augnabliksins. Gættu
þess líka að setja sjálfum
þér ekki of stífar reglur.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) lk/
Það er gott og blessað að
sökkva sér niður í heim-
spekilegar umræður um lífið
og tilveruna ef þú gætir þess
bara að fara ekki um of á
flug.____________________
Steingeit
(22. des. -19. janúar) 4mP
Þú hefur einstæðan hæfi-
leika til að nálgast erfið mál
og finna þeim farsæla lausn.
Þú færð hrós sem kemur
þér ánægjulega á óvart.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Einhver vandræðagangur er
í samskiptum þínum við
aðra svo þú skalt leggja
áherslu á það að koma til
dyranna eins og þú ert
klæddui-.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þér gengur allt í haginn
bæði í einkalífi og starfi og
gætir látið það eftir þér að
komast í smáfrí. Láttu öf-
undarraddh annarra ekki
hafa áhrif á þig.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spái' af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998 65
Nupo létt
næríngarduft með trefjum
Hefur þú prófað Nupo?
Tilboðsverð kr. 999,-
Borgarness Apótek
Borgarbraut 23 -310 Borgarnesi • Sími 437 1168
VETUR í FLASH
Ullarjakkar
kr. 11.990
Litir: Gráir — svartir
Stærðir: 36-44
Dúnúlpur
áður kr. 8.990
ná kr. 6.990
Laugavegi 54, sími 552 5201
B O G N E R
Sérverslun v/Oðinstorg,
sími 5525177
Handboltinn á Netinu ^mbl.is
ALLTAf= eiTTH\SA£J HÝTl